— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 9/12/10
Sćnskur sálmur, ţýddur

Hver getur siglt ţegar hvergi blćs hratt?
Hver getur áralaus róiđ?
Hver getur ást sína yfirleitt kvatt
án ţess ađ fara á klóiđ?

Ég byr fćr í seglin, ţó blási ekki hratt
og bráđvel get áralaus róiđ.
En ást mína get ég ei yfirleitt kvatt
án ţess ađ fara á klóiđ.

   (10 af 82)  
9/12/10 02:01

Regína

Veldigt bra júrt. So sant. Bettre en den svenska som er so jevligt svensk.

9/12/10 02:01

Upprifinn

Góđur, hróiđ.

9/12/10 02:01

Bullustrokkur

Skemmtileg ţýđing og hćfilega nákvćm.

9/12/10 02:02

Golíat

Lćkur!

9/12/10 03:00

Huxi

Ţú ćttir ađ leggja ţetta fyrir ţig. Ţađ er enginn annar sem hefur náđ kjarna ţessa ljóđs í ţýđingu áđur. Enginn segi ég!!!

9/12/10 03:01

Kiddi Finni

án ţess ađ fara á klóiđ. Ţetta sem var SVO tregafullt á frummáli....eiginlega svo tregafullt ađ Finnar hafa tileinka sér lagiđ og segja ađ ţessi sálmur sé upphaflega frá Álandseyjum. En hvort sé eitthvađ til í ţvi, veit ek ei. Kiitos!

9/12/10 03:02

hlewagastiR

Jújú, Kiddi, álenskur er hann, sálmurinn.

9/12/10 03:02

Regína

Ţá tek ég ţetta til baka um svenskiđ.

9/12/10 03:02

hlewagastiR

Og ég ćtti ađ breyta fyrirsögninni, en ţađ vćri antíklímax (andnćging) svo ađ ég sleppi ţví bara.

9/12/10 03:02

Billi bilađi

Var hann frosinn?

9/12/10 04:02

Grýta

Vem kan sćle uden vind?

9/12/10 04:02

Regína

Sćle er danska held ég .

9/12/10 05:00

Grýta

já Regína ţađ er rétt. Segla er svenskan og uden ćtti líka ađ vera förutan.

9/12/10 05:01

Rattati

Ljómandi.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684