— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/12/06
Um klámvísur 2

Ég skrifađi félagsrit fyrir nokkrum misserum um klámvísur og hvatti fólk til ađ yrkja undir rós. Svo virđist sem nokkrir óprúttnir „hagyrđingar“ yrki nćr eingönu langt yfir rós hér á Gestapó og fari langt framyfir ţađ sem kallast almenn kurteisi í kynlífsađdróttunum og öđru slíku.

Nokkrir menn halda ađ međ ţví ađ koma hér fram undir einhverju leyninafni ţá séu ţeir búnir ađ fría sig ţeim skildum ađ koma vel fram viđ ađra og geti hagađ sér eins og ţeir vilja.

Gestapó er skemmtileg, en ef ţessi ţróun heldur áfram ţá verđur hún ţađ ekki.

Skarpmon Skrumfjörđ

   (65 af 201)  
3/12/06 01:01

Upprifinn

Já Skabbi ég skal reyna ađ bćta mig.

3/12/06 01:01

Vladimir Fuckov

Vjer erum sammála ţessu, kveđskapur undir rós er skemmtilegri. Ţó má benda á ađ ţađ er erfiđara ađ yrkja ţannig (eđa ţađ finnst oss a.m.k.).

3/12/06 01:01

Billi bilađi

[Skammast sín]

3/12/06 01:01

Heiđglyrnir

Hér er Riddarinn hjartanlega sammála ţér Skabbi. Ţví miđur er ţađ oftar ţannig ţegar lesiđ er yfir kveđskaparţrćđina ađ mađur fćr hreinlega kjánahroll vegna andleysis efnistaka, sem eru öll á ţessa bókina lćrđ. Tökum okkur á öll sem eitt. Ţetta eru orđ í tíma töluđ. Ţakka fyrir ţađ.....Skál.

3/12/06 01:01

Offari

Er en á ný veriđ ađ skamma mig?

3/12/06 01:02

Billi bilađi

Auđvitađ er veriđ ađ skamma ţig Offari. Ţađ segir sig sjálft.
[Glottir eins og fífl]

3/12/06 01:02

krossgata

Mćl ţú heill Skabbi.
Ég verđ ađ segja ţađ ađ skemmtilega ort vísa undir rós er mun skemmtilegri en sumur sóđaskapurinn sem sést.

3/12/06 01:02

Jóakim Ađalönd

Óttalegur tepruskapur er ţetta Skabbi minn.

Fáum okkur frekar ákavíti og látum ţađ sem okkur mislíkar í fari annarra sem vind um eyru ţjóta...

Skál!

3/12/06 01:02

Fíflagangur

Undir pressu, undir ţér,
undir sveittri sóđadrós.
Held ég fjandinn fjarri mér,
ég far'ađ yrkja undir rós

3/12/06 01:02

Fíflagangur

Undir pressu, undir ţér,
undir sveittri sóđadrós.
Held ég fjandinn fjarri mér,
ég far'ađ yrkja undir rós

3/12/06 01:02

Skabbi skrumari

Mislíkar og ekki mislíkar... ég gat bara ekki orđa bundist ţví ađ skáldskaparmál hafa mátt ţola gríđarlega gengisfellingu síđustu vikur ađ mínu mati... ekki er á ţađ bćtandi ađ ţeir sem ţykja orđhagir geti ekki orđađ vísur án ţess ađ segja ríđa, typpi eđa píka...

3/12/06 01:02

Hakuchi

Ekki gleyma brundi. Fékk leiđ á ţessum kveđskap eftir nokkra mánuđi á Gestapó.

Skemmtilegt vćri ef skáldhćfileikum dónaskálda yrđi beint í farveg yfirgengilegrar vćmni, eins og ţriđja flokks unglingsskáld vćri ađ yrkja til stúlku sem hann er skotinn í en ţorir ekki ađ tala viđ. Ţví ömurlega sorglegar líkingar, ţví betra.

Bara hugmynd.

3/12/06 01:02

Isak Dinesen

Ţađ er nú erfitt ađ átta sig á ţví hvar ţessi mörk liggja og líkast til deila menn endalaust um ţađ.

Mín skođun er sú ađ menn "megi" í sjálfu sér vera eins klúrir og ţeir vilja ef á sama tíma er tryggt ađ vísurnar séu skemmtilegar (jafnvel fyndnar) eđa snjallar á annan hátt.

Ţykir mér Enter einmitt oft hafa blandađ magnađri mćlsku sinni, húmor og "klámi" stórkostlega saman. (Dćmin eru líklega flest á gamla svćđinu.) Ţetta gera einnig vel ţeir Gimlé, Barbapabbi, Bölverkur, Z. Natan og fleiri.

Hvernig standi á ţví ađ ţetta gleđur andann er óljóst enda er húmor flókiđ fyrirbćri og stenst illa naflaskođun.

3/12/06 01:02

Upprifinn

En Skabbi minn góđur. Hvađ um ţađ sem fer fram til dćmis á ţrćđinum Skammast í bundnu?

3/12/06 02:00

Kondensatorinn

Sammála ţér Isak en tek einnig undir sjónarmiđ Skabba. Menn eru misflinkir í kvćđalist og misjafnlega heflađir. Sumir eru einfaldlega klámkjaftar og varla hćgt ađ banna ţađ. Kannski gćti ţađ orđiđ fólki til hugarhćgđar ađ hafa sérstakan ţráđ til ţess arna sem hefđi vissa opnunartíma eđa stofna tourette ţráđ.
Svo mćtti einfaldlega kveđa klámkjaftana í kútinn.

3/12/06 02:00

Frelsarinn

Píka undir rós ţykir mér ćđi
ekki stinga mig ţirnarnir
nú er hún ötuđ mínu sćđi
og eftir mér koma fleiri bellirnir.

Er ţetta ađ yrkja undir rós?

3/12/06 02:00

Jóakim Ađalönd

Nei, ţetta heitir orđsóđaháttur. Ţetta stenzt ekki brag og er ţví lýtskrift.

3/12/06 02:00

Jarmi

Ég ćtla ekkert ađ taka mig á. Klćmist eins og mig lystir!

3/12/06 02:00

hvurslags

Ég vil benda á félagsrit mitt "Vísur blautligar" í sambandi viđ klámkveđskap undir rós.

3/12/06 02:01

Vímus

Bráđum líkist brundflćđiđ
ballarhafi stóru.
Sjáiđ hvernig siđgćđiđ
sóđarnir međ fóru

3/12/06 02:01

Dýrmundur Dungal

Klćmist Skabbi klámi á,
klám er ei ađ skapi.
Bćta hér um betur má,
bókfćrum í tapi.

3/12/06 02:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Heyrheyr. Skál.

3/12/06 04:00

Bölverkur

Ég hef stundum orkt undir drós.

3/12/06 02:01

Texi Everto

Ég er engin drós. Jííííhaaa.

3/12/06 09:00

The Shrike

Ţađ eru svo til allir hćttir ađ yrkja, ţannig ađ ţađ kemur ţá ekkert klám heldur.

5/12/06 04:00

Billi bilađi

Er ţetta of nýtt félagsrit til ţess ađ laumast af alvöru í?

5/12/06 04:01

Billi bilađi

[Plantar rósarunnum yfir klámvísurnar]

5/12/06 04:01

Skabbi skrumari

Jah... ţađ virkar ef ég hundskast til ađ skrifa nýtt félagsrit... en andleysiđ er algjört...

5/12/06 05:00

Billi bilađi

Nú er ţađ komiđ. [Ljómar upp]

5/12/06 05:01

Billi bilađi

.mudnörtsalametavG árf
ttierg aksig mok điđćvktA
.mudnöţ mujgnćv nkósmarF anún rugýlF

5/12/06 05:02

Billi bilađi

Stuđ veri međ yđur.

5/12/06 06:01

Billi bilađi

Og međ ţínum vínanda.

5/12/06 06:02

Texi Everto

Ađ eilífu, Texi! <Ljómar upp>

5/12/06 07:01

Billi bilađi

[Einn ég sit og sauma...]

5/12/06 08:01

Billi bilađi

[... inni í félagsriti...]

5/12/06 09:01

Billi bilađi

[... enginn kemur ađ sjá mig...]

5/12/06 10:01

Billi bilađi

[... eđa til ađ leika...]

5/12/06 11:00

Billi bilađi

[... lokađu augunum og láttu ţig dreyma...]

5/12/06 11:02

Billi bilađi

[... bentu á stuđla, bentu á stafi...]

5/12/06 13:00

Billi bilađi

[... burtu nú hverfur framsóknarklafi...]

5/12/06 13:01

Billi bilađi

[Í ríkisstjórn var flokkur einn... ]

6/12/06 05:00

Regína

Billi! Láttu nú renna af ţér!

6/12/06 05:01

Billi bilađi

[Rennur á rassinn]

6/12/06 05:01

Regína

[Hjálpar Billa á fćtur]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...