— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/12/04
Áramótaheit

Fyrir utan venjulegu áramótaheitin, ţ.e. meiri hreyfing, minna eitur, hollari matur o.sv.fr.v. ţá er eftirfarandi mín Baggalútísku heit:

1) Vera duglegur ađ koma međ nýja ţrćđi á Gestapó (búinn ađ búa til ţrjá nýja ţrćđi á árinu, ţarf ađ taka mig á).
2) Búa til innihaldsrík félagsrit (ţetta félagsrit sleppur ţó varla).
3) Vera duglegur ađ hrósa góđum félagsritum (ekki hrósa ţessu félagsriti, ţví ţađ er frekar klént).
4) Lesa öll innlegg sem ég sendi inn tvisvar áđur en ég sendi (á eftir ađ klikka á ţessu, sérstaklega á kveđist á ţar sem hamagangur ríkir stundum).
5) Sleppa ţví ađ ýta á Senda ef mér finnst innlegg eđa félagsrit frá mér ekki nógu gott (ćtla samt ađ ýta á Senda eftir augnablik).
6) Reyna ađ búa til fleiri tegundir af kveđskap en ferskeytlur (ţarf ađ lesa mig meira til).
7) Nota jákvćđa og uppbyggilega gagnrýni ef mér líkar ekki eitthvađ (ţangađ til einhver fer virkilega yfir strikiđ).
8) Skála einungis ţegar ţađ á viđ (búinn ađ brjóta ţađ oftar en einu sinni).
9) Vanda stavsetningu, innlsátt og bćting međ málfar (kannske fer ég ađ skrifa kannski ... minnka fjölda ţrípunkta...kannske).

Skál fyrir nýju ári...

   (135 af 201)  
1/12/04 03:01

Heiđglyrnir

Haldir ţú ţig vel viđ ţessi heit Skabbi minn, áttu ekki eftir ađ breytast mikiđ, en batnandi mönnum er best ađ lifa, og góđar fyrirćtlanir eru mikilvćgari en margan grunar. Vonast til ađ sjá mikiđ til ţín á árininu Skabbi minn, Gleđilegt ár og ţakka ţér fyrir samveruna á ţví liđna skál.

1/12/04 03:01

Haraldur Austmann

Ekki standa viđ nr. 8 Skabbi minn.

1/12/04 03:01

Nornin

Góđ heit kćri Skabbi.
En mér finnst ţú ekki ţurfa ađ breytast neitt *ljómar upp*

1/12/04 03:01

Mjási

Hannea vil ég heitum Skabba
og hafa fyrir mig.
Til viđbótar skal drekka, drabba
og drósum ríđ'á slig.

1/12/04 03:01

Vladimir Fuckov

Oss virđast ţetta vera fyrirheit um ađ breytast lítiđ og eru ţađ tíđindi góđ fyrir Gestapó. Og vér erum sammála Haraldi ţví breyting eins og lýst er í nr. 8 gćti haft háskaleg áhrif á hiđ baggalútíska samfélag. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

1/12/04 03:01

Hexia de Trix

"Skála einungis ţegar ţađ á viđ"??? Fyrirgefđu Skabbi minn, en hvenćr á ţađ ekki viđ?

1/12/04 03:02

Skabbi skrumari

Allt í lagi, "einungis ţegar ţađ á viđ" var dáldiđ lođiđ... Skál fyrir ţví...

1/12/04 03:02

Hexia de Trix

Skál!

1/12/04 03:02

Goggurinn

Ţrípunktar eru myndarlegir Skabbi, ekki hćtta ađ nota ţá... (ţetta var ekki meint í kaldhćđni)

1/12/04 03:02

Skabbi skrumari

takk... Skál...

1/12/04 04:00

kolfinnur Kvaran

allt frá ţví ađ spurngingarnar góđu á gamla lútnum voru viđ líđi hefuru komiđ međ góđar pćlingar og skemmtilegar lesningar... ţú og dökkbláu flauelsnćrbuxurnar (ef ég man rétt) er u vel ađ ţví komnir ađ vera á toppnum.. skál í botn

1/12/04 04:01

Hildisţorsti

(Ekki gleyma svigunum)

1/12/04 04:01

Skabbi skrumari

...hef hugsađ mér ađ geyma svigaáramótaheitiđ ţar til nćst... Skál

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...