— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 31/10/03
Ćvisögugerđ egósins

Hérna er smá pistill sem egóiđ mitt vildi endilega skrifa... innskot mín í hornklofa... eđa geđklofa hehe...

Segjum ađ mér detti í hug ađ skrifa ćvisögu, [já ţú ert alltaf jafn hégómafullur...], yrđi mađur ţá ađ skrifa fyrir tvo, ţ.e. mig og Skabba [ertu ađ segja ađ ég kunni ekki ađ skrifa fífliđ ţitt...].
Nú er líf mitt ađ sumu leiti frábrugđiđ lífi hans Skabba [sem betur fer held ég bara...] en ţar sem okkar líf er svo samtvinnađ, ţá er spurning hvort ekki yrđi ađ vera smá kafli úr lífi Skabba [ţađ er nú ţađ minnsta sem ţú getur gert kallinn minn...]. Hvernig ţađ yrđi útfćrt er spurning, ćtli ritstjórnin taki bakkup af öllum skrifum hér á Gestapó, jafnvel á eldgamla Gestapó, sem fćstir hérna kannast viđ eđa muna eftir [hmm, ţú segir nokkuđ egóiđ mitt, góđ spurning...skal spyrja ritstjórnina ađ ţessu viđ tćkifćri].
Ţess ber ađ geta ađ ég er ekki viđ dauđans dyr sem stendur og er ţađ mín skođun ađ á síđustu mánuđum ćvinnar, ţá sé rétti tíminn til ćvisöguritunar eđa jafnvel eftir ađ mađur er fallinn frá [nú hvernig ferđu ađ ţví]. Yrđi mađur ţá ađ fá einhvern góđann ćvisöguritara til ađ fara í gegnum dótiđ manns og ţá er óvíst hvort hann finni eitthvađ tengt Skabba mínum [ljótt ađ heyra egóiđ mitt...].
Ţađ er náttúrulega alltof snemmt ađ spá í ţessa hluti, eins heilsuhraustur og ég er, en eitt er víst ađ mađur getur falliđ frá hvenćr sem er [ekki vera svona svartsýnn...viđ munum lifa ađ eilífu...].
Egóiđ hans Skabba

   (150 af 201)  
31/10/03 17:00

Limbri

Og hvor ykkar ert ţú ? Mér líkar allavegana best viđ ţann ykkar sem skálar viđ mig (og ef báđir skála, ţá bara báđir betri).

-

31/10/03 17:00

Coca Cola

then who am I?
I'm your clone!
No you're me!
No I'm he!
It's your clone baby..

31/10/03 17:01

Skabbi skrumari

Skál [Skál]

31/10/03 17:01

Klobbi

Skabbi ţessar hugrenningar bera greinilega vísun í ljóđtexta skáldsins Brirguttu er hún segir í ljóđi sínu Ég Sjálf
<h3>
Ég vil ekki vera svona
ekki sitja´ og bíđa og vona
ţví ég vil bara vera ég vera ég sjálf
Ég vil ekki vera svona
ekki sitja´ og bíđa og vona
ţví ég vil bara vera ég vera ég sjálf </h3>

31/10/03 18:01

Júlía

Ţví fyrr sem ţiđ félagarnir ritiđ sögu ykkar, ţví betra, Skabbi minn!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...