— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 3/12/04
Aukavakt

Eins og menn muna líklega ţá keyri ég strćtó. Í starfi mínu gerist eitt og annađ sem mér ţykir skondiđ og hef stundum ţörf fyrir ađ segja frá. Hér kemur ein saga.

Ég tók ađ mér aukavakt á Kópavogshringleiđinni síđastliđinn sunnudag. Ţađ má eiginlega segja ađ ţetta hafi veriđ eitt allsherjar nostalgíukast fyrir mig ţví ađ ég átti heima í Kópavogi í eina tíđ (og ţótti ţađ reyndar ekkert betra en annars stađar).

Ţegar ég ók af stađ fyrstu ferđ ţá hrúgađist yfir mig minningabunkinn. Ég ók fram hjá Ţinghólsskóla - sem ég var einu sinni í - og sá ţar ađ ţađ er búiđ ađ fćra anddyriđ framar en ţađ var og ţví ekki lengur hćgt ađ fara í svo kallađan Holubolta eđa Holó. Ţetta fannst mér ljótt ađ sjá og harmađi ţađ mjög. (Holubolti verđur ekki útskýrđur nánar)

Svo ók ég lengra og fram hjá gamla húsinu mínu. Ţađ hefur fátt breyst á ţessum slóđum skal ég segja ykkur. Ţví nćst ók ég fram hjá starfsstöđ Atlantsolíu viđ Kópavogsbraut og áfram eftir Kársnesbrautinni.

Ég ákvađ ađ stilla á Radíó Reykjavík og viti menn, ţađ var byrjađ ađ spila rokkiđ sem ég var ađ hlusta á einmitt ţegar ég bjó ţarna.

Ég hugsađi nú međ mér ađ ţađ myndi kóróna vaktina ef einn ákveđinn mađur kćmi í strćtó. Sá er ţroskaheftur og hefur ţađ fyrir siđ ađ heilsa öllum og reyndar öllu sem hreyfist og getur alls ekki veriđ kyrr. Og viti menn. Áđur en langur tími var liđinn birtist ţessi mađur og heilsađi mér vitanlega. Ég glotti viđ skemmdu tönnina og ók áfram. Hann kom ţrisvar í strćtó ţennan dag.

Ţó ég hafi veriđ á 10 tíma vakt ţá var ţetta ákaflega skemmtileg vakt ţar sem minningarnar streymdu í gegnum hausinn allan daginn.

Ég fékk meira ađ segja tvćr bónus nostalgíur... Stebbi Geit kom í vagninn seinni part dags. Hann var reyndar ekkert málađur en síđa skeggiđ, alpahúfan og öll barmmerkin voru á sínum stađ. Síđari bónusinn var ţegar ég mćtti Jóa á hjólinu. Hann er enn á sama hjólinu og í gamla daga, međ alla lúđrana og dótiđ. Ég verđ ađ segja ađ ţetta var svakalegt trip down memory lane! Ég hvet alla til ađ heimsćkja sínar ćskuslóđir og aka ţar um í góđa stund til ađ rifja upp.

   (219 af 287)  
3/12/04 01:01

Frelsishetjan

Austurbćrinn RÚLAR!!

3/12/04 01:01

Ívar Sívertsen

Já, ég held ađ ţú sért einn á ţeirri skođun [skellir uppúr]

3/12/04 01:01

Frelsishetjan

Alls ekki. Viđ lömdun ţessa Vesturbćjinga sundur og saman í löngu frímó!

3/12/04 01:01

Vímus

Ţađ er ánćgjulegt ađ vita ađ ţú áttir góđa aukavakt. Mér verđur annars óglatt ađ hugsa til allra aukavaktanna sem ég tók hjá ţessu fyrirtćki, til ţess ađ ná 100 ţ. kr í vasann. Einnig gaman ađ vita ađ Stebbi Geit og Jói á hjólinu eru enn ţeir sömu.

3/12/04 01:01

Galdrameistarinn

Tek undir međ Vímus í ţessu efni. Stebbi og Jói eru bćjarpríđi og mađur man eftir ţví ţegar mađur keyrđi ţarna sjálfur.

3/12/04 01:01

B. Ewing

Frelli hefur rétt fyrir sér. Vesturbćrinn hefur ekki getađ rassgat í mörg ár [dansar stríđsdans Austubćjarins og rifjar upp gömul slagorđ] Ţessvegna er hann auđvitađ "ve(r)stur".

Gaman ađ heyra ađ Jói á hjólinu, Stebbi geit og hann Jói (eđa Jón,) sá sem heilsar en sá mađur kynnti sig fyrir mér fyrir margt löngu og ekki nóg međ ţađ, tyllti sér hjá mér eftir ađ hafa heilsađ öllum hinum í vagninum og úr varđ óstöđvandi eintal sem var erfitt ađ leiđa hjá sér. Ţađ var erfiđ stćtóferđ međ mikiđ af ,,Já sniđugt'' svörum.

Ég fć reglulega ţann heiđur ađ njóta rennireiđarferđar í Kópavoginn ţegar bíllinn er ţyrstur og ţá hef ég alltaf augun hjá mér.

Alveg merkilegt hvađ margt breytist ekki í Kópavogi.

3/12/04 01:02

bauv

Djöfull er gaman ađ lesa ţetta!

3/12/04 01:02

Tigra

Austurbćrinn er ţví miđur ekki mikiđ austur lengur Frelsishetja minn. (mín? Hún hetjan?)

3/12/04 01:02

Skabbi skrumari

Ţú hefur ţó ekki veriđ ađ keyra í Kópavogi í gćr Ívar minn [flissar]

3/12/04 01:02

Júlíus prófeti

Ćji, Austurbćr. Rot front hundingjar!

3/12/04 01:02

Nornin

Ívar... ţađ má ekki tefja umferđ í 13 mínútur ţó einhver kjáni vilji ekki víkja fyrir margra milljón króna Volvónum ţínum [hlćr sig máttlausa]

3/12/04 01:02

Frelsishetjan

Tígra ađ segja ţetta er eins og ađ segja ađ austurbćrinn í Reykjavík sé ekki Austurbćrinn í Reykjavík.

3/12/04 02:00

B. Ewing

Vitnađ í Nornina:
[
...kjáni vilji ekki víkja fyrir margra milljón króna Volvónum ţínum...
]

Haha! Nornin hefur ekki setiđ í strćtó í Kópavogi. Í Kópavogi keyra aldrei Volvóar heldur Renault.. (...HRĆ, vona ađ Ívar sé sammála) Einu Volvóarnoir sem koma í Kópavoginn eru úr 112. Reykjavíkurakademíunni og eru látnir keyra hratt í gegn. Vagninn sem var svona fúll er smávagn sem heitir Ikarus eđa eitthvađ álíka, auk ţess á leiđinda ţrengingu sem endalaus vandrćđi eru á.

3/12/04 02:00

Nornin

Enda forđast ég ađ fara međ strćtó... ég á jú ţennan fína kúst sem kemur mér ţangađ sem ég ţarf ađ fara. [Fer í föđurlandiđ og flýgur af stađ]

3/12/04 02:00

Ívar Sívertsen

Ég eiginlega vildi ađ ég hefđi veriđ fluga á vegg ţegar ţetta gerđist... Ég var í fríi í gćr ţegar meint rimma átti sér stađ.

3/12/04 02:00

Galdrameistarinn

Úff. Hef lent í svipađri rimmu og gat ekki bakkađ vegna umferđar fyrir aftan mig. Ţađ var á Álfhólsvegi viđ Hjallaskóla.

3/12/04 02:00

Tina St.Sebastian

Er Gestapó einhver bölvađur strćtóbílstjóraklúbbur? Ég verđ bara ađ vona ađ sćti bílstjórinn minn sé hér á međal...*slefar*

3/12/04 02:00

B. Ewing

Vitnađ í Nornina:
[
...kjáni vilji ekki víkja fyrir margra milljón króna Volvónum ţínum...
]

Haha! Nornin hefur ekki setiđ í strćtó í Kópavogi. Í Kópavogi keyra aldrei Volvóar heldur Renault.. (...HRĆ, vona ađ Ívar sé sammála) Einu Volvóarnoir sem koma í Kópavoginn eru úr 112. Reykjavíkurakademíunni og eru látnir keyra hratt í gegn. Vagninn sem var svona fúll er smávagn sem heitir Ikarus eđa eitthvađ álíka, auk ţess á leiđinda ţrengingu sem endalaus vandrćđi eru á.

3/12/04 02:00

B. Ewing

úps átti ekki ađ koma fram tvisvar, [furđar sig á hvernig ţetta var hćgt.]

3/12/04 02:00

Gvendur Skrítni

Já ţetta var magnađ atvik, prufiđi nú ađ sitja og bíđa í 2 mínútur, ţađ er frekar langur tími, en ŢRETTÁN mínútur? Ef fólksbílsmađurinn hefđi ekki vikiđ ţá hefđi nćsti strćtó fljótlega veriđ kominn í teppuna líka.

3/12/04 02:01

Ívar Sívertsen

Samkvćmt áćtlun ţá kom nćsti vagn 7 mínútum síđar. Ţađ hefđi orđiđ skemmtilegt ađ sjá.

3/12/04 02:01

Fíflagangur

Iss. Ţađ er ekkert sem heitir austur- eđa vesturbćr í Kópavogi. Ţetta er bara Kópavogur og öllum er skítsama hvađ innfćddir kjósa ađ kalla norđur eđa niđur, svo framarćlega sem ţeir geta keyrt beint í gegn.

3/12/04 02:01

Smábaggi

Djöfulsins plebbar eru ţiđ.

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!