— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/12/04
Ógnvćnleg ţróun

Sölutölur Ákavítis hrynja enn eitt áriđ...

Fyrir skemmstu sendi ég ÁTVR (Vínbúđum Ríkisins) eftirfarandi fyrirspurn:

Góđan daginn
Skarpmon Skrumfjörđ heiti ég og hef áhuga á ţví ađ frétta hversu mikiđ ţiđ selduđ af Ákavíti í fyrra.

Ţannig er mál međ vexti ađ ég er mikill áhugamađur um Ákavíti og hef skipt meir og meir yfir í Ákavíti undanfarin ár, enda drykkurinn góđur og bragđmikill og einstaklega góđur viđ ýmsum kvillum (leiđa, timburmönnum, hausverki, táverki, fuglaflensunni og öđru slíku).

Fyrir ári síđan ţá fann ég sölutölur hjá ykkur í pdf-skjali nokkru sem hét "sölutölur áfengis fyrir áriđ 2003" eđa eitthvađ ţvílíkt, en svo virđist vera sem skjaliđ fyrir áriđ 2004 ćtli ađ láta bíđa eftir sér.

Ţví hlýt ég ađ spyrja hvort von sé á ţessu skjali á netiđ og ef ekki, hvort ţiđ gćtuđ nokkuđ tekiđ saman fyrir mig sölutölur Ákavítis fyrir síđasta ár?

Međ fyrirfram ţökk...og skál...

Skabbi skrumari

P.s. lćt fylgja međ vísukorn sem ég samdi um Ákavíti, ykkur til skemmtunar og yndisauka:

Lífsins vökvinn vćtir kverkar
vökvar andann, kćtir sál
Vaknar frelsi, finn ég merkar,
fagrar kenndir, tendrast bál

Sćluvíman, svimi, kćti
sofna hress og vakna nýr
Ţá er von ađ bragđiđ bćti
birtir yfir, vindur hlýr.

Ţví ađ Ákavítiđ vekur
vonarţrá í brjósti mér
Hugsa ţá ađ ţraut burt rekur
ţurrt ei glasiđ Skála ţér.

Ţeir hafa reyndar ekki svarađ ţessari fyrirspurn, enda óţarfi ţar sem ég er nú búinn ađ finna sölutölur ţeirra á <a href="http://www.vinbud.is"> heimasíđu ţeirra</a>.

Samhvćmt sölutölunum stefnir sala á Ákavíti enn niđrá viđ og er ţađ ógnvćnleg ţróun og í samrćmi viđ ţróunina á árinu ţar á undan (sjá <a href="http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=90&n=384">félagsrit</a> frá ţví í fyrra). Ţróunin á milli áranna 2002 og 2003 var sirka 8% lćkkun á sölu Ákavítis (úr sirka 2700 niđrí sirka 2470 áfengislítra) og enn fara sölutölur lćkkandi.

Áriđ 2004 var sala Ákavítis um 2290 lítrar og er ţađ sirka 7% lćgri tala en á árinu ţar á undan...
Hér verđur ađ snúa ţróuninni til baka og ţví hvet ég alla til ađ snúa sér enn meir ađ drykkju Ákavítis...

Skál

   (123 af 201)  
3/12/04 15:01

Órćkja

Ég held ađ ţessa ţróun sé augljóst ađ útskýra, ákavítisfíklar fá sinn skammt ódýrar og auđveldar úr ÁTVB. Ţessi ÁTVR sem ţú talar um hreinlega stendur sig ekki í samkeppninni.

3/12/04 15:01

Skabbi skrumari

Já ţetta er skrítiđ... miđađ viđ vinsćldir ţessa drykks hér, ţá ćtti ţađ ađ aukast hjá ţeim líka... en ţeir hafa ekkert í ÁTVB ađ gera hvađ varđar ýmis nettilbođ og ađ ógleymdu Kóbaltsblönduninni ţeim ţeir virđast ekki vera búnir ađ tileinka sér...

3/12/04 15:01

Vladimir Fuckov

Ţetta er sannarlega óhugnanlegt og er hjer eftir ţví sem vjer best vitum komin fram fyrsta óheppilega aukaverkunin er fylgir notkun ýmissa tegunda af kóbaltsdufti samhliđa ákavítisdrykkju: Duftiđ drýgir drykkinn of mikiđ. Er ţví ljóst ađ finna verđur leiđir til ađ endurbćta duftiđ ţannig ađ eigi ţurfi jafn mikiđ af ţví og raun ber vitni.

En kveđskapurinn hjer var góđur... skál ! [Sýpur á glćrum drykk og sleppir ţví í ţetta sinn ađ setja út í hann ný-últrakóbaltsduft (til ađ auka ákavítissölu)]

3/12/04 15:01

Nafni

Já ţetta vekur upp skrítnar spurningar.

3/12/04 15:02

Barbapabbi

Sem betur fer eru Danir duglegir viđ ađ drekka ţjóđardrykkinn sinn og Baggalúts. - Ella vćri hćtt viđ ađ drukkurinn góđi fengi sömu grimmu örlögin og blessađ hvannarótarbrennivíniđ sem bévítans besefarnir eru hćttir ađ framleiđa... ţađ var nú veig sem bćtti, blessađi og kćtti.

3/12/04 16:00

Steinríkur

Er ţá ekki bara meira eftir handa okkur?

3/12/04 17:01

Heiđglyrnir

Góđur ! Skabbi minn, Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...