— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Mánudagsmćđa

Aumingjaskapur af verstu gerđ... hefđi betur sleppt ţví ađ drekka ţessa flösku í gćrkveldi...

Nú er ég ţreyttur og ţunnur og hrakinn
ţrautir í hausnum og verkjar í kviđ.
Dagurinn Mána, oft mćđu er ţakinn
má ég nú leggjast í kvćđanna friđ?

Tómur í hausnum og tómt er á lútnum
tómleikinn allur hann heltekur mig.
Rćfilsins dagur ei réttir úr kútnum
ritstíflan háir jafnt mig sem og ţig.

Löngum er ţreyttur og ţrútinn af glápi
ţorna hér síđur og breytast víst seint.
Víst samt mun enda í vefjanna rápi,
vangefinn hef ég víst margt annađ reynt.

Sýp ég ţví aftur af yrklingamjöđum,
Ákanna vítiđ ég drekk nú af stút.
Bragur ţá vaknar og bíđur í röđum
Baggann ţá lagar og kannske minn Lút.

   (94 af 201)  
3/12/05 13:01

Offari

Ég skil hvernig ţér líđur. Fáđu ţér öl.

3/12/05 13:02

Barbapabbi

SkálSkál!

3/12/05 13:02

Haraldur Austmann

Ţetta helvíti er ađ ganga. Skál!

3/12/05 13:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Salútskál !

3/12/05 13:02

Hvćsi

Ákavíti bćtir, hressir og kćtir.

Skál.

3/12/05 13:02

Nermal

Nastrovia... Skál...

3/12/05 13:02

Hakuchi

Ţú ert bestur Skabbi minn. Ţína skál.

3/12/05 13:02

blóđugt

Góđur Skabbi! Skál!

3/12/05 14:01

Heiđglyrnir

Já, ekki laust viđ ţađ. Skál Skabbi minn..!..

3/12/05 14:01

Skabbi skrumari

Já skál vinir sćlir... Skál

3/12/05 14:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

3/12/05 16:01

Gaz

Skál.. :D

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...