— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/05
Drungalegt kvöld

Ţađ er eitthvađ ekki eins og ţađ á ađ sér ađ vera, ţađ er eins og eitthvađ sé ađ...

Hvađ er ţađ, hvađ er á seyđi, hvađ... HVAĐ?

Jú ég veit, ef eitthvađ er ađ marka orđróminn, ţá er Baggalúturinn ađ fara ađ loka eftir einhverjar mínútur og ţar međ er stođum Gestapós-raunveruleikans kippt undan okkur...

Ég veit ekki međ ykkur en ég ćtla bara ađ sitja hérna og sötra Ákavíti, glápa á skjáinn... ţar til yfir lýkur... sum ykkar mun ég sjá í sumar á öđrum spjallsvćđum sem ţiđ hljótiđ ađ vera búin ađ frétta af... önnur ćtla ađ fara í ćrlega Afvötnun... til ykkar segi ég gleđilegt sumar og Skál...

Sum ykkar eru sjálfssagt ađ sjá ţetta í fyrsta skipti í haust og ţví segi ég Jibbí, ţađ er búiđ ađ opna Baggalútinn aftur... Skál...

   (85 af 201)  
6/12/05 07:02

Ugla

Ég ćtla ađ sitja međ ţér og sötra.
Skál vinur.

6/12/05 07:02

Hakuchi

Skál Skabbi minn, ţú mikli andans jöfur.

6/12/05 07:02

B. Ewing

Skál. Gleđilegt sumarfrí ţangađ til ég hćtti ađ nenna ađ vera í fríi og leita ykkur öll uppi, á netinu.

6/12/05 07:02

Offari

Ég fer ađ skipta um ríkisfang.

6/12/05 07:02

Haraldur Austmann

Ég sá ţetta í haust. Mađur er bara endurnćrđur eftir ţessa lokun.

6/12/05 07:02

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk og ákveđur ađ halda ţví áfram fram yfir lokun. Kemur međ nokkra kassa af ţeim sama drykk og býđur viđstöddum]

6/12/05 07:02

Galdrameistarinn

Skál Skabbi minn og ţiđ öll.
Sum sér mađur ekki fyrr en í haust en önnur verđa á vegi mans á öđrum vettvangi eins og Skabbi segir og mín lokaorđ verđa ţví
SKÁL!

6/12/05 07:02

Upprifinn

Fćr sér líka fagurbláann drykk og horfir á sólarlagiđ.
ţađ eru innan viđ fjörutíu mínútur eftir og einhvernveginn er ţetta ljúfsár tilfinning sem hríslast um mann allann eins og hafgola á sólskinsdegi.

6/12/05 07:02

Herbjörn Hafralóns

Kannski er líf utan Baggalúts. [Reynir ađ rifja upp síđasta sumarfrí]

6/12/05 07:02

Skabbi skrumari

Kannske... kannske... Skál öll...

9/12/05 07:02

Offari

Skál!

9/12/05 07:02

Skabbi skrumari

Ţađ er svo sem ekki drungalegt lengur... skál...

9/12/05 01:01

Vladimir Fuckov

[Hrökklast afturábak og hrasar viđ]
En oss finnast kvöldin stöđugt verđa dimmari og drungalegri ţessar vikurnar hver sem ástćđan er... skál ! [Sýpur á fagurglćrum drykk].

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...