— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/11/06
Saga Sannleikans I

Í tilefni af hundrađasta félagsriti mínu (sem í sjálfu sér eru ekki mikil tímamót miđađ viđ margt annađ sem gerst hefur hér á Baggalút), er ekki úr vegi ađ líta yfir farinn veg. <br /> Hér verđur gerđ grein fyrir sögu og ţróun vefsvćđis Baggalúts og ađ hluta Gestapó frá upphafi og til vorra tíma međ augum Skabba skrumara. Athuga strax ađ hér er bara um fyrsta hluta ađ rćđa. <br />

Formáli
Međ ađstođ nútímatćkni og sagnfrćđilegra heimilda (heimildalisti mun birtast í lok síđasta félagsritsins) hefur tekist ađ grafa upp sitthvađ um sögu Baggalúts og ađ hluta Gestapó, en eins og margir drykkjumenn er sagan oft á tíđum í móđu og ţví nauđsynlegt ađ hafa góđar heimildir fyrir ţví sem hér fór fram. Best er ţó ađ minnast á ţađ strax ađ heimildir eru víđa gloppóttar. Ţá skal ţess getiđ ađ heimildin sem ég notađi mest nćr ekki lengra aftur en til febrúar 2002 og ţví varđ ađ smíđa inn í og giska á ţađ sem gerst hafđi ţar á undan, ţví eins og ég segi er minniđ gloppótt, líkt og netamöskvar ţorskaneta, ţađ veiđir sumt en ekki nálćgt ţví allt. Enter gaf mér nokkra punkta, en ekki má kenna honum um, ef villur finnast í ţessu riti, ţar sem hann fékk ekki ađ lesa ţađ yfir.

Til ađ auđvelda lestur ţessa félagsrits hef ég skipt ţví niđur í kafla, en einnig mun félagsritiđ birtast í áföngum ţar sem lengd ţess er orđiđ yfirţyrmandi, hvort ţađ mun birtast í tveimur, ţremur eđa fjórum hlutum verđur ađ koma í ljós, ţar sem einungis er búiđ ađ kafa almennilega niđur í byrjunina. Ţetta verđur ţví einskonar félagsritröđ. Ţá hefur veriđ tekin sú ákvörđun ađ vísa í myndir og útlit í gegnum tengla í stađ ţess ađ reyna ađ birta ţađ hér, til ađ auka ekki stćrđ ritsins meir en ţurfa ţykir.

Ţetta verđur ţó ţví miđur einungis yfirlit yfir ţróunina, en ekki verđur hćgt ađ fara eins djúpt og vilji er fyrir í ţessari félagsritröđ og verđur ţađ ađ bíđa betri tíma og vćri ţá hćgt ađ fara nánar í ýmsa hluti hér á Baggalút og Gestapó, eins og t.d. Tojót, Hafţór Hübner, Volvo, Frćndaljóđ, Stjörnusambandsstöđ, Ritstjórnarrifrildi, Tony Clifton, Kóbalt, Ákavíti, Gifting Frelsishetjunnar og Mikils Hákons, Gimlésvćđiđ og annađ slíkt sem krefst nánari útskýringa fyrir ţá sem ekki hafa veriđ hér lengi. Ţetta verđur sem sagt einungis yfirlit til ađstođar fyrir framtíđar sagnfrćđimennsku tengda Baggalút og Gestapó.

Inngangur

Óţarfi er ađ segja flestum ykkar sem ţetta lesa hvađa vefsvćđi um rćđir, en fyrir ykkur sem lesiđ ţetta eftir tímabyltinguna miklu sem verđur (varđ) áriđ 2025 er ţó rétt ađ minnast á ţađ í stuttu máli.

Um og eftir síđustu aldamót (aldamótin 2000 samkvćmt ţáverandi tímatali) varđ mikil bylting í útgáfu lesefnis viđ tilkomu hins svokallađa veraldarvefs (Internets, en ţar gátu menn skođađ lestrarefni í svokölluđum tölvum sem tengdar voru saman um allan heim, merkileg tćkni sem ekki verđur fariđ nánar í hér). Spruttu upp vefsíđur međ lestrar- og myndefni víđa um heim sem hćgt var ađ skođa hvar sem var vćri mađur í tölvu sem tengd var vefnum. Ţađ var ţá sem Baggalútssamsteypan tók ţá afdrifaríku ákvörđun ađ dreifa skyldi Sannleikanum svo sem flestir gćtu notiđ hans og stofnuđu ţeir vefsvćđiđ Baggalút (Baggalútssamsteypan er ţó mun eldri og teygir anga sína víđar, en hér verđur eingöngu fjallađ um vefsvćđiđ og ţróun ţess).

Ekki verđur fariđ mikiđ í tćknilegar breytingar á vefsvćđi Baggalúts (baggalutur.com í upphafi og síđar baggalutur.is) og ţví ađeins minnst á ţađ hér. Í upphafi voru síđurnar vistađar sem .asp skjöl og síđar tók viđ .php forritun, fyrir ţá sem hafa áhuga á slíku. Einnig skal á ţađ minnst ađ upphaflega var Baggalútur vistađur erlendis en hefur nú öruggt skjól hér á Íslandi og hefur hryđjaverkaárásum Hafţórs Hübners fćkkađ fyrir vikiđ (allavega hafa ţćr veriđ ansi misheppnađar).

Rétt er einnig ađ geta ţess ađ megniđ af ţví efni sem birst hefur á síđum Baggalúts er enn til á Baggalút eins og hann er í núverandi mynd og er rétt ađ ţú lesandi góđur kynnir ţér allt ţađ efni sem ţar er til. Í Fréttum má sjá fréttir allt aftur til maí 2001. Lesbókin inniheldur mikiđ magn af ţeim forystugreinum, pistlingum, gagnrýni, sögum, leikritum og sálmum sem birst hafa á síđum Baggalúts. Menjasafniđ er gríđarlega skemmtilegt, en í ţví er hćgt ađ skođa efni mjög langt aftur í tíma. Ef ég hef fundiđ eitthvađ í minni leit sem ekki er á núverandi síđu ţá mun ég birta ţađ frekar heldur en efni sem nú er til stađar.

Undanfari
(maí 2001 - október 2001)

Samkvćmt munnlegum heimildum var grunnurinn lagđur ađ vefsvćđi Baggalúts voriđ 2001 (sagt er ađ Vigdís Finnbogadóttir hafi tekiđ fyrstu skóflustunguna, en ekki fékkst ţađ stađfest). Í fyrstu voru ţađ mest vefsíđućfingar Enters og stílćfingar hjá Núma í fréttaskrifum og sálmagerđ ţeirra beggja. Elsta efniđ á núverandi heimasíđu baggalúts má sjá í Lesbókinni og er ţađ sálmur frá
11 maí 2001
.
Einn sálm fann ég í gömlum heimildum sem er dagsett frá sama tíma, en fann samt ekki í Lesbókinni (ţegar ţetta var skrifađ), ţađ er eftir Enter og hljómar svona:

Pilsner fyrir kónginn
ég hrópađi ţetta inn í myrkriđ eins og ég meinti ţađ
auđvitađ var kóngurinn dauđur
land okkar lýđveldi og allt ţađ

en hugsiđ ykkur

Pilsner fyrir kónginn!

hvílík setning

Eins og sjá má í Lesbókinni komu einnig einstakir pistlingar um sumariđ og fjölgar ţá ţeim sem skrifa, sjá má Fannar Númason Fannsker og Kaktuz og greinilegt ađ fjör er ađ fćrast í leikinn međ haustinu.

Í október 2001 birtist Baggalútur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir og ţá byrjar stuđiđ.

Í nćsta félagsriti mun ég halda áfram ţar sem frá var horfiđ og aukast heimildir jafnt og ţétt eftir ţví sem nćr kemur nútímanum, svo óvíst er hversu mörg félagsritin verđa um Sögu Sannleikans... reiknađ er međ ađ hluti II verđi tilbúinn í nćstu viku og verđur hann ađ líkindum mun áhugaverđari en ţađ sem komiđ er hingađ til

Skál
Skabbi skrumari

   (119 af 201)  
4/12/04 01:01

Smábaggi

Frábćrt rit, sagnaţulur.

4/12/04 01:01

Enter

Bravó Skabbi og skál! Viđ á ritstjórn förum í sleik viđ ţig viđ fyrsta tćkifćri.

Ég ţarf ađ athuga af hverju pilsnersálmurinn birtist ekki í Lesbókinni, ţetta er algert undirstöđuverk í íslenskri ljóđagerđ.

4/12/04 01:01

Ţarfagreinir

Merk vinna á sviđi sagnfrćđi hefur hér fariđ fram. Skál fyrir ţví!

4/12/04 01:01

Vladimir Fuckov

Frábćrt framtak. Til hamingju međ fjelagsrit nr. 100 og skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk, býđur viđstöddum drykki og ný-últrakóbaltsduft og tekur fram ađ eigi sje um gabb ađ rćđa]

4/12/04 01:01

Ég sjálfur

Ţrefalt húrra fyrir Skabba, fyrsta sagnaţuli Gestapó! Frćbćr lesning og hlakka til ađ heyra framhaldiđ. [fćr drykk hjá Vlad]

4/12/04 01:01

Órćkja

Glćsileg byrjun, eins og viđ var búist. Ekki beygja af beinu brautinni og gefa ákavítiđ frá ţér Skabbi!

4/12/04 01:01

Heiđglyrnir

Skabbi minn ţú ert ótrúlegur, alveg magnađur. Skál

4/12/04 01:01

Hakuchi

Ţú ert Snorri Sturluson Baggalúts.

4/12/04 01:01

Júlía

Ég bíđ spennt eftir framhaldinu; átökunum, afbrýđinni, ólgunni, andspyrnunni og uppljóstrunum.

4/12/04 01:01

feministi

Ég hef ekki tíma til ađ lesa ţetta allt núna en... Bravó! Ţetta hlýtur ađ hafa veriđ ţokkalegt fyrst hinir halda ekki hlandi yfir skrifum ţínum.

4/12/04 01:01

Hilmar Harđjaxl

Svei mér ţá, ef ţetta var ekki bara fínasta félagsrit sem hefur sést hérna í ţó nokkurn tíma. Skál í botn Skabbi.

4/12/04 01:02

Goggurinn

Afar skemmtilegt lesning Skabbi sćll. Til hamingju međ titilinn, skál! [Sýpur á drykk frá Vlad]

4/12/04 02:00

Vímus

Sleik fćrđu ekki frá mér Skabbi minn, en alla mína ađdáun fćrđu. Ég hef oft pćlt í hvernig ţessi ósköp urđu til, sem hafa heltekiđ mig og fjölda annara á ţann hátt sem raun ber vitni. Ég hlakka til ađ lesa framhaldiđ. Bestu ţakkir og hamingju međ 100. félagsritiđ. SKÁL!

4/12/04 02:00

Ívar Sívertsen

Hundrađ félagsrit og ţú ert enn heill á geđi! Ţá ţurfum viđ ekki ađ hrćđast ţađ lengur. En frábćr söguúttekt og hjartanlega til hamingju međ 100.

4/12/04 03:01

Bismark XI

Til hamingju ţađ verđur gaman ađ lesa um gömlu góđudagana fyrir biltinguan.

4/12/04 04:02

Skabbi skrumari

Félagsrit 101 er ađ verđa tilbúiđ... vonandi halda menn ekki ađ ég kafi mjög djúpt, ţví ţá er ljóst ađ ţetta yrđi ritröđ um 100 félagsrita... salút...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...