— GESTAPÓ —
víólskrímsl
Nýgrćđingur.
Sálmur - 31/10/04
Jarđarför

I

Svört stígvélin passa illa
enda fengin ad láni
strigaskór eru ekki viđ haefi viđ slík tilefni
ţó honum hefđi eflaust veriđ sama

II

Í straetó hitti ég gamlan vinnufélaga pabba
viđ tökum tal saman
hann spyr ekki hvert ég sé ađ fara
enda hlýtur ţađ ađ vera augljóst

III

Lögin eru góđ en auglýsingarnar allt of langar
hjá umbođsmanni guđs sem fer mikinn uppi viđ altariđ
á veggnum er ójafna í málningunni
eđlilegt á aftasta bekk

IV

Handhaegar pappírsţurrkur eru fyrir kellingar
segi ég sem áset mér ađ grenja aldrei í jarđarförum
en gerist ţađ samt snýti ég mér í kápuermina
ţađ sér ekki á svörtu

V

Er viđ sáumst sídast var hann í góđu skapi
spilađi fyrir okkur á píanóiđ og drakk bjór úr dós
ţegar út er komiđ átta ég mig fyrst á ţví
ađ hann sé í raun farinn

   (10 af 23)  
31/10/04 06:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fyrirtaks félagsrit, fallegur sálmur. Takk fyrir.

31/10/04 06:02

Skabbi skrumari

Já, flott félagsrit... takk fyrir ţessa mynd... samhryggist...

31/10/04 06:02

Heiđglyrnir

Tek undir međ Skabba og Z. Natan. Ţetta er fallegt og Riddarinn samhryggist.

31/10/04 09:01

Hakuchi

Ţú hefur samúđ mína. Vel ort.

víólskrímsl:
  • Fćđing hér: 10/12/03 20:34
  • Síđast á ferli: 8/11/13 17:14
  • Innlegg: 3
Eđli:
Útlagi. Eirir engum.
Frćđasviđ:
Víólspil, lestur ţungra bóka sem fara illa í tösku, karókíbarir, hjólreiđar, pípulagnir, eyđing meindýra, kurteisleg framkoma viđ embćttismenn, volgur bjór.
Ćviágrip:
Fćtt og óuppalid. Eftir stormasama ćsku, ormatínslu í úthverfum Reykjavíkurborgar, eltingarleiki vid lögreglu, heimspekilegar umrćđur vid ýmiss konar ađstćđur og illa dulbúnar brottvísanir frá virđulegum menntastofnunum flúđi víólskrímsliđ til Hollands til ađ mennta sig í músíkfrćđum. Hefur nú ađsetur í gömlu Reykjavík, ţar sem ormétin reynitré skýla ţví fyrir illsku heimsins,