— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 5/12/08
Vigga fundin!

Ţetta er tilraun til ađ skrifa fréttir ađ hćtti ritstjórnar Baggalúts, bara svona vegna ţess ađ mig langađi til ađ prófa. Ţeir eru samt miklu betri í ţessu.

Vigdís Ferdínandsdóttir er fundin. Vigds týndist fljótlega upp úr síđustu heimsstyrjöld og var hennar linnulaust leitađ áratugum saman en hin síđari ár hefur hún veriđ talin af. Síđust til ađ sjá Vigdísi, áđur en hún týndist, var vinkona hennar, Ólafía Geirdal. Ólafía hefur ítrekađ og endurtekiđ veriđ yfirheyrđ um afdrif vinkonu sinnar en var ţó fátt um svör, nefndi ţađ einkum ađ Vigga vćri sennilega einhvers stađar á landsbyggđinni í erindagjörđum er tengdust líklega geitfé. Af ţessum sökum hefur víkingasveitin reglulega gert húsleit á öllum geitfjárbúum landsins og hefur ágangurinn veriđ slíkur ađ ađeins tveir bćndur á landinu treysta sér enn til ađ halda geitur. Um skeiđ var taliđ ađ Vigdís hefđi yfirgefiđ landiđ í ţeim tilgangi ađ kaupa axlabönd og ekki snúiđ heim. Um tíma var taliđ ađ mál hennar tengdist Geirfinnsmálinu en nú síđast hefur lögregla einblínt á getgátur um ađ Vigdís hafi ćtlađ niđrí bć ađ kaupa blómafrć og hugsanleg tengsl hennar viđ hinn mikla uppgang í reksti kannabisverksmiđja á landinu. Hafa fjölmargar kannabisverksmiđjur fundist í tengslum viđ leitina ađ Vigdísi.

Nú er komiđ á daginn ađ Vigdís hafđi allan tímann veriđ á bak viđ skúr ađ klćđa karlinn úr. Ekki er ljóst hvađa karl ţetta er eđa hví ţeim skötuhjúum dvaldist svo lengi á bak viđ skúrinn.

„Ég benti nú svosum líka á ţetta“ segir Ólafía, „en ţađ tók bara enginn mark á ţví“.

Ţćr stöllur léku á als oddi viđ endurfundina og skiptust á sögum um ţađ sem á daga ţeirra hefur drifiđ.

   (50 af 82)  
5/12/08 16:01

krossgata

Fariđ ađ slá í hana?

5/12/08 16:01

Regína

Vissi Ólafía ţá aldrei hvar Vigga var? Ég er svo yfir mig bit.

5/12/08 16:01

hlewagastiR

Hún ţótti svara út og suđur eins og vafasamur karakter orđađi ţađ einhverju sinni.

5/12/08 16:01

Grýta

Fréttin stemmir alveg og ţađ er gott ađ Vigga sé fundin.

Ólíafía hvar er Vigga?
Ólafía hvar er Vigga?
Hún fór uppí sveit ađ elta gamla geit.
Ólafía hvar er Vigga?

Nú er hún loksins fundin.
Ólafía vissi alltaf hvar Vigga var. Eins og ţessi góđa frétt ber međ sér.

5/12/08 16:02

Offari

Hún Vigga mín er týnd.

5/12/08 17:01

Huxi

Hun var semsagt ekki uppa pallinum ad hafa samraedi vid eldriborgara af gagnstaedu kyni...

5/12/08 17:01

Kiddi Finni

Eđa svo syngur grasekkillinn:

Viltu međ mér vaka í nótt? Hún er úti sveit, ađ elta gamla geit, viltu međ mér vaka í nótt...

5/12/08 17:01

hlewagastiR

Ég hafđi ekki heyrt ţessa útgáfu, Huxi, en ţykist geta endurgert erindiđ á grundvelli fróđlegra upplýsinga ţinna.

5/12/08 17:02

Huxi

Og midad vid fyrri skrif thin herna tha efast eg ekki um ad thu gaetir fundid fleyri vafasamar utgafur af thvi hvad hun Vigga hefdi getad verid ad bauka undanfarna aratugi...[Glottir perralega]

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684