— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/04
Klósettvandrćđi

Var í vandrćđum međ klósettiđ...

Fyrir stuttu síđan... ađ ţví er virđist... var ég ađ skođa klósettiđ mitt út af einhverju vandamáli sem hugsanlega tengist svartholi... í mínum rannsóknum ţá virđist ég hafa dregist ofan í svartholiđ og veriđ ţar í einhvern tíma... sem ţó virđist hafa veriđ lengri tími en ég hélt... allavega er kominn júní... blómin farin ađ blómstra og fuglarnir ađ kvaka... er ekki annars ennţá áriđ 2005... vona ţađ allavega...
Hrikalegt... hvađ var ég ađ spá... nú verđ ég ađ lesa Gestapó mánuđ aftur í tímann... hvernig fer ég ađ ţessu... ćtli Vladimir sé búinn ađ grćja tímavélina... ćtli hann sé tilbúinn ađ lána mér hana... hefur eitthvađ merkilegt gerst hér á Gestapó... hvenćr verđur árshátíđin... hvađ er ađ ske... jćja, ţađ er kannske rétt ađ byrja á byrjuninni og fara ađ friđargćslast á Efst á baugi og Kveđist á, ef Vamban og Barbapabbi eru ekki búnir ađ ţví, ţ.e. ...
Jćja, ég er allavega kominn aftur...
Skál...

   (111 af 201)  
6/12/04 01:01

Texi Everto

Velkominn aftur.
Hefur skrumgleypinum veriđ eytt ?

6/12/04 01:01

Von Strandir

Ţú getur hugsanlega náđ ţér í pening međ ţví ađ selja Vladimir skrumgleypinn sem tímavél. Hann er á höttunum eftir slíkri vél.

6/12/04 01:01

Texi Everto

Já velkominn aftur félagi. (Deja vu?)

6/12/04 01:01

Haraldur Austmann

„Merkja allt lesiđ“ hnappurinn gefst oft vel í svona tilfellum Skabbi minn. En djöfull er annars gott ađ sjá ţig aftur.

Skál!

6/12/04 01:01

Skabbi skrumari

Ég vil ţakka Texa fyrir ađ bjarga mig út úr ţessu svartholi... Ákavítiđ gerđi gćfumuninn sýnist mér... ég ćtla ađ forđast ţennan skrumgleypi eins og heitan eldinn héđan í frá og ćtli mađur ýti ekki á „Merkja allt lesiđ“ Halli minn...
Skál...

6/12/04 01:01

Ugla

Jibbí!!!

6/12/04 01:01

Júlía

Gott ađ ţú ert snúinn aftur, elsku Skabbi minn!

6/12/04 01:01

Furđuvera

Velkominn aftur.

6/12/04 01:01

Texi Everto

Ekkert ađ ţakka vinur, sjaldan hefur Ákavíti veriđ eins vel variđ - og er ţó um auđugan garđ ađ gresja ţegar ađ Ákavítinu kemur.

6/12/04 01:01

Mjákvikindi

Húrra, gott ađ sjá ţig eftir allt of langa fjarveru.

6/12/04 01:01

Hóras

Skál!

6/12/04 01:01

Sauđa-Mangi

ţađ er gott ađ sjá ţig aftur - velkominn heim!

6/12/04 01:01

Vladimir Fuckov

Nú er sannarlega tilefni til ađ fagna - velkominn aftur og skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk og hefur hann óvenju mikiđ bláan enda tilefniđ ćriđ. Finnst ţykktin á drykknum hinsvegar minna meira á skyr en ákavíti og neyđist til ađ ţynna hann međ vetnisoxíđi sökum ákavítisskorts]

6/12/04 01:01

Skabbi skrumari

Ţakkir skuluđ ţiđ hafa, er nú á fullu ađ sinna friđargćsluhlutverki mínu, best ađ klára ţađ fyrst ég er hérna... en svo fer mađur líklega í smá pásu... kíki ţó líklega ađeins viđ annađ slagiđ fram ađ sumarlokunum... Skál

6/12/04 01:01

Hakuchi

Hjartanlega velkominn kćri Skabbi. Ţađ er stórkostlegt ađ fá ţig aftur.

6/12/04 01:01

Goggurinn

Svo sannarlega, Gestapó er orđin heil aftur!

6/12/04 02:00

Nafni

Komdu ćfinlega margblessađur Skabbi.

6/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Danke mein schone comrads [afsakar lélega ţýskukunnáttu]

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...