— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 5/12/04
Árshátíđ

Ţar sem örlítiđ hefur boriđ á efasemdum um ţađ ađ Árshátíđin sé raunveruleg, ţá er ekki úr vegi ađ rifja síđustu árshátíđ upp... og minnast ađeins á nćstu, ţó enn sé alltof langt í hana...

Árshátíđin í fyrra var stórkostlegur viđburđur og margt fastagesta sem mćtti. Hún stóđ fyllilega undir vćntingum enda ćvinlega gaman ađ skemmta sér í hópi fólks sem mađur ţekkir jafn vel og hér. Sumir ţekktust fyrir í raunheimum, en ţeir voru ekki margir. Ég hafđi t.d. eingöngu séđ einn af ţeim sem mćttu áđur og kom ţađ skemmtilega á óvart. Ţó mađur hefđi alldrei séđ ţetta fólk í raunheimum, ţá ţekkti mađur ţađ strax einstaklega vel, enda allir međ nafnspjöld og held ég ađ ég hafi heilsađ ţeim öllum (nema Nafna, sem ég tók bara ekki eftir)...

Aldursdreifing var mikil, allt niđrí 15 ára ungling og upp í fólk á seinnihluta ćviskeiđsins og allt ţar á milli... en aldurinn skipti í raun ekki miklu máli... allir skemmtu sér vel eftir ţví sem ég best veit.

Ég ćtla ekki ađ telja upp ţađ sem gerđist á ţessari Árshátíđ, en minni fólk á ađ lesa félagsrit sem rituđ voru eftir árshátíđina en ţau gefa ágćta mynd af ţví sem gerđist ţá...

Hóras reiđ á vađiđ og kom međ skemmtilega <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=1096&n=681">gagnrýni</a> á árshátíđina. Júlía af sinni alţekktu smekkvísi gagnrýndi <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=513&n=684">klćđaburđ</a> gesta og er ţađ vissulega hvati til ađ bćta sig í ţeim efnum. Frelsishetjan var vissulega á <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=352&n=686">stađnum</a> sem og Órćkja sem varđ tíđrćtt um <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=154&n=682">Ákavíti</a> enda var ég líka á stađnum međ smá <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=90&n=687">Ákavítissmökkun</a>...

Vamban <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=964&n=689">mćtti</a> og Vladimir var á <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=176&n=693">stađnum</a>. En langítarlegustu <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=678&n=731">umfjöllunina</a> um árshátíđina skrifađi Tinni og fćr hann ţakkir fyrir góđ orđ í minn garđ...

En ađ nćstu Árshátíđ... skilst ađ hún verđi 11 júní... ţá verđur hún örugglega mun fjölmennari en síđast, öruggt er ađ ný andlit muni sjást...

Hvernig hún verđur er ekki hćgt ađ gera sér í hugarlund, eitthvađ af fólki sem er of ungt til ađ fara á pöbba vilja mćta, hvernig ţađ verđur leyst verđur ađ koma í ljós...

Ţá eru margir efins hvađ varđar ađ láta í ljós hverjir ţeir eru í raunheimum og skil ég ţađ vel... ţví legg ég til ađ eftirfarandi reglur verđi viđhafđar á ţessari Árshátíđ, mín skođun ađ sjálfssögđu:

* Enginn taki međ sér myndavél og ţá ekki heldur myndsíma...
* Ţó ţú ţekkir einhvern úr hópnum sem ađ mćtir, talađu einungis viđ og um hann undir Gestapó-nafni...
* Ekki reyna ađ veiđa upplýsingar um ađra Gestapóa... ef menn vilja gefa ţađ upp, ţá segja ţeir ţađ ađ fyrra bragđi...
* Ekki ţiggja nammiđ hans Vímusar nema ţú treystir ţér fullkomlega í ţađ...

Ţetta eru mínar hugmyndir allavega...

Skál

   (113 af 201)  
5/12/04 02:01

Furđuvera

Skál!
[Ţambar maltiđ]
Vona ađ ég sjái mér fćrt ađ mćta...

5/12/04 02:01

Ísdrottningin

Júní segirđu já, sjáum til. Mćti ef ég verđ ekki á fjöllum...

5/12/04 02:01

Ţarfagreinir

Ég er farinn ađ hlakka verulega til. En vonandi fara nú fljótlega ađ koma einhverjar leiđbeiningar - eins og máske hvert mađur á ađ mćta, hvernig mađur á ađ vera klćddur, og hvort mađur ţurfi ekki ađ láta eitthvert fé af hendi rakna til ađ fjármagna herlegheitin.

5/12/04 02:01

Vamban

Vér mćtum! Ekki spurning!

5/12/04 02:01

Ugla

Ég er orđin fáránlega spennt.

5/12/04 02:01

Vamban

Bara af ţví ég mćti ekki satt?

5/12/04 02:01

Ugla

Jú. Međal annars.

5/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Ţađ eru 95% líkur á ađ ég mćti... en bara ef allt mitt uppáhaldsfólk mćtir... [bendir á alla sem skođa ţetta]

5/12/04 02:01

Hóras

99,99% líkur á ađ ég mćti

5/12/04 02:01

Isak Dinesen

Ugla veit hvađ "bara" ţýđir, ekki satt? Ég mćti.

5/12/04 02:01

B. Ewing

Ég mun ekki hafa hugmynd um hvar á landshorninu ég verđ ţennan dag en sé ţađ nálćgt hátíđarstađ ţá lít ég inn.

5/12/04 02:01

Litla Laufblađiđ

O ég hlakka svo til!

5/12/04 02:01

Ívar Sívertsen

Skabbi: Aukast líkurnar á ađ ţú mćtir ef ég mćti?

5/12/04 02:02

feministi

Ég mćti

5/12/04 02:02

Vímus

Ćtli ţér hafi ekki endanlega tekist ađ snúa mér núna, Skabbi minn. Ég mćti ef ekkert óvćnt kemur uppá. Svo má auđvitađ ganga ađeins lengra og skylda alla til ađ vera međ haus
poka, Nei mér líst vel á ţetta. Klókt hjá ţér ţetta međ nammiđ. Viđ komum til međ ađ hafa ţađ spes fyrir okkur.

5/12/04 02:02

Berserkur

Ég... ég... ég verđ í útlandinu ţann 11. júní.

5/12/04 02:02

Skabbi skrumari

Ívar... ekki spurning, fáir sem ţola Ákavíti betur en ţú...

Vímus... nammi namm... hehe

Allir sem ćtla ađ mćta... frábćrt...

5/12/04 02:02

Tina St.Sebastian

Úff, engir myndavélasímar...ţađ er ţá eins gott ađ einhver annar sjái um ađ hringja á leigubíl fyrir mig. Reyndar eru góđar líkur á ţví ađ ég verđi orđin ofurölvi undi lokin, og búin ađ reyna viđ ykkur öll...

5/12/04 02:02

Smábaggi

Ég verđ sennilega líka í útlandinu á ţessum tíma til ađ kanna sćnska strumpamenningu.

5/12/04 02:02

Skabbi skrumari

Enginn myndavélasími var náttúrulega bara hugmynd... en ef fólk tekur slíkt međ er náttúrulega sjálfsögđ kurteisi ađ nota hann ekki til ađ taka myndir...

5/12/04 02:02

Berserkur

Kom Smábaggi á árshátíđina í fyrra? Ef svo er vill einhver gefa lýsingu á hans rétta manni?

5/12/04 02:02

Amma-Kúreki

Er veittur afsláttur fyrir ellilíferisţega? ss (Á) vítiđ á hálvirđi o,ţ,f,e,g ?

5/12/04 03:00

Skabbi skrumari

Ég vćnti nú ekki ađ ţetta verđi jafn frábćrt og ódýrt og í fyrra... en ţá var allt áfengi ÓKEYPIS... endurtek ÓKEYPIS...

5/12/04 03:00

Vímus

ÓKEYPIS? SAGĐIR ŢÚ ÓKEYPIS?
SEGIĐ MÉR STRAX, HVENĆR OPNAR HÚSIĐ?

5/12/04 03:01

Gvendur Skrítni

Skabbi er auđvitađ forstjóri ÁTVB

5/12/04 03:01

Skabbi skrumari

Jamm, en svo ţađ fari ekki milli mála, ţá eru allar hugleiđingar mínar varđandi nćstu árshátíđ bara hugleiđingar... ég rćđ engu hérna og Ritstjórn mun stjórna ţví ađ venju, en líklega munu ţeir kalla saman nefnd eins og í fyrra, til ađ sjá um undirbúninginn... án ţess ađ ég viti ţađ...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...