— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 8/12/08
Víbrador

Ég hafđi lofađ ađ nćsta félagsrit mitt yrđi um fótbolta.

Á forsíđu vefritsins Eyjunnar má sjá ţessa fyrirsögn í bálknum „Myndbönd“:
Víbrador viđ höfuđverk.

Ţessi athyglisverđa stafsetning leiddi af sér vonda vísu:

Á tilbođi er trúbador
(trúlega frá Ekvador)
auk ţess ljúfur Labrador
og lítt notađur víbrador.

   (37 af 82)  
8/12/08 04:01

Regína

Ég sagđi ţér ađ ţú gćtir skrifađ skemmtilegt félagsrit um fótbolta, og ţađ tókst!

8/12/08 04:01

Ţetta er dćmi um glćsilegt alrím!

(en mikiđ ţarf mađur ađ bera fyrstu línuna andkannalega fram)

8/12/08 04:01

ljóđur

Tilsýndar hef ég trúbador
vćri e.t.v. betra upp á hrynjandina. En mikiđ skelfing er ţetta lipurt hjá ţér Hlégestur sćll. Ţú ert sannarlega hnyttinn og hagorđur ađ ekki sé minnst á ískrandi húmorinn. Legg til ađ Megas flytji ţetta á nćsta diski. Slćgi Fatlafóli viđ. Bubbi mundi aldrei syngja ţetta enda fyrsta línan um hann. Er hann ekki einmitt til sölu?

8/12/08 04:01

hlewagastiR

Ć já - Á tilbođi er trúbador - skulum viđ hafa ţađ.
annars ţakka ég framkomiđ hrós ykkar - og Ljóđur: ég held ađ ţađ vćri enn flottara ađ Árni Johnsen tćki ađ sér djobbiđ. Svo góđur sem Megas vissulega er held ég ađ Árni sé jafnvel enn meiri listamađur.

8/12/08 04:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Skál í botn frćndi !

8/12/08 04:02

ljóđur

Já, fyrsta línan góđ svona og hvernig gat ég gleymt ÁJ ţeim mikla listamanni? Hann mundi gaula ţetta af snilld.

8/12/08 04:02

Jóakim Ađalönd

Ógurleg, gargandi snilld frá snillingi! Ţvílík hugdetta mađur...

[Skellir sér á lćr]

8/12/08 05:00

Billi bilađi

Er ţađ ljúfhundska labradorsins sem veldur lítt-notkun víbradorsins? <Bakkar hćgt og rólega út úr félagsritinu>

8/12/08 05:00

hlewagastiR

Billi mínn ţú alltaf ert
eins og Per, sá frćgi vert
Ei má brúka í bríma-skyndi
beinhreinrćktađ eđalhyndi.

8/12/08 05:01

Offari

Er ţá labradorinn klámhundur?

8/12/08 05:01

krossgata

Eđa klámhyndi?
Skál! Frábćr fótboltavísa. Fótbolti hefur bara aldrei veriđ skemmtilegur fyrr en nú.

8/12/08 05:02

dordingull

Flott! Í sama klassa og Jói útherji

8/12/08 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er einsog mig minni ađ Verdi gamli hafi upphaflega ćtlađ ađ láta eina af óperum sínum heita „Il vibradore“. Af einhverjum ástćđum var ţví síđan breytt (e.t.v. hefur veriđ annađhvort of mikiđ eđa lítiđ um fótbolta í handritinu...).

8/12/08 05:02

Jóakim Ađalönd

Ég er enginn útherji!

8/12/08 06:00

Huxi

Ţetta er skondiđ...

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684