— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/12/12
Ringo er víđa. Og Yoko.

ringo: Nafnorđ. Samnafn. Merkir einhvern sem er rosalega frćgur en samt ekki nćrri ţví eins frćgur og allir ađrir í nánasta umhverfi hans (sem samanstendur iđulega af 3-7 manns - en eru í undantekningartilvikum fleiri eđa fćrri). Ef einhver er skilinn útundan í hóp ţá er ţađ Ringo. Ringo er sá sem er alltaf gert grín ađ og hrekkir beinast gegn en er (yfirleitt) leyft ađ vera međ í hópnum til ađ geta haldiđ ţeirri starfsemi áfram.

yoko: Nafnorđ. Samnafn. Frćgari en ringo en er alltaf kennt um allt sem illa fer og fćr aldrei ađ vera međ.

- - -
Ringo Baggalúts: Myglar.
Ringo eiginmanna Guđrúnar Ósvífursdóttur: Ţorkell Eyjólfsson (sá fjórđi)
Ringo Fjölnismanna: Brynjólfur Pétursson
Ringo forseta Íslands: Sveinn Björnsson
Ringo fyrstu tunglferđarinnar: Michael Collins.
Ringo G8-efnahagsveldanna: Ítalia
Ringo Geirfinnsmálsins: Guđmundur.
Ringo Halla og Ladda: Halli.
Ringo heilagrar ţrenningar: Heilagur andi.
Ringo heimsálfanna: Antartíka.
Ringo íslensku húsdýranna: Geitin.
Ringo kóladrykkjanna: RC-kóla (áđur: Klettagos, Ískóla, Spur o.s.frv.)
Ringo kynjanna: konan.
Ringo kynsjúkdómanna: Flatlús.
Ringo landvćttanna: Gammurinn.
Ringo neđsta vítis Dantes: Cassius.
Ringo orđflokkanna: Atviksorđ.
Ringo póstnúmeranna: 103.
Ringo Ríó tríós: Ágúst Atlason.
Ringo síđustu forsetakosninga: Ţessi međ norska hreiminn.
Ringo Stóra-Bretlands: Wales.
Ringo tenóranna ţriggja: José Carreras.

- - -
Yoko allra forsetakosninga: Ástţór Magnússon
Yoko bókstafa í íslensku: z
Yoko Erkienglanna: Satan.
Yoko Gaulverjabćjar: Óđríkur algaula.
Yoko Spaugstofunnar: Randver Ţorláksson.

- - -

Ef ég nenni ţá bćti ég góđum viđaukatillögum úr orđabelgjum viđ ţennan lista. Af hverju ţetta er félagsrit en ekki ţráđur? Athyglissýki.

   (3 af 82)  
2/12/12 18:01

Grágrímur

Kanntu einhvern góđan brandara um póstnúmeriđ 103? Ég vil endilega heyrann...

2/12/12 18:01

hlewagastiR

Já, já: Ţađ er Ringo póstnúmeranna. HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA.

2/12/12 18:01

Huxi

Góđur...

2/12/12 18:01

Regína

Ég er ađ velta fyrir mér, fyrst Ringo kynjanna er konan, ţá hlýtur Yoko ađ vera karlinn.

2/12/12 18:01

hlewagastiR

Woman is the Ringo of the World.

2/12/12 18:01

Regína

Karlinn er frćgari en konan, en fćr aldrei ađ vera međ og alltaf kennt um allt sem illa fer ... bćđi karlar og konur hafa sagt mér ađ ţetta sé nákvćmlega svona (karlarnir segjast ekki fá ađ vera međ og konurnar ađ allt slćmt sé ţeim ađ kenna).
[ Trallar: ] Oooo - yoooooko

2/12/12 18:01

hlewagastiR

Og Ted, mágur ţinn, er Ringo Kennedyanna.

2/12/12 18:01

hlewagastiR

Nei, bíddu ef hann er mágur ţinn ţá ...

2/12/12 18:01

hlewagastiR

... já, auđvitađ, ţá er hann giftur systur ţinni. [Glottir eins og fíbbbl]

2/12/12 18:02

Billi bilađi

Ţađ er minnst atvinnuleysi í 103.

2/12/12 19:00

hlewagastiR

Í gamla daga hefđu orđabelgirnir veriđ stútfullir af nýjum tillögum til ađ bćta á listann. Núna er helmingurinn af belgjunum utan dagskrár og hinn helmingurinn skrifađur af ofvirkum fábjána.

2/12/12 19:00

Regína

Bulky er Ringo lopans.
Karlinn er Yoko kynjanna. (Ţađ var reyndar komiđ.)
Onassis er ađ sjálfsögđu Ringo milljóneranna, og allir ţessir íslensku eru Yoko.

2/12/12 19:02

Upprifinn

Er ţá Epson Ringo prentaranna og Hafnarfjörđur Ringo höfuđborgarsvćđisins?

2/12/12 21:01

Madam Escoffier

Yoko höfuđborgarsvćđisins er Kópavogur.

3/12/12 01:02

Ríkisarfinn

Ringo skeggja: Yfirvararskegg.
Ringo gjaldmiđla: Íslenska krónan.
Yoko gjaldmiđla: Evran.

3/12/12 15:02

Isak Dinesen

Hin skemmtilegasta lesning.

Annars varđ mér hugsađ til ţín eftir kjör hins göfuga páfa Francisar sem lofar svo góđu. Varst ţađ ekki annars ţú sem ortir svo ágćtlega í nafni ungra jafnađarmanna til vors gamla páfa?

5/12/12 04:02

Wayne Gretzky

Ringo kjördćmanna er Suđurkjördćmi.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684