— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 8/12/08
Braut

Nú er svo komiđ ađ nýjar götur í ţéttbýli fá nćstum aldrei heiti sem endar á -gata, -vegur, -stígur eđa einhverju sćmilega rökréttu? Nú heita ţćr -vađ, -sveigur, - kvísl, -kór, -tunga, -smári, -hvarf eđa eitthvađ enn verra.

Rökin eru vísast ţau ađ sé nú ţegar sé komiđ svo mikiđ af götum, vegum og stígum ađ vart sé á bćtandi auk ţess sem slík nöfn gefi ekki ótvírćtt til kynna í hvađa hverfi ţćr eru.

Reyndar heldur ţessi röksemd illa ţví ađ sveitarstjórnarmönnum er fyrirmunađ ađ líta út fyrir landamćri eigin hrepps ţegar ţeir gefa götum nöfn. Ţannig eru Ásar í Reykjavík, Garđabć, Hafnarfirđi og Egilsstöđum og eflaust víđar; Holt í Reykjavík, Garđabć, Mosfellsbć og Ísafirđi og eflaust víđar og svo mćtti lengi telja. Áđur en menn vita af verđur svo hćgt ađ finna hina ofurfrumlegu Smára, Sali, Kóra og Hvörf ţeirra Kópvyginga í öđru hverju krummaskuđi landsins.

-----------------

Nú býđur Hlebbi hugmyndasnauđum gatnanafngiftarmönnum upp á snilldarlausn. Ţađ vantar algerlega Brautahverfi! Brautir hafa hingađ til ađeins heitiđ umferđarţungar ađalbrautir en ţađ er öldungis nauđsynjalaust ađ takamarka ţetta góđa, forna heiti viđ slík ferlíki.

Leiđin inn í hverfiđ vćri um götuna Ţjóđbraut. Ađalgatan í hverfinu, sem tengir allar hinar, myndi auđvitađ heita Fjölbraut. Grunnskólinn í hverfinu stćđi viđ Menntabraut. Fangelsi gćti risiđ viđ Glćpabraut eđa Ógćfubraut. Íbúđargöturnar gćtu svo heitiđ Akbraut, Beinbraut, Dráttarbraut, Fótbraut, Gardínubraut, Hryggbraut, Járnbraut, Lćrbraut, Mölbraut, Rifbeinsbraut, Tábraut, Vetrarbraut, Zetubraut og Ćvibraut.

Varasamt vćri ţó ađ kalla neina af götunum Hrađbraut, ţađ gćti bara misskilist.

   (39 af 82)  
8/12/08 02:01

Galdrameistarinn

Urrandi snilld hjá ţér.
[Veltist um af hlátri]

8/12/08 02:01

Huxi

Verđur ţá róluvöllurinn eđa leikskólinn ekki ađ rísa viđ Rennibraut?

8/12/08 02:01

hlewagastiR

Vissulega, Huxi. Ţá láđist mér ađ nefna ţađ ađ samkvćmt deiliskipulagi ćtti ađ vera óheimilt ađ malbika Mölbraut.

8/12/08 02:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er mikilvćgt ađ allir séu á réttri braut...
[Tryggir sér byggingarlóđ viđ Zetubraut]

8/12/08 02:01

Kargur

Sannarlega merkilegur pistill ađ vanda Hlebbi. Er annars ekki til Ţjóđbraut á hinu nauđaómerkilega Akranesi?

8/12/08 02:01

hlewagastiR

Kargur: jú hún er til ţar en er ađalvegur. Ţeir eru ekki međ Brautahverfi. Reyndar hafa ţeir ţann sérstaka siđ ađ kalla allar götur sem byggst hafa eftir 1980 sama nafninu, ţ.e. Jörundarholt. Ţađ munu vera um 30 götur á Skaganum sem heita ţetta í dag. Auk ţess er Akranes alls ekki svo ómerkilgur bćr. Ţađ er t.d. enn ekki útséđ um ađ knattspyrnuliđi ţeirra takist ađ halda sćti sínu í nćstefstu deild Íslandsmótsins.

8/12/08 02:02

Kargur

Hlebbi, Akranes hefir veriđ óţarft síđan ţađ kom ríki í borgarnes. Ég reiknađi ţađ út ađ knattspyrnuliđ Akraness hafi svo gott sem veriđ falliđ eftir tćpar tvćr umferđir á Íslandsmótinu.

8/12/08 02:02

Herbjörn Hafralóns

Kargur, ef ţú ćtlar ađ halda áfram ađ gera lítiđ úr fćđingarbć mínum, skal ég svo sannarlega finna ţig í fjöru einhvern daginn.

8/12/08 02:02

Ţú ert sannkallađur brautryđjandi í götunafngiftum, Hlebbi. Húrra!

8/12/08 03:00

Jóakim Ađalönd

Ţađ verđur ekki af ţér skafiđ hlebbi minn. Ţađ er leitun ađ janf skemmtilegu og fróđlegu félaxriti, sérstaklega á ţessum tímum.

Hafđu ţökk fyrir ţetta. Skál og prump!

8/12/08 03:00

Hvćsi

Já ţarfur pistill. Fyrsta sem mér dettur í hug er grey fólkiđ sem býr viđ götuna "völundarhús"
En, Hlaupabraut gćti hýst íţróttahúsiđ... og hringbraut gatan sem allir villast í.

8/12/08 03:01

Útvarpsstjóri

Ég held ţví miđur ađ "snillingarnir" sem ákveđa götunöfnin hefđu ekki vit á ţví líta hingađ inn jafnvel ţó gáfur ţeirra vćru allar lagđar saman í einn koll.

8/12/08 03:01

Hvćsi

Framabraut...

8/12/08 03:01

Ívar Sívertsen

Nýbúagatan verđur vitanlega Málabraut.

8/12/08 03:02

Regína

.. og pant ţá ekki búa viđ Félagsfrćđibraut. Ţá er Náttúrufrćđibraut skemmtilegri.

8/12/08 03:02

hlewagastiR

Snilld ađ bćta námsbrautunum í Fjölbraut viđ ţetta. Auli gat ég veriđ ađ fatta ţađ ekki.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684