— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
EKKI VILLA DAGUR

Forsíđufyrirsögnin í 24 stundum (áđur Blađiđ), ţótti mér sniđug.<br /> Ţar sem hún er öll í hástöfum ţá eru nokkrir möguleikar til viđ ađ lesa hana... ef ţađ er ekki tilefni til pćlinga og vísnagerđar ţá veit ég ekki hvađ... ţessar pćlingar hafa ekkert ađ gera međ pólitískar skođanir mínar...

Dagur óttans upp rann snar
en samt bjartur, fagur.
Okkur leiđ vel, en ţađ var
ekki Villa dagur.

Bingi ţér nú böku skar
Borg nú stjórnar hagur.
Alveg réttmćtt og ţađ var
ekki villa, Dagur.

Ráđhúss tíkar tjarnar sker
tómur er sá slagur.
Kofaskrifliđ aumt víst er
ekki villa, Dagur.

   (54 af 201)  
31/10/06 12:01

Lopi

Hehe. Sniđugt.

31/10/06 12:01

Andţór

Haha Brillíant!

31/10/06 12:01

Offari

Enn á ný bjargađi Framsókn málunum. <Kýs Framsókn>

31/10/06 12:01

B. Ewing

Bingi á ennţá eftir ađ koma öllu í samt lag. Ekki vil ég fagna honum eins og hetju. Vonandi sér Framsókn loksins ađ allt valdabrölt er illa liđiđ. En engu ađ síđur gott ađ meirihlutinn féll. Ţetta mál er bara of stórt til ađ Villi gamli ráđi viđ ţađ, peningaglampinn var of sterkur.

31/10/06 12:01

Nornin

Ćđi smćđi!
Ég er búin ađ glotta út í eitt síđan um ţrjú leytiđ í gćr og ţessi 'úttekt' minnkađi brosiđ ekki neitt [Ljómar í marga hringi]

Bingi er fífl, en í dag er hann ađeins minna fífl en oft áđur!

31/10/06 12:01

Ívar Sívertsen

Heill ţér Skabbi, stórkostlegur kveđskapur og vel viđeigandi!

31/10/06 12:01

Álfelgur

hehe fyndinn orđaleikur.

31/10/06 12:01

Dúlli litli

Ţetta er flottur bragur hjá ţér - skál!

31/10/06 12:01

blóđugt

Haha bráđsniđugt. Ég var einmitt búin ađ vera ađ velta ţessari fyrirsögn fyrir mér.

31/10/06 12:02

Billi bilađi

(Ekki villast Dagur!)

31/10/06 13:01

J. Stalín

Gott ljóđ. Ek tók sjálfur eftir ţessu er 24 stundur komu í hús.

31/10/06 14:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Mjög gott. Skál !

31/10/06 14:02

krossgata

Skemmtilegt, skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...