— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 2/11/10
Smćttuđ saga

Einu sinni var mađur sem hét Ingi. Hann var svo mikill aumingi og rćfill ađ hann var alltaf kallađur Aum-Ingi. Honum fannst ţađ ekki gaman og eitt sinn ţegar einhver var ađ uppnefna hann drap Aum-Ingi viđkomandi. Eftir ţađ var hann aldrei kallađur annađ en Morđ-Ingi og var dćmdur til fangelsisvistar á Hrauninu og vildi ţá vera kallađur Band-Ingi en ţađ festist ekki viđ hann ţví hann gekk bara undir nafninu Aum-Ingi Morđ-Ingi.
Í ţann mund sem afplánuninni lauk dó afi hans, vellríkur auđmađur sem hafđi arfleitt Inga ađ öllu góssinu, landi og lausum aurum. Ţá festist viđ hann nafniđ Erf-Ingi og jafnvel Pen-Ingi.
Eins og títt er um fanga, sem lokiđ hafa afplánun, var hann kosinn á ţing og nefnist ţá jafnan Alţ-Ingi. Reis ţar til ćđstu metorđa og varđ formađur í flokki sínum, best ţekktur sem For-Ingi.
Allt er ţetta ţó löngu liđiđ og nú er hann orđinn Gaml-Ingi og Auđnuleys-Ingi sem bíđur ţess eins ađ deyja og verđa ađ Grafn-Ingi. Og jafnvel Steingerf-Ingi.

   (8 af 82)  
2/11/10 21:01

Billi bilađi

Var ţetta nokkuđ búiđ til úr Yst-Ingi?

2/11/10 21:01

krossgata

Ţú ert Ćr-Ingi.
[Flissar ađ Grafn-Inga]

2/11/10 21:01

Heimskautafroskur

Ţetta er skemmtilegt. Á unglingsárum (orđiđ nokkuđ síđan) tókum viđ tveir félagar okkur til og settum saman svona orđabók. Vegna ţess Kunn-Ingi okkar hér ţessu nafni. Áđur en yfir lauk voru Ingarnir komnir yfir ţúsundiđ. Ţar voru m.a. Uppskafningi og Tittlingi í uppáhaldi man ég.

2/11/10 21:01

Regína

Svo er ţađ hann Ari.

2/11/10 21:01

Offari

Ef ţú smćttar framan í heiminn smćttar heimurinn framan í ţig.

2/11/10 21:02

Upprifinn

Ţór Saari vćri ţá Helm-ingi eđa hvađ?

2/11/10 22:00

Grýta

Orđasnillingur!

2/11/10 22:00

Barbie

Bestu ţakkir fyrir gott og sómasamlegt félagsrit Hlewagastir - ekki ađ búast viđ öđru frá slíkum snill-Ingi.

2/11/10 23:00

Huxi

Ţetta er skemmtilegt félaxrit og alltaf gott ađ geta veitt snillingi eins og ţér smá innblástur. [Spáir í ađ blása smávegis meira í hlebbA, en hćttir snarlega viđ ţegar hann sér fyrir sér ensku ţýđinguna af ţessum orđabelg. (Jafnvel myndskreytta)]

2/11/10 23:01

Sundlaugur Vatne

Ţú er bara í banastuđi, Hlégestur... en fyrr má nú bana en albana...

3/11/10 04:01

Vladimir Fuckov

Gaman ţykir oss ávallt ađ lesa hjer fjelagsrit Hagyrđ-Inga ţó fjelagsrit ţetta snúist reyndar eigi um slíkt.

PS Ćtli málfar vort tengi oss eitthvađ viđ Ţjer-Inga ?

1/12/11 12:01

Kiddi Finni

Snill-Ingi!

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684