— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/04
Vitgrannt er annt.

Elskykkur!

Unađsleg er stundin
ástaratlot fundin
heit fyrir hundinn
bundin.

Bíđa efri árin
öll gróa sárin
hverfa hárin
fjárinn.

Blíđa í bítiđ
bros oggulítiđ
hnútana hnýtiđ
skrítiđ.

Fögur sýn fjalla
fjarlćgt ađ kalla
skerpir á skalla
varla.

Dýr er dáđs sulla
díselvjels bulla
fagurlega fulla
drulla.

Tómlegur tíđarandi
tunna af landi
stífur í standi
fjandi.

Hratt flýgur hátt
hunding'um nátt
feitt jetur fátt
hrátt.

skal henni skella
skuggaleg kella
smáfingrum smella
mella.

Háttu upp á hól
heimsk kráka ól
furđulegt fól
hörkutól.

Hristir út hundi
hrákunni stundi
fávita fundi
hrundi.

Illa má aura
alla kann staura
grallara gaura
saura.

Kunnáttu kennir
kumpáni rennir
fryggđ yfir fennir
brennir

...

hundi

   (60 af 145)  
2/11/04 19:02

Bölverkur

Ţetta er skemmtilegt!

2/11/04 19:02

Offari

Flott Hundi bjóđandi sem og öđrum Takk.

2/11/04 19:02

Skabbi skrumari

Ţetta er lystugt sem Ákavíti... takk hundingi minn...

2/11/04 20:00

Ţarfagreinir

Í kvćđum ţínum er langoftast mjög skemmtilegur hrynjandi, og á ţađ síst ekki viđ um ţetta hér fyrir ofan, hundingi. Flott.

2/11/04 20:00

Leibbi Djass

Gef ég ţér lof og hrós
fyrir vel orta rós
ekki er hún drós.

Hoppađi af kćti ţegar ég las eftirfarandi..
(skal henni skella
skuggaleg kella
smáfingrum smella
mella.)

BRAVÓ!

2/11/04 20:00

Jóakim Ađalönd

Húrra! Stórfínt!

2/11/04 20:01

Nafni

Góđur hundingi, góđur...

hundinginn:
  • Fćđing hér: 23/2/04 16:56
  • Síđast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eđli:
Öldungis óskólađ kvekende. Kann ţó hitt og ţetta fyrir sjer. Getur unniđ međ höndunum en frekar slakur inn viđ höfuđbeiniđ. Góđur inn viđ beiniđ ţó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glćsilegur í alla stađi.
Frćđasviđ:
Kann ađ lesa landakort. Ţekki nokkuđ vel eyju er Ísland heitir. Suđur odda annarar eyju ţekki jeg vel, en sú heitir Grćnland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grćnlensku. Varla hórgefandi í tćlensku ţýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi ađ ţungum og kraftvćnum trukkum. Dekkjaskipti er eitt ađ ţví sem jeg kann vel.
Ćviágrip:
Ćfi mín er ekki svo mikiđ sem byrjuđ! Nema ţá ađ kanske má segja ađ jeg hafi átt nokkrar ćvir ef má orđa ţađ svo bauvađ. Og endađ hef jeg sumar ţeirra. Ađrar eru í biđ, eđa í patt stöđu.