— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/08
Haaa? I

Mađur á ekki ađ bera vandamál sín á torg. Ţví síđur á netiđ. Ţess vegna hef ég ţagađ um slysiđ sem ég lenti í fyrir nokkrum misserum og olli ţví ađ ég missti heyrnina.

Međ ţögninni vildi ég halda í minu gömlu stöđu í mannfélaginu sem mađur sem getur tjáđ sig. Úti á međal fólks er úti um ţađ. Ţví verđur ekki međ orđum lýst hvađ ţađ er bagalegt ađ fá engu međ orđum lýst - nema ţá skriflega.

Ţó ađ mađur hitti vini og félaga ţá er ekki hćgt ađ tala viđ ţá. Ég get gert grein fyrir heyrnarleysi mínu en fćrist ţá um leiđ annađ hólf í mannflokkunarkerfi viđmćlandans. Ţá hćtti ég snimendis ađ vera jafningi ađ ţeirra mati en breytist í fatlađan einstakling. Eymingja. Vorkunnsemi tekur viđ af vináttu. Í fjölmenni verđur einsemdin mest.

Samfélag heyrnarlausra er mér enn lokađra. Ţau tala táknmál sem ég kann ekki baun í. Ég er tekinn ađ reskjast og á ekki gott međ ađ lćra framandi mál. Ađ ekki sé talađ um hina framandi menningu sem ţví fylgir. Ég er utan samfélaga.

Nú nenni ég ekki ađ láta ţetta bögga mig lengur. Ţó ađ ég heyri ekkert nema ţögn ţá nenni ég ekki lengur ađ svara ţögninni međ ţögn. Ég heyrđi lengur en Lennon lifđi og get ţví enn talađ. Ég ćtla ekki ađ missa ţađ líka.

   (30 af 82)  
10/12/08 06:01

Offari

Ég er međ skerta heyrn, heyri bara ţađ sem ég vil heyra.

10/12/08 06:01

Garbo

Hvađ kom fyrir...?

10/12/08 06:01

Upprifinn

Ţú meinar ađ alveg sama hvađ ég tala mikiđ ţá gćti ţér ekki veriđ meira sama.
Viltu vera vinur minn?

10/12/08 06:01

Huxi

Já, ţú meinar...

10/12/08 06:01

hvurslags

Í alvörunni?

10/12/08 06:01

Jarmi

Ţađ var leitt ađ heyra. Úbbs, ég meina lesa.

Ég skaut alla hressilega mikiđ af haglabyssu núna fyrir stuttu, án heyrnarhlífa, og ég missti heyrnina á öđru eyra (tímabundiđ, rúm vika eđa svo). En núna skil ég ađ ég missti ekki hálfa heyrnina eins og ég hafđi sagt viđ suma. Ég missti bara tvíóminn.

Ekki myndi ég óska einu sinni mínum versta óvin ađ tapa einu af skynfćrunum. Og hvađ ţá síđur almennilegum manni sem ţér. Ég vona ađ ţú hafir ţađ sem best.

10/12/08 06:01

Regína

Ţađ hlaut ađ vera! Af hverju varstu ekki búinn ađ segja ţetta fyrr?

10/12/08 06:02

Mér finnst ađdáunarvert ţegar einstaklingar, sem lenda í áföllum á b.v. ţví sem hér er lýst, taka ţví af viđlíka karlmennsku.

10/12/08 06:02

Regína

Er gagn af heyrnartćki?

10/12/08 06:02

Nermal

Spurning hvort svona fatlafólum verđur hleypt inná árshátíđina....

31/10/08 01:00

Hugfređur

Ni!
Slćmar frettir, gott ađ vita ađ ţetta heftir ţig ekki í ađ semja hér vísur og pistla, ţađ vćri mikill missir. Vonandi gengur ţér sem best í ađ ađlagast ţessu.

31/10/08 01:00

Jóakim Ađalönd

Mig fór ađ gruna ţetta hlebbi minn um daginn ţegar ég spurđi hvort viđ ćttum ađ drífa okkur á bíó og ţú svarađir ,,Ha, er ég međ spýtukoll?"

Skál fyrir ţér!

31/10/08 01:01

Herbjörn Hafralóns

Ég votta ţér samúđ mína, Hlebbi minn yfir ţví ađ ţú skulir hafa misst heyrnina. Viđ Gestapóar getum ţó ţakkađ fyrir ađ ţú skulir hafa fulla sjón og hausinn í lagi.

31/10/08 01:01

hlewagastiR

Hebbi, ţetta međ hausinn er reyndar í meira lagi umdeilanlegt, bćđi fyrr og nú.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684