— GESTAPÓ —
Rasspabbi
Fastagestur.
Dagbók - 2/11/03
Ađ koma sér í háttinn

Vesen á hverju kvöldi

Mikiđ vođalega á ég erfitt međ ađ koma mínum bleika rassi í rúmiđ. Vitandi ţađ ađ klukkustundirnar ţar til ađ vekjarinn gellur, eru ekki of margar. Engu ađ síđur ţráast ég viđ og hangi hér á lútnum, stjarfur í framan og međ krampa í fingrunum.

Hvađa ólýsanlega heimska er ţađ ađ gera sjálfum sér ţetta?

Ţá kemur mér eitt til hugar, nokkuđ sem ég hef hugsađ um áđur, eru einhverjir ósýnilegur geislar sem Baggalútur sendir frá sér?
Ég á viđ einhvurskonar stýrigeislar er halda Bagglýtingum föstum viđ lyklaborđin.

Ţetta er kannski bara rugl í mér eđa er ég ađ verđa bilađur?

   (13 af 17)  
2/11/03 01:02

Skabbi skrumari

Kúkú...

2/11/03 02:00

Vladimir Fuckov

Ţér ţjáist af nátthrafnaveiki líkt og fleiri hér. Ef ţér eruđ eigi félagi í Nátthrafnasamtökum Baggalútíu (NHS-B) eruđ ţér velkmnir í ţau samtök.

2/11/03 02:00

Nornin

Ég er forfallin fíkill og löngu búin ađ missa tökin á raunheimum... ég vill búa hér!!!!

2/11/03 02:00

SlipknotFan13

klukkan sló rétt í ţessu 5 ađ morgni og ég sćki hér međ um inngöngu í NHS-B.

2/11/03 02:01

Heiđglyrnir

Já í guđanna bćnum farđu ađ sofa, GÓĐA NÓTT

Rasspabbi:
  • Fćđing hér: 31/1/04 14:34
  • Síđast á ferli: 12/11/15 12:13
  • Innlegg: 239
Eđli:
Rassfađirinn er hinn vćnsti karl og er ekkert klúr.
Frćđasviđ:
Einkar ófróđur um ţađ sem fróđlegt ţykir en ţeim mun fróđari um ófróđlega hluti.Sem sagt, ófróđur frćđamađur.
Ćviágrip:
Ćvin hófst líkt og hjá hverjum örđum ómerkilegum Íslending, međ öskrum og látum.Skrölt í gegnum skóla af mis miklum áhuga og angur frá eldri nemendum. Ekki má ţó kalla Rasspabba tossa eđa letningja ţví hann er ţokkalegur ţegar hann vill og nennirNú til dags heldur Rasspabbi sig gjarnan í nánd viđ lítinn flugvöll á einum af mörgum útnárum Íslands.