— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/12/03
Föstudagurinn 13. febrúar 2004

Ódauđlegt ritverk...má nota í samráđi viđ höfund

Föstudagurinn 13. febrúar 2004, kl. 14:35

Kćra dagbók
Ţetta er búinn ađ vera furđulegur dagur. Alveg frá fyrsta lýsisblandađa Ákavítinu og ţar til nú, hefur ţessi dagur einkennst af furđulegum uppákomum og skringilegheitum.

Morgunblađiđ kom ekki á réttum tíma (hef reyndar einhvern grunađ um ađ hafa stoliđ ţví í morgunsáriđ, en ţađ er önnur saga), lýsiđ var kekkjótt, sturtan var volg (yfirleitt er hún skítköld) og köttur nágrannans hafđi ekki skiliđ eftir stykki sín viđ ruslatunnuna, svo dćmi séu tekin. Síđan hefur dagurinn einkennst af hlátursköllum í vinnunni, glađvćrđ og góđum vinnuanda, sem fćr letingja eins og mig til ađ vinna óvenjuvel.

Kannski er ástćđan fyrir ţessu fólgin í afstöđu himintunglanna, en einhverra hluta vegna efast ég um ađ ţau nenni ađ rađa sér upp bara fyrir mig. En hvađ um ţađ, ţađ er ađ koma helgi og ćtli mađur reddi sér ekki smá Ákavíti til ađ hafa eitthvađ ađ gera um helgina.

kveđja
Skabbi skrumari

   (181 af 201)  
Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...