— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/11/06
10 lágvaxnir drengir af erlendu bergi brotnir.

Nú hafa menn ort í anda Gunnars Egilssonar og Muggs.. En hvađ međ orginalinn?

Undanfariđ hafa veriđ miklar umrćđur og deilur um endurútgáfu bókarinnar um 10 litla negrastráka, sem varla hefur fariđ fram hjá nokkrum manni. Deilurnar hafa teygt sig í ótrúlegustu króka og kima og hafa ótrúlegustu ađilar fariđ ađ rífast um ţetta.

Ţeir sem eru á móti útgáfu bókarinnar hafa boriđ ţví viđ ađ um argasta rasisma sé ađ rćđa og skelfilega óhollt fyrir alla ţá sem lesa. Enn fremur hafa heyrst raddir í ţeirra hópi sem gagnrýna myndskreytingarnar fyrir ađ vera hrottalegar.

Ţeir sem fylgjandi eru útgáfunni hafa á síst neitađ ţví ađ myndirnar eru all svakalegar en halda ţví fram ađ um menningarsögulegt listaverk sé ađ rćđa. Teikningar Guđmundar Thorsteinssonar (Muggs) og texti ortur af Gunnari Egilssyni eftir erlendri fyrirmynd ţykir ţeim sem fylgjandi eru útgáfu, stórkostleg heimild um bćđi viđhorf samfélagsins sem og listsköpun ţessa tíma.

Ég er fylgjandi útgáfunni. Ađ hindra börn nútímans í ađ lesa ţessa bók er ekkert annađ en ritskođun og óeđlileg forrćđishyggja. Ef ţađ á ađ banna börnum ađ sjá ţessa bók ţá á ađ banna fréttatíma sjónvarps, barnatíma ţar sem hugsanlega einhver gćti veriđ laminn í hausinn eđa hreinlega móđgađur. Ég veit ađ ţađ er búiđ ađ milda söguna af Rauđhettu svo mikiđ fyrir íslensk börn ađ úlfurinn étur ekki ömmuna og er ekki fylltur af grjóti og hann er heldur ekki látinn hrapa ofan í brunninn. Hann fćr bara sína gulrót frá Íţróttaálfinum og heldur sína leiđ.

Ef ritskođunarofstopinn heldur áfram í ţessa átt ţá verđum viđ eins og Svíar, sem bönnuđu Andrés önd af ţví hann var berrassađur. Mađur bíđur bara eftir ţví ađ Gísla sögu Súrssonar verđi breytt ţannig ađ hann haldi ekki lengur á innyflum sínum áđur en hann stekkur fram af kletti heldur rekist utan í annan mann, er kysstur á bágtiđ og allir labba vođa happy inn í eilífđina.

Nei, frekar eigum viđ ađ halda fast í ţćr menningarperlur sem viđ höfum eignast óbreyttar, ekki bara sem menningarfjársjóđ heldur sem lifandi vitni um hvernig tímarnir hafa breyst og hvađ viđ erum međituđ í dag en hvađ ţjóđin var ekki međvituđ ţá.

---

En svona til ađ ver međ í sálmasköpun í anda negrastrákanna ţá kemur hér mitt framlag:

tíu góđir gestapóar
glöddust inni í hlýju
einn hann reyndist heldur hot
hinir voru eftir níu

Níu glađir gestapóar
glađir fóru ađ hátta
einn ţeirra notar nátthúfu
ţá nöldruđu eftir átta

Átta gamlir gestapóar
gramir sögđu "DJÖ"
einn ţeirra bölvađi barnalega
og bráđum urđu ţeir sjö

Sjö ţeir gullnu gestapóar
náđu sér í Hex
Ívar hann fór fyrstur
og ţá voru eftir sex

sex ţar grínast gestapóar
gamna dimmalimm
Einn var í vitlausri vísu
og verđa ţá eftir fimm

fimm gírugir gestapóar
gerđu skrýtnar bögur
einn ţeirra orti yfir sig
og eftir stóđu fjögur

fjórir glettnir gestapóar
góluđu eins og dýr
einn ţeirra notađi nótur
og ţá voru eftir ţrír

ţrír gramir gestapóar
gerđu eins og Geir
einn ţeirra varđ of vitlaus
og vönguđu eftir tveir

tveir grobbnir gestapóar
gistu eins og steinn
einn ţeirra svaf svakalega
ţá svaf eftir einn

einn geyspar gestapói
gekk hann einn til Hull
síđann hann gekk til Grimsby
og gilti hann sem núll

núll uppgufađir gestapóar
gátu ekki reiknađ sínus
ţví ekki var hćgt ađ gera ţađ
ţví ţeir voru komnir í mínus...

Ţađ hefđi ég haldiđ

   (85 af 287)  
1/11/06 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fordómarnir í ţessu lagi sem ţú nefnir eru af verstu sort lestu textann almenni lega Negri át töflur einn var fullur og í lokinn á fór einn negrinn í bío og skaffađi tíu nýa negra únga ţađ vita jú allir ađ negrarnir únga út krökkum um allt . Ţettađ helvítis Svíahatur sem nćrist hér er viđurstyggilegt Börnin mín eru Sćnsk Ađ Svíar hafi bannađ Andrés önd út af enhverju er haugalygi og ekkert annađ ég man ţegar helvítis kellingarnar á Íslandi bönnuđ Sćnskar frćđslumyndir ţessi óţolandi ţjóđerniskend sem lýsir gegnum ţessa aumingjaţjóđ sem sleiktu rassinn á Dönum í áttahundruđ ár fer svo í taugarnar á mér ađ ég fer beint í ţađ á mánudug ađ afsala mér Ríkisborgararéttinum og Sćki um Sćnskann

1/11/06 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ekki nó međ ađ textinn er mjög rasitiskur ţá hefur helvítiđ líka hlotiđ sess sem einhverskonar jólalag

1/11/06 02:02

illfygliđ

Verđi ţér ađ ţví.

1/11/06 02:02

illfygliđ

... en heldurđu ađ Svíar vilji eitthvađ međ ţig hafa? [glottir eins og fíbbl]

1/11/06 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ađ ţú hafir skrifađ saknađarljóđ um Úlfamannin segir alt
illfygliđ .Ég geri líka fastlega ráđ fyrir ađ finna náđ undir vermdarvćng Svíana . nokkuđ sem hefur reynst erfitt fyrir fólk á flótta á ţví krummaskuđi sem ţú gistir

1/11/06 02:02

illfygliđ

Hvađ varđar ţig ţá um formlegheitin "ríkisborgararétt" ef ţú gistir ekki krummaskuđiđ Ísafold (ástkćru fósturmold) eins og ég? Ég gisti nú Svíţjóđ í heilan vetur án ţess ađ viđ ţví vćri amast, en auđvitađ var ég ekki á fósturjarđarflótta. [glottir viđ tönn, já og gott ef ekki tvćr].

(Afsakađu ţetta, Ívar minn)

1/11/06 02:02

Ívar Sívertsen

Veistu GEH, ţađ getur vel verđi ađ svíarnir hafi ekki bannađ Andrés en ţađ er margt sem ţeir hafa bannađ af fáránlegri orsökum.

1/11/06 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ens og hvađ Ívar ? Af hverju heitir ekki barnagćlan bara tíu littlir Júđastrákar ?

1/11/06 02:02

Ívar Sívertsen

Af hverju heitir hún ekki bara 10 litlir svíatittir?

1/11/06 03:00

Amma-Kúreki

Já takk fyrir ţetta Íbbi .. sú gamla komst bara í smá stuđ
reif upp maga orgeliđ ( Harmonikkuna ) og tjúllađi

1/11/06 03:00

Sjöleitiđ

Tíu litlir fingur, afhverju hefur enginn ort um ţá? Ć, drukkinn getur mađur veriđ.

1/11/06 03:00

Amma-Kúreki

Ellefu ef makra má myndina af ţér
og hver er sá minnsti ?

1/11/06 03:00

Grágrímur

Ţetta er heimskuleg útgáfa og ađ kalla ţetta rusl menningarverđmćti og ađ ţessi ósómi sé mest selda bókin, selst meira en ritskođađa útgáfan af fokking biblíunni sýnir bara hve vanţroskuđ, rasísk og rćtin íslenska ţjóđin er.

1/11/06 03:00

Ţarfagreinir

Selst ţessi bók virkilega svona vel? Ţađ ţykir mér óskiljanlegt. Já, ţađ eru víst fá takmörk fyrir ţví hvađ illt umtal getur vakiđ forvitnispúkann í fólki.

1/11/06 03:00

Grágrímur

Já já er í efsta sćti bókalistans í Mál og menningu... ég trúđi ţví bara ekki.

1/11/06 03:00

Sjöleitiđ

Hvađa, hvađa? Betri er seld bók en geymd. Svona fyrir munnlega gleymd.

1/11/06 03:00

Gísli Eiríkur og Helgi

http://visir.is/article/20071031/SKODANIR03/110310113

1/11/06 03:01

Nornin

Ég verđ ađ vera sammála Grágrími. Ađ kalla ţetta menningarverđmćti er mesta rugl sem ég hef heyrt (síđan Smáralindarforsíđan var í algleymi)!

Ţó ađ Muggur hafi teiknađ ţessar myndir (sem eru bara skopmyndir sem hvađa átta ára krakki sem er hefđi getađ dregiđ) og einhver karl hnođađ saman leirburđi í stíl, ţá er ekkert sem breytir ţví ađ vísan er ensk, runnin undan rifjum kynţáttahaturs og ţrćlahalds.

Ég man ekki eftir ţví ađ bókin hafi haft nein áhrif á mig sem barn, en ég hafđi t.d. aldrei séđ svertingja og ţeir gátu ţví allt eins veriđ ţjóđsaga fyrir mér. En í dag horfir öđruvísi viđ.

Í nútíma ţjóđfélagi ţar sem krakkar umgangast ađra kynţćtti í skólanum svo til daglega, má ekki vekja upp gamlar og rasískar ímyndir um hegđun annara kynţátta.
Ţađ hefur ekki góđ áhrif á nein börn ađ lenda í ţví ađ vera sökuđ um eitthvađ slćmt af húđlit einum saman.

Frćnka mín sem á (svarta) nígeríska móđur og (hvítan) íslenskan föđur á ekki skiliđ ađ vera dćmd heimsk, löt og gírug vegna húđlitar. Hún á nákvćmlega sömu virđingu og framkomu skilda og litlu hvítu börnin.

Mér finnst allt í lagi ađ ţessi saga hafi veriđ gefin út einu sinni, en ađ endurútgefa ţennan rasíska ruglbođskap finnst mér til skammar fyrir útgefandann og ekki síst fyrir ţá sem kaupa bókina.

Ég dćmi ţá sem finnst ekkert ađ ţessari útgáfu.
Annađ hvort eru viđkomandi međ kynţáttafordóma eđa ţá ađ raunverulegur bođskapur vísnana hefur alveg fariđ framhjá ţeim.

1/11/06 03:01

Gísli Eiríkur og Helgi

ég vil benda ćllum sem áhuga hafa á ađ slóđinn ég lagđi inn hér ađ ofan leiđir til mjög gróđrar greinar
um ţessa níđvísu skrifuđ af föđur til eins lítils Negrastráks .ég mćli eindregiđ međ ađ fólk lesi hana

1/11/06 03:01

krumpa

Hef tekiđ mjög svo međvitađa ákvörđun um ađ hafa ENGAR skođanir á endurútgáfu ţessarar bókar. Sjálfsagt eru ţó rök međ og á móti og ritskođun er auđvitađ bönnuđ (ţó hún sé stundum leyfđ...sbr. ýmsa dóma um slíkt).

Annars átti ég frumútgáfuna og las hana og held mér hafi ekki orđiđ meint af, ég setti líka ţessar vitleysisfígúrur ekkert í samband viđ besta vin minn sem raunar var kolbikasvartur. Ćtli heimurinn sé samt ekki verri í dag?

1/11/06 03:01

krumpa

Vil svo gjarnan benda GEH á ađ hressa upp á sögukunnáttu sína áđur en hann viđrar enn einu sinni ţessa skođun sína um áttahundruđárarasssleikingar á Dönum. (Gamli sáttmáli var ekki gerđur fyrr en 1262 og ţess utan voru ţađ yfirleitt Norđmenn sem viđ sleiktum). Smá framför í stafsetningu, greinamerkjanotkun, málfrćđi og setningaskipan vćri heldur ekki til baga, ţađ er alltaf auđveldara ađ taka texta alvarlega ef mađur getur lesiđ hann!

1/11/06 03:01

Offari

Nú hefđi ég vilja fá ađ heyra ađeins í honum Kristjáni tíunda ţađ vćri gaman ađ heyra hans skođun á ţessu máli.

1/11/06 03:01

krumpa

Ţú getur bara heyrt í Hákon eđa Jóakim, ţeir eru vćntanlega dauđadrukknir einhvers stađar á ţvćlingi.

1/11/06 03:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég biđst innilega afsökunar á bullinu í mér Krumpa Rétt á ađ vera ţessi aumingjaţjóđ sem sleikti rassinn á Dönum í rúmlega sjöhundruđ ár.

1/11/06 03:01

krumpa

Mun betra! Og í ţessi 700ár voru sćnskir uppteknir viđ ađ sigra heiminn...? En hvađ međ ţetta tímabil undir Norđmönnum? Ţađ er ekkert flott ađ vera međ skítkast og svívirđingar nema vera soldiđ nákvćmur í ţví.

1/11/06 03:01

gregory maggots

Í Tumma Kukku - söngbók Mímis, má m.a. finna eftirfarandi kvćđi ritađ á spássíu:

Hún fóstra gamla var ađ baka brauđ
en brenndi sig, og gerđi skyssu slíka
ađ ţegar hún var borin burtu dauđ
var brauđiđ ónýtt líka.

Ţó mér finnist ţessi vísa (og fleiri í svipuđum dúr) óendanlega fyndin ţá er ekki ţar međ sagt ađ ég telji bakara tilheyra heimskari eđa klaufalegri starfstétt en t.d. smiđir, kennarar eđa fatahönnuđir. Ég á meira ađ segja bakara ađ vinum, og bćđi ćttingjar og margir mínir bestu vinir dufla viđ bakstur af og til.

1/11/06 03:01

gregory maggots

Hins vegar er meir en líklegt ađ hlátur minn yfir vísunni

Hann Davíđ bóndi á Dröngum
er dáinn, ţađ var ljótan!
Svo hjartanlega hafđi
ég hlakkađ til ađ skjót'ann.

(úr sömu bók) sé runnin undan rifjum gífurlegs óţols míns gagnvart öllu ţví fólki sem ber nafniđ "Davíđ" ađ eiginnafni. Nafnberar eru ţó öllu ţolanlegri ef nafniđ er annađ eđa ţriđja eiginnafn, en ţađ er engu ađ síđur álit mitt og margra annara ađ ţetta fólk sé upp til hópa hávćrt, gírugt og sí-ropandi. Konurnar ţó sýnu verri.

1/11/06 04:01

krossgata

Ég er ekki viss um ađ bókin veki upp neinn rasisma hjá börnum í dag frekar en ţegar viđ lásum hana sem börn. Rasisminn kemur ekki frá börnunum, heldur hinum fullorđnu. Líklega eru mörg börn einhvers stađar ađ klóra sér í höfđinu yfir látunum í fullorđna fólkinu og spyrja sig hvort ţađ sé kannski eitthvađ ađ svörtu fólki fyrst lćtin séu svona mikil.

Ég líkt og krumpa hef međvitađ tekiđ ákvörđun ađ vera sama um umrćdda bók sem slíka. Hins vegar höfđar stíll Muggs ekki til mín og vísurnar eru ekkert sérstakar svo ţađ er afar ólíklegt ađ ţessi bók verđi framarlega á gjafalista mínum til barnabarnanna.

1/11/06 04:02

Hexia de Trix

krossgata sagđi ţađ allt. Ţessi bók skiptir engu til eđa frá međ rasisma hjá börnunum, enda ljóst ađ ef barn er rasisti ţá hefur ţađ hann frá forráđamönnum sínum.

Svo finnst mér gregory hafa minnt okkur rćkilega á muninn á ţví ađ gera grín annarsvegar og heimfćra ţađ upp á alvöru fólk hinsvegar. Ég man til dćmis ekki eftir viđlíka veseni ţegar Hafnarfjarđarbrandararnir ruddu sér til rúms fyrir örfáum áratugum síđan. (Hins vegar heyrđi ég eitt sinn ţá sögu ađ upphaflega hafi gríniđ átt ađ vera á kostnađ Akureyringa, sem sármóđguđust. Ţeim hinum sömu hefđi ekki veitt af smá áminningu í anda gregory hér ađ ofan.)

1/11/06 06:02

Tina St.Sebastian

Ég er nú svo vitlaus ađ hafa barasta ekkert pćlt í ţví ađ ţessi fallegi jólasálmur bćri keim af fordómum í garđ svartra (mér finnst orđiđ ţeldökkur ávallt fremur samsvara orđinu swarthy á ensku) fyrr en einhverjar kellingar útí bć fóru ađ hneykslast á honum. Mér finnst allt í lagi ađ sýna krakkagemlingunum ţessa bók. Hey, leyfum ţeim ađ lesa Mćn Kampfff líka. Ef ţau taka mark á vitleysunni eru foreldrarnir greinilega ađ gera eitthvađ vitlaust.

1/11/06 09:00

Jóakim Ađalönd

Voru jólasveinarnir ekki ţrettán?! Hvađ á svona rógburđur ađ ţýđa?

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!