— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Tímamót

Ég trúi ţví varla ađ ég sé orđinn svona gamall, tveggja og hálfs árs... <br /> Hér er smá kveđskapur út af ţessum tímamótum, hvorki vel ígrundađ né vandađ... bara beint frá hjartanu...

Á skeri tímans trítla ég
taumlaust flćđir ađ
dvölin oftast ćđisleg
yndi nema hvađ.

Enn um stundir standa mun
stoltur hér á bć
fyrir hef ég góđan grun
Gestapó međ hlć.

Hvergi finnst á neti nein
notalegri fró
en okkar síđa, okkar bein
elsku Gestapó.

Ţó ađ flćđi, ţurr ég er
ţćgileg er gráđ
Skabbi ţinn nú skoppar hér
og skrifar á ţinn ţráđ.

Alltaf fersk og ávallt ný
ertu Gestapó
blíđa til ţín bögu sný
Baggalútsins hró.

Ţakka ykkur ţegnar lands
ţett'er gleđistund
Ákavíti bý til blands
bćtir veika lund.

Rćđan búin, bćtast kjör
búiđ er mitt mál
upp međ glasiđ eflum fjör
Allir núna, SKÁL !

   (97 af 201)  
2/12/05 11:01

Offari

Skál.!

2/12/05 11:01

Isak Dinesen

Skál!

2/12/05 11:01

Mjási

Skál!

2/12/05 11:01

Tumi Tígur

Skál!

2/12/05 11:01

albin

Skál!

2/12/05 11:01

Don De Vito

Skál!

2/12/05 11:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/12/05 11:01

Mallemuk

Skál

2/12/05 11:01

Goggurinn

Skál!

2/12/05 11:01

Heiđglyrnir

Skál..!..

2/12/05 11:01

Ugla

Skál!

2/12/05 11:01

Herbjörn Hafralóns

Skál!

2/12/05 11:02

dordingull

SKÁL..!

2/12/05 11:02

Grýta

Skál!...

2/12/05 11:02

Jarmi

Skál!

2/12/05 11:02

Texi Everto

Skál!

2/12/05 11:02

Furđuvera

Skáááál!

2/12/05 11:02

Enter

Skál!

2/12/05 11:02

Prins Arutha

Skál!

2/12/05 12:00

Lopi

Skál!

2/12/05 12:00

Nornin

Skál!

2/12/05 12:00

Mosa frćnka

Skál!

2/12/05 12:01

Nornin

Skál!

2/12/05 12:01

blóđugt

Skál!

2/12/05 12:01

Haraldur Austmann

Skál!

Mikiđ ađ mađur sér ţig.

2/12/05 12:01

Ţarfagreinir

Skál!

2/12/05 12:01

feministi

Skál!

2/12/05 12:02

Von Strandir

Skál!

2/12/05 12:02

Skabbi skrumari

Skál!

2/12/05 12:02

Vladimir Fuckov

Skál !

2/12/05 12:02

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/12/05 12:02

Rimi D. Alw

Skál!

2/12/05 13:00

Rasspabbi

Skál!

2/12/05 13:00

Ívar Sívertsen

Skál!

2/12/05 13:00

B. Ewing

Skál!

2/12/05 13:01

Lćrđi-Geöff

Skál!

2/12/05 13:01

Anna Panna

Skál!

2/12/05 13:01

Isak Dinesen

Skál!

Eigum viđ ekki ađ fara annan hring?

2/12/05 13:01

Fuglinn

Skál?

2/12/05 13:01

Skabbi skrumari

Skál.. já!

2/12/05 13:01

Mjákvikindi

Ţína skál!

2/12/05 13:01

Offari

Skál.!

2/12/05 13:01

Hexia de Trix

Skál Skabbi minn! Megir ţú lengi lifa, yrkja og drekka!

2/12/05 13:01

fagri

Skál!

2/12/05 13:01

Hilmar Harđjaxl

Skál!

2/12/05 13:01

Krókur

Skál

2/12/05 13:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/12/05 13:01

Jarmi

Skál í botn keeeeellingar!!!

2/12/05 13:01

Heidi

Skál!

2/12/05 13:01

Hvćsi

Skál !

2/12/05 13:02

Barbapabbi

Skál SKál! grípum mál, höftin losum, tappa tosum!

2/12/05 13:02

víólskrímsl

Skál!

2/12/05 13:02

Ívar Sívertsen

Skál

2/12/05 13:02

Vladimir Fuckov

Skál !

2/12/05 14:00

Dr Zoidberg

Skál!

2/12/05 14:01

B. Ewing

Getiđi hvađ... .. Skál!

2/12/05 14:01

Don De Vito

Skál!

4/12/06 18:02

Útvarpsstjóri

Skál!

2/11/07 21:02

Geimveran

Skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...