— GESTAPÓ —
Rasspabbi
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/04
Endurkoma enn á ný

Kom, svo fór ég. Snéri aftur á ný en ţó varla til fulls.<br /> Hvađ nú?

Mikill andskoti.

Bagglýtingar...

Sendi inn félagsrit fyrir all nokkru síđan er bar heitiđ Fráhvarf.
Greindi ég ţar frá óafsakanlegu fráhvarfi mínu. Var ţađ von mín međ ţví félagsriti ađ komast aftur inn í samfélagiđ.

En ţađ gekk hreint ekki eftir.

Komst ég aldrei aftur á skriđ. Viđurkenni ţađ alveg ađ ég er og var aldrei iđnasti Gestapóinn en ég kom nú jafnan međ athugasemdir viđ hin alvarlegustu mál og kom ég meira ađ segja í veg fyrir milliríkjadeilu. Nei annars, ţađ var í draumi.
Hvađ um ţađ.

Enn á ný tilkynni ég endurkomu mína í hiđ bagglútíska samfélag og á Gestapó.

Kann ég vinnuni minni góđar ţakkir fyrir rólegan dag ţar sem ég hef getađ hangiđ fyrir framan skjáinn nćr linnu laust. Hef ţó ţurft ađ bregđa mér frá í mat en slík smáatriđi eru bara kćrkomin.

Eigum viđ svo ekki ađ skála? SKÁL!

   (7 af 17)  
5/12/04 07:01

Nornin

Velkominn aftur.
Vona ađ ţú náir ekki tökum á Bagglútsfíkninn og farir ađ hanga hérna öllum stundum eins og viđ hin [flissar]

5/12/04 07:01

Ţarfagreinir

Já, ég líka. Ég held ađ lúturinn ţoli bókstaflega ekki meira álag af völdum fíkla.

Skál annars!

5/12/04 07:01

Tigra

Velkominn aftur rassgatiđ mitt! [Ljómar upp]

5/12/04 07:02

Rasspabbi

Takk ćđislega fyrir hlýjar endur-móttökur.
[snýtir sér]

5/12/04 08:01

Börkur Skemilsson

Skálum. Líst vel á ţađ

5/12/04 09:01

Gvendur Skrítni

Velkominn aftur Rasspabbi, já ţćr eru sí hamingjusamar ţessar endur! [Glottir eins og fífl]
Mér var annars ađ detta í hug nýtt orđ:
Rasspappi; n, Harđur, hrjúfur og óţjáll klósettpappír almenningssalerna.

5/12/04 09:01

Hakuchi

Velkominn vćni.

Rasspabbi:
  • Fćđing hér: 31/1/04 14:34
  • Síđast á ferli: 12/11/15 12:13
  • Innlegg: 239
Eđli:
Rassfađirinn er hinn vćnsti karl og er ekkert klúr.
Frćđasviđ:
Einkar ófróđur um ţađ sem fróđlegt ţykir en ţeim mun fróđari um ófróđlega hluti.Sem sagt, ófróđur frćđamađur.
Ćviágrip:
Ćvin hófst líkt og hjá hverjum örđum ómerkilegum Íslending, međ öskrum og látum.Skrölt í gegnum skóla af mis miklum áhuga og angur frá eldri nemendum. Ekki má ţó kalla Rasspabba tossa eđa letningja ţví hann er ţokkalegur ţegar hann vill og nennirNú til dags heldur Rasspabbi sig gjarnan í nánd viđ lítinn flugvöll á einum af mörgum útnárum Íslands.