— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 31/10/04
Lokađ bréf til krummo [uppfćrt]

Ţetta bréf er eingöngu til krummo og verđur strokađ út um leiđ og hann er innskráđur.

krummo, hef tekiđ eftir ţví ađ ţú virđist eiga í vandrćđum međ ađ skrá ţig inn, Enter var búinn ađ taka eftir ţví sama og sendi ţetta inn á einn kvćđaţráđinn:

Heyrđu krummo minn, ef ţú ert í vandrćđum međ innskráningu sendu mér póst á enter@baggalutur.is og ég skal reyna ađ kippa ţví í lag.

Ţetta skrifađi Enter...

Kćr kveđja
Skabbi skrumari

Ţar sem hugmynd kom um ađ leyfa ţessu ađ standa ţá ćtla ég ađ semja ljóđ til heiđurs krummo:

krummo út úr kjafti streyma kveđskapsorđin
Yndislegur orđaforđinn
oft ţó bragsins drýgir morđin.

Vísnaefni vantar sjaldan Vandaráđi
Yrkir hér međ orđ og dáđi
alltaf ţegar síđast gáđi.

Uppáhald er okkar sem ađ yrkjum ljóđin
Klámiđ yrkir kann hann sjóđinn
kćtt hann hefur mörg ţau fljóđin.

   (102 af 201)  
31/10/04 18:01

Isak Dinesen

Ég stalst nú samt til ađ lesa ţetta og birta í Fréttablađinu, DV og Matreiđslubók Hagkaupa. Vona ađ ţiđ fyrirgefiđ mér ţađ einhverntíma.

31/10/04 18:01

Vladimir Fuckov

Yđur er fyrirgefiđ. Hins vegar neitađi Mogginn ađ birta ţetta.

31/10/04 18:01

Bölverkur

Las ţetta ekki, en er sammála öllu sem kemur fram.

31/10/04 18:01

Sindri Indriđi

Ţetta var fallegt Skabbi. Ţeir sem ekki fella tár yfir svona fallegum degi [ţar sem ţetta ku víst vera dagbókarfćrsla] verđa ađ láta athuga sig.

31/10/04 18:01

Litla Laufblađiđ

Ég held ađ allir eigi eftir ađ lesa ţetta áđur en Krummo gerir ţađ nokkurntíman.

31/10/04 18:01

hlewagastiR

Ég held ađ Krummo sé ađ fokka í ykkur.

31/10/04 18:01

Hundslappadrífa í neđra

Allir í stuđi segiđi?

31/10/04 18:01

Skabbi skrumari

Forvitnin bara ađ drepa ykkur... hugsa nú ađ hann reki augun í ţetta í kvöld og stroka ţetta ţví út í kvöld...

31/10/04 18:01

Hundslappadrífa í neđra

Vertu ekkert ađ ţví, gaman ađ ţessu í minningunum bara.

31/10/04 18:01

B. Ewing

[Stillir upp strengjakvartet. Lćtur kvartetinn byrja ađ spila "rétt fyrir tónleika ađ prófa hljóđfćriđ" stefiđ.]

31/10/04 18:01

Skabbi skrumari

Jćja, svo ţiđ hafiđ eitthvađ ađ lesa í ţessu félagsriti, ţá skal ég semja ljóđ um krummo... skál...

31/10/04 18:01

Hvćsi

*opnar bréfiđ*

31/10/04 18:01

Don De Vito

Las ţetta fimm sinnum! [Kímir]

31/10/04 18:02

Nornin

Dónaskapurinn í ykkur. Ţetta var lokađ bréf.
[Lokar augunum og reynir ađ finna back takkann blindandi]

31/10/04 19:00

Sćmi Fróđi

[Stelst til ađ kíkja]

31/10/04 19:00

Heiđglyrnir

Krummi krunkar úti
komist hann ekki inn
höfuđiđ lítiđ á Lúti
ljúflings Vandráđurinn.

31/10/04 19:01

feministi

Ég hélt alltaf ađ Krummo og Skabbi vćri sami mađurinn, hver er ađ bulla í hverjum hér?

31/10/04 19:01

Hakuchi

Krommo er alltaf í karakter. Snilldargestur.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...