— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/12/05
Sölutölur

Loksins er salan örlítiđ á uppleiđ... hinn árlegi pistill Skabba um sölutölur Ákavítis.

Samhvćmt sölutölum ţá stefnir sala á Ákavíti loks eilítiđ upp á viđ og er ţađ bćting frá ţví í fyrra en betur má ef duga skal. Ţróunin á milli áranna 2002 og 2003 var sirka 8% lćkkun á sölu Ákavítis (úr sirka 2700 niđrí sirka 2470 áfengislítra) og áriđ 2004 var sala Ákavítis um 2290 lítrar og var ţađ sirka 7% lćgri tala en á árinu ţar á undan...

Síđasta ár (2005) var salan um 2314 áfengislítrar og er ţađ um 1 prósent hćkkun frá árinu ţar á undan... gott mál, en ef viđ miđum viđ áriđ 2002, ţá hefur salan minnkađ um heil 16%

Nú verđum viđ ađ gera okkar besta og snúa ţróuninni meir til baka og ţví hvet ég alla til ađ snúa sér enn meir ađ drykkju Ákavítis... ekki viljum viđ ađ drykkjumenn ársins 2002 rústi okkur svona... taka á ţessu...

Skál
Skabbi

   (96 af 201)  
2/12/05 14:02

blóđugt

Skál í Ákavíti!

Ég er alltaf ađ reyna ađ selja útlendingunum Ákavíti á barnum en ţeir eru auđvitađ soddan raggeitur og ţora ekki.

2/12/05 14:02

Ívar Sívertsen

iss... segđu ţeim ađ ţetta sé íslenskur vanillulíkjör. Og ţegar ţeir spyrja um vanilluna ţá lítur ţú á flöskuna og segir: Úps, ţetta var víst vanillulíkjör án vanillu...

2/12/05 14:02

Offari

Pantar eitt bretti Skál!

2/12/05 14:02

Hvćsi

[Leggur sitt af mörkum, hringir í vini sína í veitingabransanum]

Jćja, ţá er ţađ klárt, allir góđir veitingastađir munu hafa ákavítissósu međ steikinni.

Skál !

2/12/05 15:00

Jóakim Ađalönd

Ég hef nú alltaf gert mitt bezta til ađ drekka ákavíti.

Skál!

2/12/05 15:00

feministi

Ţađ mćtti líka athuga ađ borga starfsmönnum laun í ákavíti

2/12/05 15:01

Jarmi

Áfengislítrar? Eru ţađ lítrar af 100% spíra í gegnum sölu á ákavíti? Ţeas 1 líter af ákavíti = 0,4 áfengislítrar?

2/12/05 15:01

Krókur

Ţessi lćkkun sé mér ađ kenna. Ég byrgđi mig svo vel upp ţarna um áriđ. Ég ţarf samt ađ fara ađ fylla á aftur.
Skál!

2/12/05 15:01

Grýta

[Skokkar útí Ríki og kaupir Ákavít]

2/12/05 15:01

Heiđglyrnir

Já Skabbi minn, taka á ţessum málum af festu..!..

2/12/05 15:01

Mjási

Ég legg mitt af mörkum.
Reini ađ fara sparlega međ lýsiđ.

2/12/05 15:02

Jóakim Ađalönd

Er Álaborgarákavítiđ ekki 42%? Ţađ yrđi ţá 0,42 áfengislítrar á hvern lítra ákavítis.

Viđ verđum ađ gera átak í ţessum málum.

[Tekur vćnan slurk af ákavíti]

2/12/05 15:02

Vladimir Fuckov

Vjer neyđumst e.t.v. til ađ blanda ađeins minna ný-últrakóbalti í drykki vora [Fölnar viđ tilhugsunina].

2/12/05 17:01

Skabbi skrumari

Jú 42% ... tökum á ţessu... Skál

2/12/05 17:01

Dr Zoidberg

Skál!
[kingir]
og aftur Skál!
viđ verđum fljót međ ţessu áframhaldi ađ slá 2002 metiđ.

2/12/05 17:02

Krókur

42% Skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...