— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 7/12/08
99 loftblöđrur međ bragarbótum

Nú eru liđin 99 ár síđan Hróaldur Ámundason lagđi upp í suđurgöngu hina mestu sem allfrćg er síđan. Eflaust hefur karlinn ţó einhverju sinni hugsađ um eitthvađ hlýrra er hjarniđ:

Svannamynd í sálartetri
yljar karli á ísavetri.

Veturkalinn illa á eyra
erfiđlega enn má heyra.

Heyr samt ráđ á hrímgu bóli,
Amundsen á Suđurpóli!

Póllinn helst mun heimsfrćgđ gefa
hitt ţó dreg ég ekki í efa

ađ ef ţig vinur, vantar píku
ţá yfirgefđu Antarktíku!

----------------

Svannamynd á sífrera í sálartetri
yljar karli á ísavetri.

Veturkalinn karlinn er á köldu eyra
erfiđlega enn má heyra.

Heyr samt ráđ mín, hjarnbúi á hrímgu bóli,
Amundsen á Suđurpóli!

Póllinn, hann mun heldur betur heimsfrćgđ gefa
hitt ţó dreg ég ekki í efa:

ef ţig vinur, virkilega vantar píku
ţá yfirgefđu Antarktíku!

   (43 af 82)  
7/12/08 02:02

Grýta

Er ţetta ekki tvíbirt hjá ţér?
Eitt sinn á ţráđi og eitt sinn í sálma- félagsriti.

Alls ekki samt verra fyrir ţađ. Bara reyndar mjög gott, skemmtilegt og auđlesiđ í bćđi skiptin.

7/12/08 02:02

hlewagastiR

Jú ţetta byrjađi sem innlegg í afhendingarkeđjuna. Svo ákvađ ég ađ slengja ţessu fram sem félagsriti svo ađ allir ţessir sjö sem stunda Gestapó í sumar sjái hrođann en ekki bara ţessi ţrír sem lesa kvćđaţrćđina.

7/12/08 02:02

Regína

Takk fyrir ţađ. Fallega hugsađ af ţér.

7/12/08 02:02

Grýta

Fagnar ţví ađ vera ein af sjö og ekki síđur ađ vera ein af ţremur sem les kvćđaţrćđina án ţess ađ yrkja.

7/12/08 03:00

Jarmi

Alveg ágćtt klám í öllum merkingum ţeirra orđa.

7/12/08 03:00

Billi bilađi

Ţađ hefur ekki veriđ svo langt fyrir hann ađ skjótast hingađ upp eftir og ylja sér. <Yljar sér>

7/12/08 03:00

krossgata

[Klappar]

7/12/08 03:00

Sloppur

geispar örlítiđ

7/12/08 03:01

Jóakim Ađalönd

Vó hvađ ţetta var dónalegt hjá ţér hlebbi! Ţetta líkar mér...

7/12/08 04:01

Wayne Gretzky

Afhverju settirđu ţetta á afhendingarţráđinn?

7/12/08 04:02

Regína

Gretzky, ţetta kom í keđju ţar og á ţar heima.

7/12/08 05:00

Regína

[Klórar sér í höfđinu.] Heyrđu, ţetta er ekki afhending!

7/12/08 05:01

hlewagastiR

Jú núna..... [Glottir eins fífl]

7/12/08 05:01

Wayne Gretzky

Ég lćt ţađ vera ađ nöldra yfir afhendingu númer 2.

7/12/08 05:01

hlewagastiR

Vćni: ţú hefđir átt ađ nöldra. Ţađ vantađi stuđul í seinni línu annarrar vísu í báđum útgáfum. Ég hef nú lyft ţví í kiđin. Ţú hefur vćntanlega veriđ ađ gefa ţađ í skyn međ ţessu, er ţađ ekki?

7/12/08 05:01

Wayne Gretzky

Í fyrri línu afhendingu númer tvö er ekki stuđlađ rétt. Fyrri línan í afhendingu á einnig ađ geta veriđ fyrripartur í úrkasti ef ég man rétt.

Veturkalinn illileg'á
öđru eyra

Ekki gengur ţetta. Ţví má bćta viđ ađ ef línur 1&3 í úrkasti enda á stúf verđa línur 2 & 4 ađ hefjast á forliđ, margir flaska á ţessu.

7/12/08 05:01

Wayne Gretzky

Ţetta stendur hérna: http://www.heimskringla.net/bragur/Afhending.php

7/12/08 05:01

Finngálkn

-Is it tru what I´ve been told?
-IS IT TRU WHAT I´VE BEEN TOLD!
-That eskimo pussy´s are mighty cold!
-THAT ESKIMO PUSSY´S ARE MIGHTY COLD!

HELL YE!!!

7/12/08 05:01

hlewagastiR

Djöfull er drengstaulinn smámunasamur. Og ţađ sem verra er: ţetta er rétt hjá honum. Ég hef aldrei nennt ađ standa í svona fínpússeríi, lćt nćgja ađ dissa ađra fyrir sömu glćpi og ég frem sjálfur. Jćja, búinn ađ laga.

Finngálkn: gćtirđu ţýtt ţetta, ég er ekki rétt sleipur í dönsku.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684