— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 1/11/08
Gagnrýni á gagnrýni (nei, ekki ofan)

Leikarar og rithöfundar (jú og líklega stjórnmálamenn líka) ţurfa einir starfsstétta ađ ţola ţađ ađ störf ţeirra séu gagnrýnd í fjölmiđlum og ţađ jafvel á óvćginn hátt. Hvernig vćri nú ađ láta eitt yfir alla ganga í ţessum efnum?

Hreingerningaţjónusta Halldórs frumsýndi á föstudaginn verkiđ Skúrađ í Skipholti undir verkstjórn Hallveigar Fróđadóttur. hlewagastiR holtijaR, rćstingagagnrýnandi Gestapó, fjallar um verkiđ:

Ţađ standa reykbólstrar upp úr skúringarfötu í Skipholtinu, ţađ rýkur úr henni; kemísk efnin dansa ćgilegan hrunadans og vegfarendur á leiđ í skrifstofur á efri hćđum hússins stađnćmast og horfa undrandi á fólkiđ sem stendur međ nefiđ ofan í hreingerningarfötunni.

Sannarlega táknrćnt upphaf á verki ţar sem ţrífa ţarf ótrúlega drulluga samegin í skifstofuhúsnćđi fyrir smáborgara. Ţrátt fyrir vitneskju um ađ úti sé súrasta hlandveđur og ađ húsiđ sé opiđ gestum og gangandi á skítugum skóm hika Hallveig og og ţjónar hennar hvergi viđ ađ leggja til atlögu viđ skítinn - međ hrćđilegum afleiđingum. Engir karlmenn virđast koma nálćgt ţessu verki, a.m.k. ađ svo stöddu, ef frá er talin tćlensk skúlka, Mali Plaichumpol, sem karlmađur hefur augljóslega komiđ býsna fyrir ríflega átta mánuđum eđa svo. Ţađ aftrar Hallveigu ekki frá ţví ađ láta stúlkuna rogast međ níđţung ţrifaáhöld úr ryđguđum Peugeot flutningabíl hreingerningarţjónstunnar í gegnum slagviđriđ ađ húsinu og upp flughálan stigann.

Dćmileikur er ţađ, gamansamur, húmorinn svartur og ógnvekjandi. Eiturgufurnar minna áhorfandann á uppgang og glćpi nasista; varganna sem byrjuđu feril sinn á ţví ađ kveikja í ţinghúsinu í Berlín og voru ekki stöđvađir fyrr en stćrsti hluti Evrópu stóđ í ljósum logum.

Til ađ byrja međ er stigagangurinn sviđ atburđanna ásamt rćstingarkompu á efstu hćđ - en ekki á hverri hćđ eins og eđlilegt mćtti teljast. Ţessi gerviveröld minnir á nútíma útrýmingarbúđir ţar sem hvít kona drottnar yfir hinum lituđu, hinum óćđra erlenda „vinnuafli“, utanveltu hópnum, vesalingunum, ofbýđur ţeim líkamlega, arđrćnir, smánar og kvelur yfir eiturgufum kemískra hreinsiefna.

Út um hliđarglugga gnćfa svo háhýsi yfir smáhúsum og gćtu veriđ úr hryllingsmynd. Litlir svartir fuglar flögra allt í einu yfir, loftbelgur stígur, sólir ganga rangsćlis; allt gerist ţetta á nánast leyndardómsfullan hátt og athygli mín er allan tímann öđrum ţrćđi á ţessari felumynd. Hef ég e.t.v. orđiđ fyrir kemískum heilaskemmdum líka?

Í leikmunum og búningum eru vísanir í ýmsar áttir, frú Hallveig er einsog stigin út úr ameríska sjötta áratugnum, skúringaţrćlarnir minna á Kinski, Michael Jackson, Grease, Gullna hliđiđ.

Hvađ sjálfan árangurinn varđar verđur hann ađ teljast sorglegur. Ţegar Hallveig og útlendingahersveitin hafa yfirgefiđ svćđiđ verđur ekki betur séđ en ađ ţćr hafi helst fćrt skítinn úr stađ. Víđa eru helgidagar á nýskúruđum gólfunum og minnir á málverk eftir Svavar Guđnason. Gluggar eru ópússađir. Drullunni sem gestir báru međ sér í húsiđ hefur veriđ smurt um gólfiđ en tćplega fjarlćgđ. Gćtiđ ykkar ađ renna ekki í leđjunni.

Vinnubrögđum er ábótavant. E.t.v. ekki ađ furđa ţví ađ Hallveig hvorki tekur ţátt í störfunum sjálf né leiđbeinir. Hún lćtur nćgja ađ reykja vindlinga niđri viđ útidyr. Ţađ er reyndar bannađ. Stubbana skilur hún eftir á gólfinu viđ brottför. Starfsliđiđ er ekki björgulegt og er ţetta ekki sagt af fyrirlitningu í garđ innflytjenda. Hinu er ţó ekki ađ neita ađ auk vanfćru stúlkunnar, sem fyrr var getiđ, samanstendur hópurinn af Canuckistanian Psyche, eldri konu sem er svo akfeit ađ undrum sćtir ađ hún geti stađiđ í fćturna, hvađ ţá unniđ; Ngai Thi Hang, miđaldra konu sem lítur út fyrir ađ vera međ deleríum tremens og loks Amölu og Kamölu Talibali, örvhentum síamstvíburasystrum sem augljóslega hata hvor ađra svo mjög ađ ţćr reyna í sifellu ađ slá hvor annarri pústur en gengur illa ţar sem samvöxtur ţeirra er bak í bak. Allar eru konurnar greinilega ölvađar, nema Hallveig.

Niđurstađa: Ţetta er ekki eins hnökralaus rćstingarvinna og síđasta sýning Hallveigar Fróđadóttur: Ţrifiđ í Ţönglabakka en vitnar um hugmyndaríki og ţekkingu sem viđ eigum kröfu á ţegar rćsingar eru annars vegar. Textinn höfđađi ekki til mín enda skildi ég ekki tungumáliđ, nú eđa -málin.

Hver áhorfandi les auđvitađ myndheim sviđsins saman viđ textann á sinn hátt. Einn sagđi viđ mig: Hér er ekki veriđ ađ fjalla um heimskuna sem leiddi til nasismans, hér er ekki veriđ ađ fjalla um hruniđ, hér er veriđ ađ fjalla um okkar innri drullu. Sástu ekki ađ ţađ logađi upp úr ţakinu ţegar ţú komst? Og hvert hurfu konurnar? Og hvar var ţessi Halldór sem hreingerningaţjónustan er kennd viđ?

   (26 af 82)  
1/11/08 09:01

Huxi

Er hćgt ađ kaupa miđa á MIđi .is?

1/11/08 09:01

hlewagastiR

Óţarfi, Huxi, ţú bara skimar eftir Pusjónum og veđur svo inn á sviđiđ á skítugum bomsunum.

1/11/08 09:01

Einn gamall en nettur

Tímamótaverk!

1/11/08 09:01

Huxi

Ó, ég skil. Er skaffađur skítur til ađ setja á bomsurnar?

1/11/08 09:01

Regína

Ég á ekki bomsur.

1/11/08 09:01

Jarmi

Er ţetta einhverskonar háđ?

1/11/08 09:01

hlewagastiR

Huxi: ţađ er ekki ţverfótandi fyrir skít og drullu á ţessu volađa landi voru, einkum núna.
Regína: ţú mátt fá mínar lánađar.
Jarmi: Nei, meira svona paródía.

1/11/08 09:02

Regína

Nei, ég vil ekki ţínar. Ţćr eru of stórar og festast í skítnum svo ég stend allt í einu á sokkaleistunum í drullunni.

1/11/08 11:02

Grýta

Gott rit, svo langt sem ţađ nćr.
Ég skora á ţig ađ gagnrýna femínista nćst..... eđa bara einhverja ađra.

1/11/08 15:00

Jóakim Ađalönd

Stórskemmtilegt. Hafđu ţökk fyrir ţetta Hlebbi!

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684