— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 4/12/11
Afi Maríu

Afi Maríu, eldgamall kall,
heyrir ei í henni Maríu
ţví heyrnartćkiđ er rafmagnslaust
og bíđur eftir batteríi nýju.

Ó, afi, hann getur ekkert munađ,
Alzheimers er međ heilkenniđ.
Hvert sé ţví, vart hann getur grunađ,
gargandi, ţarna, ungmenniđ.

Afi Maríu, afgamalt hrć.
Ekkert sér af henni Maríu
ţví gleraugun glatast hafa víst
og allt er í gufumekki og glýju.

Úr brosi ţínu glöggt má greina
ađ gómurinn falski hefur týnst
og María ţyrfti ţig ađ skeina
og ţađ sem í fötin hefur klínst.

Afi Maríu.

   (5 af 82)  
4/12/11 02:00

Regína

Ég er ađ reyna ađ átta mig á laginu sem er sungiđ viđ ţetta skiljanlega ljóđ.

4/12/11 02:00

Huxi

Hugljúft. Jafnvel krúttlegt. Vildi gjarnan geta sungiđ ţetta en finn ekki lag.

4/12/11 02:00

hlewagastiR

Captain Obvious upplýsir: Ave Maria, lömbin mín.

4/12/11 02:00

Regína

Hjúkk, ţađ eru svo mörg lög viđ Ave Maria, ég kann ađ minnsta kosti ţrjú ef ekki fjögur. Öll eru ţau auđvitađ um afa hennar Maríu. Svo verđ ég ađ hrósa nýstárlegri stuđlun sem bara meistarar og börn geta leyft sér án ţess ađ fá ákúrur.

4/12/11 02:01

hlewagastiR

Enginn gerir eins snyrtilega grín ađ okkur aumingjunum og hún Regína. Annar átti ţetta ađ endurspegla ţennan hrođa:
Ave María, ungfrú blíđ.
Ó, heyr ţú mínar hjartans bćnir,
ţú himnadrottning mild og ţýđ,
í trú er barn ţitt til ţín mćnir.

Ó, gef mér ljós er lýsa megi
ţví löng er nótt og ţung mín biđ.
Gef blik af von frá betri degi,
gef barni ţínu ró og friđ.

Ave María.

Ave María, ungfrú hrein.
Ţú skynjar allt sem skelfir hjartađ
og skilur öll vor huldu mein.
Viđ ţig fćr öll vor angist kvartađ.

Af brosi ţínu ilmur andar,
ţín ásýnd ljómar skćr sem mjöll.
Og miskunn ţinnar mildu handar
svo mjúk ađ gróa sár vor öll.

En minn er ţó vissulega sýnu verr kveđinn á alla lund.

4/12/11 02:01

Regína

Ó guđ ... [Veltist um af hlátri ţrátt fyrir ađ vera trúuđ kona međ sjal ... ]

4/12/11 02:01

Huxi

Ţú ert meistari (og jafnvel barn miđađ viđ mig a.m.k.) og ţví getur ekki veriđ ađ ţađ sé eitthvađ grín í gangi hjá Regínu.

Ég hef lokiđ viđ ađ syngja snilldina og hlć núna alliur innan í mér.

4/12/11 02:02

Bullustrokkur

Gott kvćđi, sem minnir mig á ellina, sem kannski bíđur
mín. Minnir mig á ţađ, sem haft var eftir manni, sem
ţađ reyndi og sagđi: Ekkert hefur komiđ mér meira á
óvart á langri ćvi, en hvernig ellin hefur leikiđ mig.

4/12/11 02:02

Heimskautafroskur

Fćrđ mitt atkvćđi í biskupskjörinu fyrir ţessa dýrđ. Skál.

4/12/11 05:00

Kiddi Finni

Agur Maria, gratzia betea, Jauna da zurekin.

6/12/11 20:01

krossgata

[Lćkur] ... tifar létt um máđa steina.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684