— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/11/08
Í köflóttum jakka

Sá sem fyrstur getur skýrt út hvađa steypa ţetta er hér ađ neđan á inni hjá mér vćnan gúlsopa af Slivovice.

Nú bruna ég á Škódanum
ađ skella upp tjaldi í Óravu.
Ég flýti mér ég stytti leiđ
og fer í gegnum Móravu.
En skrýmsliđ sem ţar heldur til
skín viđ bílsins ljósi.
Ţađ étur höfuđborgarfólk
og heitir reyndar Jósi.

Jósi úr fenjum, fer um vota mýri.
Jósi úr fenjum, ég er undir stýri.
Jósi úr fenjum, japlar bćđi og lepur
Jósi úr fenjum, étur menn og drepur.
Til ađ drepa Jósa, dugar ađeins vel
ađ sturta yfir ódáminn, áburđi úr vél.

Hvergi ţó ég smeykur ók
í smáţorpiđ Vizovice.
Hreppstjóinn hann bađ mig um
ađ bergja á Slivovice
og sagđi ef ţú veiđir Jósa, ţá verđur ei umflúiđ:
dóttur minnar hönd ţú fćrđ og hálft samyrkjubúiđ.

Jósi úr fenjum, fer um vota mýri.
Jósi úr fenjum, ég er undir stýri.
Jósi úr fenjum, japlar bćđi og lepur
Jósi úr fenjum, étur menn og drepur.
Til ađ drepa Jósa, dugar ađeins vel
ađ sturta yfir ódáminn, áburđi úr vél.

Ég sagđ'onum ađ fćra mér,
flugvél bćđi og áburđ.
Svo ég gćti Jósa lagt
og lokađ bak viđ skáphurđ.
Ţessu játti kauđi strax
og kom međ rellu ljósa.
Ég áburđinum rigna lét,
úr henni á Jósa.

Jósi úr fenjum, flýđi eins og skítur.
Jósi úr fenjum, fölur varđ og hvítur.
Jósi úr fenjum, áburđinn innbyrti
Jósi úr fenjum, fauta ţann ég hirti.

Ég sá'ann og ég á'ann og ég mun hirđa arđ.
Kvikindiđ ég seldi og sendi í dýragarđ.

   (27 af 82)  
1/11/08 01:01

Meistarinn

Já, Jósi, bara kominn í klípu hjá ţeim hlédrćga

1/11/08 01:01

Regína

Mér finnst ţetta skemmtileg steypa.
Mér finnst endilega ađ ţetta sé samiđ viđ eitthvert lag, en kem ţví ekki fyrir mig.

1/11/08 01:01

Günther Zimmermann

Hć, ţetta var gott. Nú ţarf bara mússíkalska menn til ađ syngja ţennan ágćta íslenska texta viđ lagiđ.

1/11/08 01:01

Günther Zimmermann

Ć, ţetta er getraun, vitaskuld. Hér er lausnin: http://www.youtube.com/watch?v=v9MTGNaEXGM&feature=related

1/11/08 01:02

hlewagastiR

Ţađ held ég, Günther, minntu mig á Slívóvitsiđ nćst ţegar viđ hittumst á barnum. Ég skal svo játa á mig ađ ţetta er ekkert sérstaklega lipurlega kveđiđ hjá mér ţví ađ ég reyndi ađ fylgja tékkneska frumtextanum ađ svo miklu leyti sem allbýsna frjálslegar bragreglurnar leyfđu mér .

1/11/08 01:02

hlewagastiR

http://www.youtube.com/watch?v=mGFEUgXq28s
Hér má sjá teiknimynd međ laginu sem sýnir ađ íslenski textinn er ekki út í lofiđ. Reyndar ţýddi ég ţađ sem beinlínis merkir brýnir tennurnar sem japlar bćđi og lepur. Ţess vegna skilar myndin af tannhjólsbrýningunni sér ekkert sérstaklega.

http://www.youtube.com/watch?v=WEg_Opunn2k
Hér er upptaka síđan í fyrra sem sýnir ađ Ivan Mladek og félagar skora enn vel á ţessu númeri sínu frá 1978 og eru alltaf jafn gamansamir.

http://www.youtube.com/watch?v=audMc2ptnWk
Loks er vert ađ skođa ţetta á pólsku í flutningi ţarlendra hermikrákna.

1/11/08 01:02

Regína

Snilld, alltsaman. Ekki síst ţessi í svörtu jakkafötunum.

1/11/08 02:00

hvurslags

Ţá vćnti ég ađ ţiđ mćtist á barnum á árshátíđinni og segiđ mér almennilega frá ţessari góđu ţýđingu.

1/11/08 02:01

Jarmi

Godkendt.

1/11/08 02:02

Jóakim Ađalönd

Organdi snilld hjá ţér hlebbi minn! Söngvarinn minnir mig á lítinn kall í vinnunni...

1/11/08 06:00

dordingull

Var ađ koma frá villisvínaveiđum í Moldavíu.
Ţar var ţetta sungiđ á dönsku. GLOTT!

p.s. Öndin er međ hlutina á hreinu eins og oftast.
:etta er tćr snild.

1/11/08 07:00

Billi bilađi

Dansarinn minnir mig á bassaleikara Baggalúts í "Ţetta er búiđ" myndbandinu á forsíđunni.

4/12/16 12:01

hlewagastiR

Ég ţarf ađ fínpússa ţetta örlítiđ, sé ég núna. Samt alveg grundvöllur ađ einhverju.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684