— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 2/11/03
Nikulás var (ţýđing)

Hér er mín ţýđing á örsögu eftir Neil Gaiman, sem á kannske vel viđ nú ţegar jólahátíđin er ađ nálgast, veit ekki hvort hún hefur veriđ ţýdd áđur og ţess ber ađ geta ađ ég er enginn sérfrćđingur í ţýđingum, en langađi ađ prófa...

Nikulás var…

eldri en syndin, og skegg hans var hvítt sem mjöll. Hann ţráđi dauđann.

Hinir dvergvöxnu frumbyggjar Norđurpólsins töluđu ekki sama tungumál og hann, en mösuđu á sinni eigin tístandi tungu og stunduđu furđulega helgisiđi, ţegar ţeir voru ekki ađ vinna í verskmiđjunum.

Einu sinni á ári drógu ţeir hann, snöktandi og mótmćlandi, inn í Óendanlega Nótt. Í ţeim ferđum stendur hann viđ hliđ allra barna í heiminum og skilur eftir ósýnilega gjöf frá dvergunum viđ rúmstokk ţeirra. Börnin sofandi, frosin í tíma.

Hann öfundađi <A HREF="http://www.physics.hku.hk/~tboyce/ss/topics/prometheus.html"> Prómeţeus</A> og <A HREF="http://www.raqoon.is/voluspa/god/fjotrun.htm"> Loka</A>, <A HREF="http://www.pantheon.org/articles/s/sisyphus.html">Sisyfus</A> og <A HREF="http://www.etown.net/unitedchurch/judas.htm">Júdas</A>. Grimmilegust er ţví refsing hans.


   (137 af 201)  
2/11/03 14:02

Nornin

Góđ ţýđing!
Ég elska Gaiman ţannig ađ ţetta er ótrúlegt hrós frá mér, svona ţér ađ segja.

2/11/03 14:02

Sjöleitiđ

Ţökk sé ţér Skabbi.

2/11/03 14:02

hundinginn

Grćt hástöfum yfir helvítis dislexíunni.

2/11/03 14:02

Tigra

Ţetta er frábćrlega gert hjá ţér Skabbi !

2/11/03 15:00

Muss S. Sein

Mestu leyti gott og skemmtileg saga.

2/11/03 15:00

Hóras

Ţađ er mjög gaman ađ sjá ţýđingu en eitt verđ ég ađ minnast á. Hr. Gaiman skrifađi ţessa sögu undir 100-orđa tilbrigđinu, ţýđingin ćtti í raun ađ fylgja ţví líka.

2/11/03 15:00

Skabbi skrumari

Andskotinn, taldi ekki orđin, bćti viđ einu orđi og ţá er ţýđingin 100 orđ...

2/11/03 15:00

Nafni

Ţetta er í góđu lagi hjá ţér.

2/11/03 15:00

Hakuchi

Fínt, glćsilegt. Dvergarnir eru greinilega samviskulausir kapítalistar.

2/11/03 15:01

Ívar Sívertsen

Schnilld!

2/11/03 15:01

Heiđglyrnir

Frelsum Nikka, og útrýmum ţessum gjafmildu kapítalísku dvergum, Nei annars setjum Nikka bara
á Zoloft/Prozak ţá verđur ţetta allt í lagi. Flott ţýđing Skabbi minn salute.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...