— GESTAPÓ —
exit
Nýgræðingur með  ritstíflu.
Dagbók - 2/12/03
Ferðin til reykjavíkur

ÞEssa sögu skrifaði ég árið 2001


Dag einn var piltur einn sem hét Spinarak.
Hann var frá Englandi og átti erfitt með að tala Íslensku.
Krakkarnir í skólanum sýndu nú samt tillitsemi og strýddu honum ekki.
Dag einn þá sagði mamma hans við hann "veistu hvar við erum núna???"
Hann svaraði nei, þá sagði mamma hans við erum í Reykjavík.
Nú ekkert merkilegra sagði Spinarak.
Ekkert merkilegra svaraði Mamma hans sem hét Bedrill.
Pabbi hans sagði við hann þetta er höfuðborg Íslands.
Þá sagði Spinarak vá, en gaman.
Næsta morgun fóru þau í labbitúr og þau sáu Hallgrímskirkju og margt fleira.
Seinna um daginn þá fóru þau og keyptu sér Ís með dýfu og nammi.
Pabbi spinarak hét Mr. Mine og hann fékk sér sko þrefaldan skamt af ís til að fitna.
Spinarak sagði við pabba sinn, þú þarft ekki að fitna þú ert alveg nógu feitur.

Endir

   (1 af 1)  
8/12/04 08:01

Smábaggi

Hörmulegt rit.

8/12/04 19:01

Glúmur

Þetta þykir mér nokkuð merkilegt, ég sé hér ummerki um að greindur einstaklingur hafi skilið eftir vísbendingu um hver hann sé í raun og veru.

9/12/04 03:01

BíBí

Já alveg sammála Glúmi

exit:
  • Fæðing hér: 8/2/04 11:25
  • Síðast á ferli: 29/9/04 19:22
  • Innlegg: 0