— GESTAPÓ —
Rasspabbi
Fastagestur.
Dagbók - 1/11/03
Viđtal viđ ritstjórnina á Skonrokk

Afhjúpun hins sanna egós

Kćru Bagglýtingar.

Nú hefur ritstjórnin opinberađ sitt sanna egó!
Ég hreinlega man ekki nöfn ţeirra tveggja ritstjóra (enda afspyrnu óminnugur) er voru í viđtali í útvarpsţćttinum King Kong á Skonrokk nú rétt fyrir hádegi.

Reyndar náđi ég rétt í blálokin á ţessu viđtali og finnst mér ţađ miđur ađ hafa ekki glöggvađ mig á ţví ađ kveikja ađeins fyrr á hljóđvarps apparatinu. Ţađ helsta sem ég man af viđtalinu er ađ fangelsispresturinn á Litla-Hrauni fćr kveđjur frá öđrum ritstjóranum.

Nú, tilgangurinn međ ţessu ţvađri mínu er svo sem ekki nokkur einasti. Fannst bara kominn tími á ađ pusa inn svo sem einni dagbókarfćrslu, enda löngu kominn tími á ţađ.

   (15 af 17)  
1/11/03 13:01

Sverfill Bergmann

Ég man nú bara nafniđ á einum ritstjórnarmeđlim, en kalla hann bara Enter dagsdaglega...

1/11/03 13:01

Smábaggi

* [minnir mig], hét einn.. kom fram í kastljósinu fyrir löngu.

1/11/03 13:01

Órćkja

Enter, Númi, Spesi, Kaktuz og Myglar skipa ritstjórnina, síđast ţegar ég sá einhverja upptalningu um ţađ mál.

1/11/03 13:01

Hakuchi

Klukkan hvađ var ţetta viđtal viđ ţá?

1/11/03 13:01

Enter

Ellefu, minnir mig.

1/11/03 13:02

Limbri

Já komu ţeir fram undir dulnefnum. Hafa vćntanlega valiđ sér "hefđbundin" nöfn til ađ falla inn í hópinn. Afar sniđugur leikur hjá Ritstjórn.

-

1/11/03 14:00

Tinni

Samkvćmt Skonrokkinu ţá á ađ endurflytja Dr. Gunna og King Kong á morgun og ţá er doktorinn fyrir hádegi og King Kong frá klukkan 12 -3.

1/11/03 14:00

hlewagastiR

Enter heitir Ársćll Balvin Gunnarsson og er í masternámi í guđfrćđi viđ H.Í. en vinnur í Byko um helgar međ námi.
Númi Fannsker heitir Hallmar Löve og vinnur hjá félagsţjónustu Hafnarfjarđarkaupstađar. Hann er í stjórn skíđadeildar Hauka.
Hinir fuglarnir, Spesi, Kaktuz og Myglar eru löngu hćttir í ritstjórninni.

1/11/03 14:01

Limbri

Oooo, ćtli viđ vitum ekki betur. Enda myndu ţeir aldrei velja sér svo ólík nöfn sem dulnefni. Nei, Enter og Númi Fannsker heita ţeir, ţó svo ţeir bregđi sér oft í dulargerfi ţegar ţeir fara út á međal almúgans.

-

1/11/03 14:01

Hakuchi

Var ađ hlusta á ţetta. Ţeir töluđu vel um Gestapó. Ţeir fá ađ lifa fyrir vikiđ.

1/11/03 21:02

Fergesji

En hvađ um ritstjórnarmeđliminn Fannar?
Afsakiđ villuna.

Rasspabbi:
  • Fćđing hér: 31/1/04 14:34
  • Síđast á ferli: 12/11/15 12:13
  • Innlegg: 239
Eđli:
Rassfađirinn er hinn vćnsti karl og er ekkert klúr.
Frćđasviđ:
Einkar ófróđur um ţađ sem fróđlegt ţykir en ţeim mun fróđari um ófróđlega hluti.Sem sagt, ófróđur frćđamađur.
Ćviágrip:
Ćvin hófst líkt og hjá hverjum örđum ómerkilegum Íslending, međ öskrum og látum.Skrölt í gegnum skóla af mis miklum áhuga og angur frá eldri nemendum. Ekki má ţó kalla Rasspabba tossa eđa letningja ţví hann er ţokkalegur ţegar hann vill og nennirNú til dags heldur Rasspabbi sig gjarnan í nánd viđ lítinn flugvöll á einum af mörgum útnárum Íslands.