— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 5/12/06
Ég hata framsókn

Ég elska ađ hata framsókn... hér er smá pistlingur um ţađ...

Endalaust klúđur einkennir undanfara kosningana ţetta áriđ hjá framsókn, enda eru ţeir í mikilli klípu. Ţeir eru ađ hverfa, búnir ađ vera litli flokkurinn í ríkisstjórn frá ţví ég man eftir mér (ágćtis skammdegisminni hjá mér)...

ţađ sem einkennir ţennan litla flokk er ţađ ađ hann hefur undanfarin ár lofađ upp í ermina á sér hinu og ţessu, sem hann hefur ekki haft bolmagn til ađ standa viđ, sjálfsagt hefur hann haft vilja (ţó mest vilja til ađ komast aftur á ríkisjötuna), en ţađ kostar sitt ađ selja sál sína íhaldsmaskínunni... á međan hefur íhaldiđ stađiđ ađ mestu viđ ţađ sem ţeir lofa og gert nákvćmlega ţađ sem kjósendur ţeirra vilja... og ţví halda ţeir sínu striki...

Ţađ er nánast fyndiđ ađ fylgjast međ Framsókn ţessa daga... heyra Siv Friđleifs nánast stama í útvarpinu um ađ hún vilji komast aftur á ţing, sjá ţessar misheppnuđu auglýsingar (hvađ er máliđ međ ţetta slagorđ eiginlega?) Grćni kallinn (og kellingin sem ţeir stálu frá samfylkingarkvensu), Kindin er náttúrulega lélegur djókur (og einnig stoliđ), Jón formađur međ sitt stirđa fas ađ reyna ađ vinna atkvćđi (ţeir hafa sem betur fer klippt út ţar sem hann er nánast ađ drukkna í laugini), teiknimyndirnar sem eru hannađar til ađ ná til barna (framtíđin sko, ţeir munu kannske vinna kosningarnar eftir 16-20 ár)....

Svo er ýmislegt klúđur sem fólk átti eflaust ekki ađ taka eftir... nenni varla ađ tala um Jónínu klúđriđ, ţađ er greinilegt ađ framsókn átti hlut í máli ţar...

Klíkuskapurinn, ţađ eru fáir flokkar duglegri viđ ađ maka krókinn fyrir sig og sína, flestir af ţeim ţingmönnum sem hafa hćtt á kjörtímabilinu eru komnir međ fín djobb, til dćmis er Árni Magg orđinn held ég framkvćmdastjóri deildar hjá Íslandsbanka (veit ekki hversu pólitískt ţetta var, en líklega hefur framsókn togađ í spotta)... Hjálmar Árnason komst ekki nógu hátt á lista og dróg ţví frambođ sitt til baka, hann er menntađur í skólastjórafrćđum og fékk ţví skólastjórastöđu í HÁSKÓLA... fáheyrt...

Ég ćtlađi ađ rćđa ţetta meir en komst ekki almennilega á skriđ... en jú ţeir eru í vondum málum greyin, ţví fólk er almennt séđ fariđ ađ sjá í gegnum ţennan klíkuflokk og fyrir hvađ hann stendur... Ég held ađ Jónas megi fara ađ snúa sér í gröfinni...

Ađ lokum lćt ég fylgja međ nokkrar vísur sem bera vott um hug minn til framsóknar í gegnum tíđina, dagsett og alless... ţćr eru líka smá vitnisburđur um hversu gríđarlega gott skáld ég var fyrir örfáum árum... hehe

24. apríl 2003, rétt fyrir kosningar

Framsókn eru fávitar
fari ţeir til fjandans
heilalausir hálfvitar
heillar sukkiđ landans

25. apríl 2003 Hugsunargangur framsóknarmanns...

Viđ dýrkum nautiđ Guđna guđ
geđprýđur og ţrusugođ
Dagný Jóns er skruggu skuđ
skakklappast í framabođ

Hagsmuni okkar hyglum viđ
hendum aur í syni
Kvótabraskiđ kunnum viđ
kaupum okkur vini

14. maí 2003, eftir kosningarnar...

Framsókn međ sitt frunsuglott
og fruntulega bjána
hafa nú međ háđ og spott
hankađ alla kjána

16. febrúar 2004

Frammarar freta međ Dóra
furđulegt telja sig stóra
í skinni af sel
hann sérstakan tel
sjaldan í honum er glóra

18. febrúar 2004

ţursar eru Dór'og Dabbi.
durgar tveir oft er'á rabbi
trúa tregt hér
ţví traustiđ er smér
trjúgjarna held ţeir áfram gabbi

11. maí 2004

Dabbi gefur Dóra stól
duglegur vill hlýđa
framsóknin međ skálkaskjól
skömmina vil hýđa

7. apríl 2005

Glingriđ í framsóknar fóli
felst í ađ lofa í skjóli
Í kosningum tönglast
tauta og ţönglast
teknir ţeir eru í bóli

22. október 2005

Framsókn er víst frussuliđ
fortíđum ţeir hampa
Ţeir vilja hengja hér einn smiđ
og hálsinn á svo trampa.

2. júní 2006, um Álgerđi Sverris...

Vatnshrćdd mér ţykir hún Valka,
veit margt samt er hún ađ kalka
skökk nú hún skelfur,
skemma vill elfur,
líkist mest álversins alka.

6. júní 2006

Sláturpungar, slefbjánar,
slummuhlussur deyđast,
Fávitar og forkjánar
Framsóknin mun eyđast.

4. september 2006

Sveitakaupfélögin svelta,
svangir enn framsókn ţó elta,
"íhald er ćđi,
og yndislegt sćđi"
hundarnir hátt ennţá gelta.

22. janúar 2007

Guđni sagđi víst af vana:
„Vá víst ţykir hér,
ţar sem tveir eđa fćrri flana
framsóknarflokkur er.“

   (64 af 201)  
5/12/06 05:00

Dula

Greinilegt ađ ţú ferđ ekki ađ kjósa framsókn á nćstunni.

5/12/06 05:00

Lopi

Ég err eiginlega ákveđinnn í ađ kjósa Frammsóknarrflokkinnn.

5/12/06 05:00

Herbjörn Hafralóns

Ég ćtla ađ vona Skabba vegna ađ Myglar lesi ekki ţetta félagsrit.

5/12/06 05:00

Billi bilađi

Skál fyrir ţví. [Skálar]

5/12/06 05:00

Kargur

Framsókn lengi lifi! Húrra! Húrra! Húrra!

5/12/06 05:00

Skabbi skrumari

D.M: Ég var ađ reyna ađ láta ţađ ekki skína í gegn...
L: Já, ég veit Lopi minn...
H.H: Myglar lćtur nú varla sjá sig hér frekar en fyrri daginn...
B.B: Já skál...
K: Varla mikiđ lengur ţó....

5/12/06 05:00

krossgata

Allt vođalega eitthvađ síđasta öld. En hvađ er međ ţetta fjölmiđlafólk?! Af hverju spyr ţađ engra spurninga af viti, blađrar bara um síđustu skođanakönnun. Ţađ er einhver Sigmundar Erníska í gangi, "allt ađ gerast, tíđindi hćgri vinstri" - bara öllum er sama.

5/12/06 05:00

Upprifinn

Eins og talađ út ú mínu hjarta, viđ ţetta ţarf engu ađ bćta en ţađ er alveg örugglega hćgt....SKÁL.

5/12/06 05:00

kolfinnur Kvaran

Ţetta lúkkar ekki nógu vel hjá Framsókn...

5/12/06 05:00

Offari

Ég ţarf ađ eiga viđ ţig orđ, Ég sendi ţér einkapóst ţví svívirđingarnar sem mér dettur í hug eru ekki fyrir viđkvćmar sálir.

5/12/06 05:00

Golíat

Skabbi minn, ţetta minnir ekki á neitt nema laumuhomma sem opinberlega hatar, fyrirlítur og ofsćkir ađra homma.
Ţú ert sumsé framsóknarmađur í afneitun. Vonandi kemurđu út úr skápnum fyrir 12. maí.
Vinnum saman ađ ţví ađ Valgerđur verđi áfram fyrsti ţingmađur Norđ-austurkjördćmis.
Og, skál.

5/12/06 05:01

Jarmi

Ég ćtla ađ skila ógildu. Teikna typpi á seđilinn og hlaupa út flissandi.

5/12/06 05:01

Grágrímur

Ég vildi ađ á kjörseđlinum vćri hćgt ađ gefa flokkum mínusatkvćđi, mađur merkti viđ mínus atkvćđiđ og ţá missti flokkurinn eitt atkvćđi. Framsókn fengi ţá mitt...

5/12/06 05:01

Texi Everto

Ég hef ekki tíma til ađ tala um stjórnmál núna. Ég er ađ undirbúa hagyrđingamót, auk ţess er sauđburđur og baunirnar elda sig ekki sjálfar.
[Strunsar út eftir ţessi orđ.]

5/12/06 05:01

Nermal

Ţetta eru nottlega vangefnir vanvitar allir saman.

5/12/06 05:02

Skabbi skrumari

Svívirđingarnar frá Offara voru til skammar, jafnvel fyrir framsóknarmenn... hehe

Golíat: ég held ađ Gunnar í Krossinum ćtti ađ af-framsókna ţig sem snöggvast, ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ trođa ţig inn í skápinn aftur...

5/12/06 05:02

Grágrímur

Ţađ vćri fyndiđ ađ sjá framsóknarmenn koma međ einhver rök gegn ţessu félaxriti í stađinn fyrir ađ ausa svívirđingum og skella hurđum... hehe

5/12/06 06:01

Lopi

Iss. Samfylkingin og Vinstri Grćnir eru bara öfundsjúkir ađ fá ekki ađ vera spilltur íslenskur flokkur í ríkisstjórn. Samfylkingin ćtti eiginlega ađ heita Samfylking öfundsjúkra og Vinstri Grćnir; Vinstri Grćnir Af Öfund.

5/12/06 06:01

Vladimir Fuckov

[Kemur fyrir kosningaáróđri]

FLÖT JÖRĐ, SLJETT FÖT, HREIN TRÚ !

ÓVINIR ÓVINA RÍKISINS SAMEINIST !

5/12/06 07:00

Bölverkur

Ţú varst mjög vont skáld í gamladaga. Ţá var Framsókn líka ömurleg og hún er ţađ enn.

5/12/06 07:01

Grágrítiđ

Menn ţurfa bara ađ taka sig saman á nćsta ţing/landsfund og sópa ţessu pakki út og brenna stefnuleysisskána ţeirra. Setja svo sína menn á lista. Ţá er allavega hćgt ađ halda í nafniđ.

5/12/06 07:01

Jóakim Ađalönd

Tek undir međ Vlad.

5/12/06 07:01

B. Ewing

Ú á framsókn.

5/12/06 07:01

Golíat

Um hvađ ert ţú ađ tala Grágrímur Jođ Sigfússon, hurđaskellir og svívirđingar frá okkur framsóknarmönnunum prúđu? Hef ekki heyrt ţađ eđa séđ, en getur veriđ ađ ţetta sem Skabbi setti hér fram geti flokkast sem slíkt?
Ţađ er nefnilega merkilegt ađ fylgjast međ stjórnarandstöđuflokkunum og ţeirra fylgjendum berja stöđugt á framsókn en blikka íhaldiđ bara. Ţađ er löngu ljóst ađ ţeirra eina markmiđ er ađ komast í ból framsóknar og í ríkisstjórn međ sjálfstćđinu. Og ţađ ţýđir bara eitt, rödd skynseminnar verđur í stjórnarandstöđu en ekki í ríkistjórn. Vona bara ađ ţađ verđi Samfylkingin sem vinnur keppnina viđ VG um nćsta vangadans međ Haarde, ţađ verđur ţó skömminni skárra en hin ósköpin!

5/12/06 08:00

Skabbi skrumari

Nei, engar hurđaskellingar hérna megin og síđur en svo svívirđingar... ég segi ţetta bara eins og ţađ er, en gömlu (lélegu) vísurnar mínar gćtu hugsanlega flokkast sem svívirđingar, en ţađ tekur enginn mark á ţeim hvort sem er...
Ég hef ekki enn ákveđiđ hvađ ég ćtla ađ kjósa.
Ég tók eitthvert próf ađ gamni (xhvad.bifrost.is) og fékk ţessa niđurstöđu:

Stuđningur viđ Sjálfstćđisflokk: 6.25%
Stuđningur viđ Framsóknarflokk: 10%
Stuđningur viđ Samfylkinguna: 25%
Stuđningur viđ Vinstri-Grćna: 50%
Stuđningur viđ Frjálslynda flokkinn: 24%
Stuđningur viđ Íslandshreyfinguna: 50%

Veit ekki hvernig ţetta er reiknađ út, en hugsanlega gefur ţetta vísbendingu um ţađ hvađ henti mér...

5/12/06 08:00

Golíat

Vertu ekkert ađ hafa fyrir ţví ađ fara á kjörstađ Skabbi, yfirgnćfandi líkur á ađ ţú gerir mistök ţar.
En, skál!

5/12/06 09:01

Grágrímur

´Hehe, var ađ tala um hurđaskellingar Offara í ritinu mínu og svívirđingarnar sem hann sendi Skabba ađ Skabba sögn... en ég vill bara segja ađ ég hef ekki neinar sérstakar taugar til VG ţó´´eg hafi tekiđ ţetta próf og ţađ sagt ađ ég vćri 75% međ VG... ţađ sagđi nefnilega líka ađ ég vćri 20% framsókn svo ég tek litiđ mark á ţví. Hef ekki en hugmynd um hvađ ég á ađ kjósa
Mér er bara í blóđ borin ófrávíkjanleg óvild viđ ţennan bćndaskara og ţađ eina sem ég veit á laugardaginn er ađ ég mun ekki merkja viđ B.

Skál á móti og lifđu heill...

5/12/06 09:02

Regína

Allt er vćnt sem vel er grćnt.

5/12/06 10:01

Skabbi skrumari

Ţađ skal tekiđ fram ađ Offari hefur alldrei veriđ međ neinar svívirđingar í minn garđ... var ađ grínast ef einhver skyldi ekki fatta ţađ...

5/12/06 10:01

Grágrímur

fattađi ţađ ekki... [glott]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...