— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Miđvikudagsmoldin

Ekki tekur betra viđ á miđvikudegi... hefđi betur sleppt ţví ađ drekka ţessa flösku í gćrkveldi...

Í dag er ég svekktur međ saurugan búkinn,
í svađinu vaknađi kaldur sem nár.
Í moldanna flaginu fram undir hnjúkinn
međ flösku í hendinni veikur og blár.

Í gćrkveldi minniđ mitt brast og ég blóta,
bara ég hefđi ei drukkiđ ţau staup.
Skrumfjörđ nú gengur međ skott milli fóta
skelfingar tremminn er drykkjunnar kaup.

Verst mér ţó ţykir er vafra um Lútinn,
virđist ég aleinn í heiminum nú.
Opna ţví vonlítill Ákvítiskútinn,
upp rís ţá snögglega von mín og trú.

Ţví ađ ég drekk til ađ glata og gleyma
gönu-ţví hlaupi er varđ hér í gćr.
Áfram ég drekk ţví og áfram mun dreyma
um Ákvítis straumana, lindin er tćr.

   (92 af 201)  
3/12/05 15:01

Krókur

[Stendur upp og klappar ákaft]

3/12/05 15:01

Lopi

Ţetta er svo frábćrt hjá ţér ađ viđ mćtum öll í jarđarförina ţína sem verđur líklega eftir viku miđađ viđ ţróun mála.

3/12/05 15:01

Offari

Skál! Er ekki besta ađ halda ţessu áfram? Ţú ert hvort eđ er óstöđvandi.

3/12/05 15:01

Anna Panna

Skál fyrir tilgangslausum ţriđjudagsfylleríum og merkingarţrungnum ţynnkuljóđum!!

3/12/05 15:01

Haraldur Austmann

Skál! {hik!}

3/12/05 15:01

Vímus

Hvađa kjaftćđi er ţetta Lopi? Miđađ viđ ţróun mála er Skabbi á stöđugri uppleiđ og farinn ađ skilja tilgang lífsins.

3/12/05 15:01

Skabbi skrumari

Skál !!!

3/12/05 15:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skemmtileg hrynjandi í ţessum kvćđabálki hjá ţér. . . nokkurskonar
"í-ţađ"-hrynjandi . . .
Skáldskaparskál !

3/12/05 15:01

Grýta

Já Skabbi Stórskáld!
Góđir dagar hjá ţér núna?
Verđur fimmtudagsframinn eđa -frćgđin á morgun?

3/12/05 15:02

Barbapabbi

Upp upp ţín skál og andinn međ!

3/12/05 15:02

blóđugt

Skál!

3/12/05 16:01

Gaz

*hlćr*

3/12/05 18:02

Jóakim Ađalönd

Vei!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...