— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/03
Sunnudagur

Nornin hefur rétt fyrir sér... svona er ástandiđ hjá mér

Myglan tekur mína sál
magnast dođi andans
Ţreytan herjar ţorsta skál
ţverr ei verkur landans

Hungrar vin en velgjan kann
í vanlíđina ađ halda
Skjálfti ţynnku ţurrkinn fann
ţá ţrautar daga talda

   (143 af 201)  
2/11/03 04:02

Nornin

Dásamlegt... akkúrat ţađ sem ég vildi sagt hafa... í bundnu máli. Ţú skilur mig svo vel *brosir*

2/11/03 04:02

Ţarfagreinir

Hva ... eru barasta allir ţunnir í dag?

2/11/03 04:02

Vímus

Ekki ţeir sem ekki láta renna af sér. Skál Skabbi minn!

2/11/03 05:00

Vamban

Ég er ennţá ţunnur frá ţví á fostudaginn.

2/11/03 05:00

Vladimir Fuckov

Hvađa föstudag ?

2/11/03 05:00

Skabbi skrumari

Mér líđur reyndar mun betur núna... skál

2/11/03 05:00

Hakuchi

I'm happy, hope you're happy too syngur Bowie.

2/11/03 05:00

EyjaSkjeggur

ţetta voru nú ódýrar 3 baunir

2/11/03 05:00

Skabbi skrumari

Tók mig sirka korter og segjum ađ útseldur taxti hjá mér sé um 5 ţús krónur, ţá kostađi ţetta 1250 krónur... ódýrt, já...

2/11/03 05:00

feministi

Mér ţykir ţú ódýr Skabbi minn, en ljóđiđ var gott.

2/11/03 05:01

Ólafur

2/11/03 05:01

Skabbi skrumari

Já, 417 krónur baunin, ég verđ ađ fara ađ taka meira fyrir ţetta..hehe

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...