— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 3/11/06
Saga Sannleikans III

Hér verđur áfram rakin Saga Sannleikans, um vefsvćđiđ Baggalút og Gestapó. Ég hef reynt ađ forđast endurtekningar frá síđasta félagsriti. Flestir ćttu t.d. ađ vita ađ mikiđ af ţví efni sem hefur orđiđ til, er enn til á núverandi síđu. Engan vegin er hćgt ađ segja Sögu Sannleikans í stuttu máli án ţess ađ skilja ýmislegt eftir og ţví er fariđ hratt yfir sögu eins og venjulega.<br />

Ćskuárin og hryđjuverk
(ágúst 2002 – janúar 2003)

Eftir langţráđ sumarfrí, um svipađ leiti og útihátíđin Uglir er haldin, mćtir Baggalútur á ný og ţá međ nokkuđ breyttu útliti, ţó allir helstu liđir frá vetrinum 2001-2002 séu enn til stađar.

FORSÍĐA – ţar sem nálgast má allt ţađ nýjasta á einfaldan hátt. Nýjustu fréttir, nýjasta pistlinginn, útgáfan, nýjasta sögukorniđ, yfirlit nýlegs efnis, nýjustu ţrífararnir, Kolfinna, helgin, Vala Velspá, auk ţess sem auglýsingar ýmissa fyrirtćkja skreyta forsíđuna á smekklegan hátt.

GESTIR – ţar sem afdrep gesta var. Gestabók (Gestapó) og Fyrirspurnir áttu heima ţar.

LESBÓK – samansafn hugverka Ritstjórnar, ţar voru pistlingar, sálmar, sögukorn og dagbćkur.

ÚTGÁFA – ţar sem finna mátti upplýsingar um skáldverk, frćđibćkur, ljóđasöfn og ađra útgáfu Ritstjórnar

SAFNHAUGUR – ţar sem ýmiskonar góđgćti var til bođa er hentađi ekki hinum liđunum (ţar var líka eitthvađ sem hét rss sem ég skildi alldrei neitt í).

Ţeir sem lásu síđasta félagsrit taka eftir liđum sem ekki hefur veriđ minnst á áđur. Er ţá helst ađ nefna Kolfinnu, en ţađ var leitarmöguleiki, ţar sem menn gátu leitađ í fréttum. Skemmtilegt tól. Ţađ hafđi ţó veriđ til veturinn á undan í ađeins annarri mynd. Eins og sjá má á síđunni frá vorinu 2002 var umfjöllun um helgina einnig komin, en samskonar umfjallanir eru enn hér á Baggalút, en ţar hefur ljósmyndari Baggalúts veriđ á ferđ og myndađ frćga og fína fólk Íslands á ýmsum samkomum.

Nýbreyting er ađ Vala Velspá er komin, en ţađ var einskonar skođunarkönnun um menn/dýr og málefni eins og margir kannast viđ. Ţá eru komnar litskrúđugar auglýsingar frá ýmsum ađilum. Hver man t.d. ekki eftir auglýsingunni um tađreykta kettlingaketiđ eđa Tívolí í Hveragerđi, allt saman auglýsingar sem hafa fest sig hressilega í minninu, sem er einmitt tilgangur auglýsinga og ţví má segja ađ ţessi auglýsingaherferđ hafi heppnast gríđarlega vel.

Önnur skemmtileg nýjung, er ađ nú var hćgt ađ senda fréttir, en einnig er hćgt ađ fá prentvćna útgáfu af fréttum og sálmum.

Númi var bara nokkuđ jákvćđur yfir ţessum breytingum en Myglar var ekki mjög hress međ nýmóđins útlitiđ.

Í síđasta félagsriti var ţví lofađ ađ fara nánar í ţađ hverjir vćru í Ritstjórn, en fleiri voru viđ vinnu hjá Baggalút og alls voru ellefu manns viđlođandi skrif á Baggalút í ágúst 2002 (ţar sem tenglar brotna dáldiđ auđveldlega, ţá gćti veriđ best ađ smella beint á nöfn ţeirra á ţessari síđu). Enn eru, eins og ćtíđ, ţeir sömu í Ritstjórn:
Enter fréttaritari og frćđimađur, Kaktuz fréttaritari, skáld og athugandi, Spesi fréttaritari og siđameistari, Myglar fréttamađur og sérfrćđingur, Númi Fannsker fréttahaukur, ţýđandi, skáld og ráđgjafi og Dr. Herbert H. Fritzherbert fréttaritari í útlöndum. Ađrir starfsmenn voru Fannar Númason Fannsker lausapenni (sonur Núma), Indriđi Greipsson gagnrýnandi, Heimir Ásgeirsson ţjóđháttafrćđingur, Hanna Kristjánsdóttir fóstra og Grímur Arnaldsson miđill. Ađrir starfsmenn en Ritstjórn, fóru víst öll út í fússi af einhverjum ástćđum og yfir á ýmsa falsmiđla. Ţau skrifa nú greinar í Bleikt og blátt, Eiđfaxa og Gestgjafann. Sökum ţessa svika er mćlt međ ađ Gestapóar segi upp áskriftum sínum ađ ţeim falsmiđlum nú ţegar.

Á haustmánuđum var efnt til samkeppni um ţúsundustu fréttina, ţađ var Agúrkan sem vann og má nálgast fréttina hér.

Í október 2002 var Baggalútur tilnefndur til íslensku vefverđ-launanna. Vongóđ fór Ritstjórn á hátíđina og fékk Baggalútur verđlaun sem afţreyingarvefur! Ég er innilega sammála ţeim Núma og Spesa (ef tengillinn virkar ekki má nálgast pistling Spesa hér).

Fćreyingar hafa oft skipađ dágóđann sess í fréttum Baggalúts, enda rétt ađ fylgjast vel međ okkar „vinaţjóđ“ í austsuđaustri, en ţađ er alldrei ađ vita uppá hvađ ţessir barbarar norđursins taka upp á.

En lítillega ađ Gestapó, heimildir eru ađ vísu af skornum skammti fyrir ţetta tímabil og eitthvađ skemmdar. Eins og ég ćtlađi ađ minnast á í síđasta félagsriti en hef örugglega gleymt ţví, ţá var Gestapó ţannig uppbyggt fyrsta áriđ ađ gestir gátu ekki svarađ gestum. Međ nýju útliti hefur orđiđ bragarbót á. Eins og sést á ţessari síđu ţá hefur einhver Robot gert ţađ ađ leik ađ skemma síđuna međ fíflaskap, en vonandi getiđ ţiđ samt gert ykkur í hugarlund hvernig síđan leit út.

Ţar má sjá ađ til hćgri ađ mađur er beđinn um ađ fylla út í box til ađ skrifa innlegg ţar sem mađur skrifar nafn og skilabođin. Nýjasta innleggiđ birtist efst og ţar er hćgt ađ svara innleggjum međ ţví ađ ýta á [Svara]. Viđ ţađ opnast ţá gluggi ţar sem mađur skrifar nafn og skilabođ er birtast fyrir neđan innlegg ţess sem mađur er ađ svara.

Ţekktir kappar sem sjá má hér eru Sjöleitiđ, Hakuchi og Smali. Allt alvanir Gestapóar.

Fyrirspurnir eru svipađ uppbyggđar nema hér getur einungis Ritstjórn svarađ. Einnig hafa ţeir greinilega ekki birt spurningar sem ekki ţóttu svaraverđar:

<center> [ Nú verđur sú nýbreytni tekin upp ađ eingöngu vandađar, fróđlegar og skemmtilegar fyrirspurnir verđa birtar. Ritsjórn áskilur sér allan rétt til ađ meta hvort fyrirspurn er svaraverđ. Ef ţú ćtlar bara ađ vera međ fíflagang er ţér velkomiđ ađ skrifa í gestabókina ]</center>

Oft komu fram ýtarleg svör viđ sumum fyrirspurnum og oft voru menn ekki sammála eins og gengur og gerist á bestu bćjum.

Hérna er ein fyrirspurnarsíđa sem sýnir ađ útlitiđ hefur breyst örlítiđ ţegar leiđ á haustiđ. Ţar má sjá nokkra frćga kappa eins og venjulega, Herbjörn Hafralóns, mussi (Muss Sein kannske?), Kolfinnur Kvaran og Skabbi skrumari. Önnur nöfn kannast mađur viđ frá fyrri tíđ, Hakuchi var t.d. einn af ţeim sem eru á ţessari síđu undir öđru nafni, giskiđi nú.

Ađ lokum sýni ég ađra fyrirspurnarsíđu, hverja kannist ţiđ viđ ţar?

Um miđjan desember 2002 tók hinn alrćmdi Hafţór Hübner yfir Baggalút og slapp Ritstjórn ekki úr prísundinni fyrr en í byrjun árs 2003. Ţađ voru ţví um ţrjár vikur sem Baggalútur lá niđri og enn minnast menn ţess tíma sem eins sorglegasta kafla í sögu Baggalúts.

En framtíđin var björt, Baggalútur kominn í gagniđ aftur. Hvađ mun gerast nćst? Urđu fleiri hryđjuverkaárasir? Fékk sannleikurinn aukiđ brautargengi? Ţađ mun koma í ljós í nćsta félagsriti. Ţá verđur vonandi til fleiri heimildir um Gestapó og meira stuđ.

Skál
Skabbi

p.s. birt međ fyrirvara um stađreyndavillur og brotna tengla...

   (117 af 201)  
4/12/04 08:01

Skabbi skrumari

Hef lagfćrt ţá brotnu tengla sem ég gat lagfćrt, vonandi eru ţeir ţó ekki eins brotnir hjá ykkur... svolítiđ misjafnir eitthvađ ţessir tenglar...

4/12/04 08:01

Smábaggi

Ţessum Baggalúti man ég betur eftir. Afbragđs félagsrit..

4/12/04 08:01

Hakuchi

Hjartans ţakkir fyrir ađ leiđa okkur gamlingjana niđur minningastíg og fyrir ađ veita ungliđum innsýn í veröld sem var.

Ég tek ofan fyrir ţér Skabbi minn.

4/12/04 08:01

Vladimir Fuckov

Frábćrt sem endranćr og nú rifjast margt skemmtilegt upp, ultronicus.com, jólalagiđ 2002, hryđjuverkastarfsemi Hafţórs Hübners o.m.fl. (verst er ađ síđur er tengjast ráninu/hryđjuverkinu um jólin 2002 virđast eigi vera til).

4/12/04 08:01

Heiđglyrnir

Hér er sko hćgt ađ skemmta sér tímunum saman. Ţakka ţér Skabbi minn fyrir ţetta stórvirki.

4/12/04 08:01

Vamban

Enn og aftur...stórkostlegt!

4/12/04 08:01

Enter

Ferfalt húrra fyrir Skabba skrumara; húrra, húrra, húrra - HÚRRA!

4/12/04 08:01

Ívar Sívertsen

Ég sé ađ ég hef átt ansi mörg nöfn í gegnum tíđina. Ufsi Laxdal, Örvar Gröndal og fleiri...

4/12/04 08:01

Skabbi skrumari

hehe... Ívar alltaf sami grallarinn... gott ađ ţú heldur ţig viđ eitt nafn núna [flissar]

4/12/04 08:01

Ég sjálfur

Skál! Gaman ađ lesa ţróunarsöguna svona. Ég hafđi áđur bara séđ Lútinn eins og hann var fyrir síđustu breytingu.

4/12/04 08:01

Skabbi skrumari

Ţess ber ađ geta fyrir ţá sem ekki eru búnir ađ prófa, ađ sumir tenglar á ţessum gömlu síđum virka... fáir reyndar... en gaman ţegar ţađ gerist...

4/12/04 08:01

Númi

Ţú ert einstakur. Einstakur!

4/12/04 08:01

Jóakim Ađalönd

Snilld hjá ţér Skabbi. Ég gizka á ađ Hakuchi sé MBV í fyrirspurnarritinu.

4/12/04 08:01

Hakuchi

Neineinei. Ég var annađ hvort Hakuchi, Gulnađi Móbergsdvergurinn eđa Dökkbláu Flauelsnćrbuxurnar.

Ţađ munađi reyndar litlu ađ nafn mitt á nýjum Gestapó yrđi Dökkbláu Flauelsnćrbuxurnar. Nafniđ reyndist einum stafi of langt og Enter nennti ekki ađ lengja nafnamöguleikann.

4/12/04 08:01

Smábaggi

Neisko. Ég fann fyrirspurn eftir mig ţarna.

4/12/04 08:01

Smábaggi

Annars ţá ţyrfti ég helst ađ komast í samband viđ ţennan Gárung í sambandi viđ íslenska strumpa.

4/12/04 09:00

Vímus

Ég hef ekki náđ ađ lesa ţetta ennţá en mér er óhćtt ađ hćla ţér og ţakka ţrátt fyrir ţađ. Hinir 2
voru ţess eđlis đa ég veit ađ hverju ég geng
Skĺl min käre ven!

4/12/04 15:02

Dr Zoidberg

Ţér eruđ snillingur herra Skabbi
Húrra!
Já og vitanlega skál!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...