— GESTAPÓ —
Rasspabbi
Fastagestur.
Gagnrýni - 2/11/03
Jólalag Baggalúts 2004

Ţorláksmessa hefur aldrei átt sitt eigiđ lag

Stórfenglegt! Hvílíkt tónlistarlegt afrek!!!
Ég rćđ mér varla! Dansa hér sveittur viđ lyklaboriđiđ og syng hástöfum međ ţessari óviđjafnanlegu snilli sem mun vafningalaust verđa međal ástsćlustu jólalaga ţjóđarinnar ţađ sem eftir er.

Svo ég fari út í litlar spekúlasjónir á laginu sjálfu ţá er textinn, eins og vanalega, ekkert minna en tímalaus snilli.
Nćstu árhundruđ munu lúđalegir heimilisfeđur geta tengt sig viđ ţetta lag, ţar sem ţeir keyra heim, niđurlútir, međ stresstöskuna í aftursćtinu og dótabíla frá Shell í hanskahólfinu fyrir krakkana og "Old Spice, for Women" handa konuni.

Hljóđfćraleikurinn er vitaskuld stórfenglegur. Aldrei hef ég heyrt slagverk og strengjahljóđfćri ţanin af jafn mikilli tilfinningu og nú, ja nema ţá kannski í jólalagi Baggalúts 2003.
Ég hreinlega svitna viđ tilhugsunina!
Ómţyđ söngrödd Tony Ztarblazter hljómar enn í eyrum mér og mun gera ţađ allgavena fram yfir áramót og jafnval fram yfir ţrettándann!

Skál Bagglýtingar og gleđileg jól!

   (11 af 17)  
2/11/03 21:01

bauv

Já skál.

2/11/03 21:01

hundinginn

Magnađur söngur og hljóđfćraleikurinn tćr snilld!
Já viđ eigum fjandigóđa talenta í okkar röđum. Skál!

2/11/03 21:01

Heiđglyrnir

Skál Rasspabbi og gleđileg jól

2/11/03 21:01

bauv

Mađur kemst í jólaskđ viđ ţetta lag!!

2/11/03 21:01

Skabbi skrumari

Já, skál og gleđileg jól bagglýtingar nćr og fjćr...

2/11/03 21:01

bauv

Heu ekki toga í puttann minn.

2/11/03 21:01

bauv

Heu ekki toga í puttann minn.

2/11/03 21:02

Ívar Sívertsen

Afsakađu en í umsögn segir ţú ađ Ţorláksmessa hafi aldrei átt sitt eigiđ lag. Ţađ er rangt. Ţorláksmessukvöld er hátíđ út af fyrir sig, forleikur ađ jólunum - segir í lagi einu sem Ragnhildur Gísladóttir söng eitt sinn. En ţađ er bara ekki eins gott og Jólalag Baggalúts 2004

2/11/03 21:02

kolfinnur Kvaran

Gott ef einhver poppgrúppan söng ekki um Ţorláksmessu hérna um áriđ. Gott ef lagiđ heitir ekki bara Ţorláksmessa

2/11/03 21:02

Limbri

Segjum ţá bara : Ţorláksmessa hefur aldrei átt sig eigiđ lag sem er bćđi flott og hresst.

-

2/11/03 22:00

albin

Skál, ţetta kemur manni bara í rétta fílinginn.
Ég fyllist lotningu, og fyllist líka.

Rasspabbi:
  • Fćđing hér: 31/1/04 14:34
  • Síđast á ferli: 12/11/15 12:13
  • Innlegg: 239
Eđli:
Rassfađirinn er hinn vćnsti karl og er ekkert klúr.
Frćđasviđ:
Einkar ófróđur um ţađ sem fróđlegt ţykir en ţeim mun fróđari um ófróđlega hluti.Sem sagt, ófróđur frćđamađur.
Ćviágrip:
Ćvin hófst líkt og hjá hverjum örđum ómerkilegum Íslending, međ öskrum og látum.Skrölt í gegnum skóla af mis miklum áhuga og angur frá eldri nemendum. Ekki má ţó kalla Rasspabba tossa eđa letningja ţví hann er ţokkalegur ţegar hann vill og nennirNú til dags heldur Rasspabbi sig gjarnan í nánd viđ lítinn flugvöll á einum af mörgum útnárum Íslands.