— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 2/11/06
Reimleikaveturinn [endurbirt]

Fyrir sirka ţremur árum birti ég ţessa sögu hérna á Gestapó... ţví fylgdi mikil ógćfa og ţví strokađi ég ţađ út nokkru seinna... ţađ kom svo í ljós ađ ógćfan hélt áfram svo ađ ekki var félagsritinu um ađ kenna... ţví birti ég ţađ hér aftur, lítillega breytt...

Óhugnarlegir atburđir urđu í sveitinni minni, í jólmánuđi ţegar ég var ungur. Viđkvćmir eru beđnir um ađ lesa ekki lengra, en ţeir sem ţora ćttu ađ lesa ţetta seint um kvöld viđ kertaljós, ţegar gnauđar í vindinum...

Ţegar ég var ungur bjó ég í sveit. Ćtli ég hafi ekki veriđ dćmigerđur bóndasonur og var lífiđ yfirleitt ljúft í sveitinni. Ţađ brá reyndar skugga á hiđ ljúfa líf í nokkra daga fyrir og eftir jól eitt áriđ. Hefur veturinn sá veriđ kallađur reimleikaveturinn mikli í minni sveit.

Ţetta hófst allt ţegar tćpar tvćr vikur voru til jóla, en ţá fór ađ bera á ţví ađ ćrnar vćru illa farnar, međ sár á júgrum og og urđu ţćr virkilega hvekktar ţegar fólk kom í fjárhúsin ađ gefa. Hélst ţađ fram yfir jól og alveg fram á nýáriđ og sökum ţess hve hvekktar ţćr voru, ţá gekk ekkert ađ hleypa til ţessa óhugnalegu daga og ţví báru rollurnar seint og lömbin urđu lítil og aumingjaleg haustiđ ţar á eftir. Ţessa daga í kringum jól mátti sjá skugga í ýmsum hornum fjárhússins og voru menn á ţví ađ ţađ vćri einhver óhugguleg skepna á ferli í fjárhúsunum, undarleg högg heyrđust alltaf annađ slagiđ, eins og veriđ vćri ađ draga lappir eftir fjárhúsgólfiđ.

Ţetta var ţó eingöngu byrjunin, ţví skömmu eftir ađ ćrnar fóru ađ haga sér svona undarlega tók ađ bera á ţví ađ mjólkin rýrnađi í mjólkurfötum ef menn litu af ţeim, en einnig var sem einhver óvćra vćri á sveimi í fjósinu og ýtti ţađ frekar undir sögusagnir um reimleika.

Nćstu daga eftir ađ reimleikarnir byrjuđu ađ herja á skeppnur í útihúsunum, fór ađ bera á undarlegum atburđum í eldhúsinu. Var sem einhver hefđi komiđ trekk í trekk og kroppađ í matarleifar og fékk fátt ađ vera í friđ. Pannan sem kjötiđ var steikt á var oft eins og hreinsuđ og sáust tannaför í leifunum. Ţá voru einnig sleifarnar og ađrir eldhúshlutir eins og sleiktir ef móđir mín fór ađeins frá viđ eldamennskuna, auk ţess sem óhreinir pottar hurfu tímabundiđ, en birtust aftur ađ ţví er virtist hreinir ađ innan. Ţá hurfu einnig matardiskar, fullir af mat ef menn litu af ţeim og birtust aftir tómir. Fólk benti hvort á annađ til ađ byrja međ, en enginn sökudólgur fannst og ţví greinilegt ađ reimleikarnir voru komnir í bćinn.

Jókst ţetta sífellt dagana fyrir jól og var orđiđ ţađ reimt ađ mönnum varđ varla svefnsamt ţessa daga. Ţá fóru ađ heyrast hurđaskellir ţegar rúm vika var til jóla og jók ţađ enn á myrkfćlni og hrćđslu fólks. Reimleikarnir stigmögnuđust. Matarforđinn minnkađi jafnt og ţétt og var sama hversu vel búriđ var lćst. Skyriđ í skyrtunnunni út í búri varđ fyrir miklum skakkaföllum og minnkađi jafnt og ţétt í henni. Ţá hurfu reyktu bjúgurnar sem mamma hafđi búiđ til og afi gamli var ađ reykja út í reykkofa. Ţađ var sama hvađ ţađ var, allt virtist gufa upp ţessa dagana fyrir jól.

Ţá sáu menn stundum svipi í gluggum og var hrćđslan orđin gríđarleg enda fóru ýmsir hlutir ađ hverfa og vonlaust ađ skýra ţađ öđru vísin en ađ einhverjar óvćrur eđa afturgöngur vćru á sveimi. Ástandiđ versnađi sífellt og skömmu fyrir jól, hurfu nýbakađar kökur og brauđ sem nota átti til ađ lífga upp á jólin. Ţegar matarbirgđirnar voru nánast ţrotnar síđustu dagana fyrir jól, var hungriđ fariđ ađ sverfa ađ en ţar sem jólin voru ađ koma, ţá reyndu menn ađ harka af sér, enda var ennţá til nóg af kjöti og kertaljósiđ veitti hlýja birtu og dró ţađ bćđi úr hungri og myrkfćlni. Ţađ gerđist ţó rétt fyrir jól ađ allt kjöt úr bćnum hvarf og loks á ađfangadag jóla var sem jörđin hefđi gleypt öll kerti og urđu jólin ţví frekar óhugguleg. Húslestur var lesinn viđ lýsisgrútartýru og kartöflur ţađ eina sem var í bođi, lítiđ var um mjólk og var helst sem súra mysan vćri ţađ eina sem óvćrurnar létu í friđi.

Ţetta voru ţví óhugguleg jól. Í skammdegismyrkri viđ reimleika og matarskort, hurđaskelli og óhuggulegar verur í hverjum glugga. Reimleikar í búri, eldhúsi, fjárhúsum og fjósi. Ţađ dró ţó úr ţví smám saman dagana eftir jól og upp úr ţrettándanum féll allt í samt lag, matarlaus ţraukuđum viđ eingöngu međ gjöfum frá nágrönnunum og smám saman fóru menn og dýr ađ jafna sig á ţessum óhuggulegu atburđum.

Ţannig var reimleikaveturinn mikli.

   (47 af 201)  
2/11/06 03:01

Hóras

Ţeir voru almennilega hrekkjóttir sveinarnir í denn

2/11/06 03:01

krossgata

Nú hafa ţeir fariđ á námskeiđ og orđiđ međvitađir.

2/11/06 03:01

Offari

Ţakka ţér fyrir ţessa skemmtilegu sögu kćri Skabbi. Ég verđ hinsvegar ađ biđja ţína fjölskyldu fyrirgefningar. Ţetta var ekki mér ađ kenna en mig grunar hinsvegar föđur minn ţví ţađ getur líka veriđ ţröngt í búi hjá tröllunum á ţessum árstíma.

2/11/06 03:01

Huxi

Ţessir grefilins jólasveinar..

2/11/06 03:01

kolfinnur Kvaran

Ţú hefur nú ekki fariđ jafn illa út úr ţessum reimleikum og nokkir nćrsveitungar mínir sem ađ voru éttnir af óvćrunni á sjálfan ađfangadag, glorsoltnir á nćrbrókunum einum til fara.

2/11/06 03:01

Regína

Hvađa ógćfa varđ eiginlega til ţess ađ ţú tókst ritiđ út í fyrra skiptiđ?

2/11/06 03:01

Isak Dinesen

Ţetta er fínasta saga.

2/11/06 04:00

Lopi

Ég varđ ekki nógu spenntur og hrćddur ţví ađ ég eins og ađrir var farinn ađ sjá í gegn ađ ţetta er bara saklaus jólasveinasaga....................eđa hvađ?

2/11/06 04:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Bölvanlegt ađ lenda í svonalöguđu, talanúekkium rétt fyrir jól.
Annars er ţetta fjári skemmtilegur vinkill á ţjóđtrúna – sjaldan sem mađur hefur velt fyrir sér áhrifunum af ágangi ţessara ţokkapilta, & hvernig venjulegt fólk hefur ţurft ađ ´díla viđ´ ţessa plágu . . .

2/11/06 04:00

Andţór

Ákaflega skemmtilegt. Takk fyrir mig!

2/11/06 04:00

Skabbi skrumari

Regína: Ógćfan var margţćtt... Skrumgleypir og annađ slíkt... líklega bođar ţađ ógćfu ađ rćđa slíkt...

2/11/06 04:01

Huxi

[Sér Andţór gapandi yfir Skabba og fyllist skelfingu...]

2/11/06 04:01

Huxi

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Ţegi ţú Skabbi!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...