— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/08
Ţegar ég tapađi kúnni


Eitt sinn í fyrndinni átti ég kú
svo ágćta skepnu ađ vart ţekkist nú.
Betri mér ţótti hún, blessunin sú
en brennivín, Jesús og nágrannans frú.

En örlögin grimmu mér vart eru í vil
ţví víst er hún horfin, ég fráleitt ţađ skil,
(kannski er hún sokkin í kolsvartan hyl,
kannski er hún oltin í skađrćđis gil)
og mér finnst ţađ gera alveg geđbilađ til
og grćt - ţví hún kom ekki um miđaftansbil.

   (25 af 82)  
2/11/08 17:01

Texi Everto

Kannski hefur hún villst inn í hjörđina mína... <fer međ myndina og leitar í haganum uppi á Bakbrotsfelli>

2/11/08 17:01

Huxi

Ég sá nú hana ţessa vera í slummusleik viđ Guđna Ágústs
á Hverfisbarnum núna á Jólaföstunni.

2/11/08 17:01

Reynir

Gott kvöld í stofunni....

2/11/08 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagurlega ljóđađ atarna.

2/11/08 18:01

krossgata

Greindarleg er hún.

2/11/08 18:01

Golíat

Ţá má ekki á milli sjá hvort er fallegra.
En Hlebbi yrkir betur.

2/11/08 19:01

Kífinn

Mikill er missirinn ef spúsa nágrannans hrekkur í annađ sćtiđ. [Samhryggist] Ţú gćtir ţó haft góđan félagsskap af Bjarnastađarbóndanum, hann lenti víst í keimlíkum óförum hér um áriđ.

2/11/08 19:02

dordingull

Ef ljóđiđ hans Texa vćri ekki mikiđ betra, ţá hefđir ţú fengiđ hrós.

2/12/09 19:02

Barbapabbi

Ţetta minnir mig á franska kjötsúpu sem ég át um daginn - hún var góđ - eins og sálmurinn.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684