— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/08
Tvennt sem ég skil ekki

a) Nú er Glćsibćr steinsteypt hús. Hvers vegna eru svalir ţar úr fúatimbri?

b) Hver hleypti öllum ţessum krökkum inn á Ölver?

   (52 af 82)  
5/12/08 05:02

Jarmi

a) Ţađ er kreppa

b) Ţađ gerđi eigandinn. Ţađ er nefnilega kreppa.

5/12/08 05:02

Villimey Kalebsdóttir

a. veit ekki.

b. ţá eru ţau ekki međ lćti í hverfinu..

5/12/08 05:02

Blöndungur

a - Mun líklegra er ađ timburhlutum steinsteyptra bygginga sé ekki veitt nćg ađgát, en t.a.m. timburhlutum bygginga úr timbri. Nćrtćkast er ađ gera sér í hugarlund ađ ekki hafi veriđ taliđ ţarft ađ kaupa fúavara á ađeins einar svalir. Auk ţess fúnar allt timbur mun fyrr í umhverfi ţar sem bindindi er haft um hönd.
b - Augljóslega til ađ prófa hvort svalirnar myndu ţola ađ bera fullorđna fólkiđ.

5/12/08 05:02

Nermal

a) Smiđurinn var ađ spara og notađi timbur sem hann fann í ruslagámi. Rukkađi samt fullt verđ.

b) Ţađ var ekki nćgilegt pláss hjá Hlöđver.

5/12/08 05:02

Jarmi

Ţiđ síđustu ţrjú... spurningin er ekki 'af hverju' heldur 'hver'. Veriđ svo úti krakkar ef ţiđ ćtliđ ekki ađ versla.

5/12/08 05:02

Villimey Kalebsdóttir

Okei.. b. Dyravörđurinn.

5/12/08 05:02

hlewagastiR

Jarmi: hvađ liđ b) varđar ţá veit ég heldur ekki hvers vegna.

Annars hélt ég ađ ţađ vćri í gangi eitthvert samieginlegt átak allra ábyrgra ađila um ađ stöđva unglingadrykkju. Sjálfur hef ég ekki drukkiđ unglinga í mörg ár.

5/12/08 05:02

Regína

Stöđvum bjórdrykkju! Drekkum blút!

5/12/08 05:02

Jarmi

Ég sé ekki betur en ég hafi bćđi komiđ međ svariđ viđ 'hver' og svo 'hvers vegna', sem bónus. En ţađ er ekki viđ öđru ađ búast, ţađ er jú kreppa.

5/12/08 06:00

hlewagastiR

Jarmi, hversu mörgum börnum er rétt ađ fórna fyrir kreppuna? Verđur ţetta nokkuđ eins og í Egyptó forđum ţegar allir frumburđir voru bornir út. Mér líst ekkert á ţađ. Ég er frumburđur foreldra minna.

5/12/08 06:00

B. Ewing

ég segi:
c) Hvađa heilvita mađur setur svalir á bar sem stađsettur er í kjallara ?

5/12/08 06:00

Texi Everto

Var ekki búiđ ađ leggja Ölver niđur, svalirnar áttu líklega ađ fara sömu leiđ.

5/12/08 06:00

Finngálkn

Ţetta er einfalt: ţađ er veriđ ađ fćkka krökkum í kreppunni - ţó fyrr hefđi veriđ!

5/12/08 06:00

hlewagastiR

B.Ewing er snillingur.

5/12/08 06:00

Heimskautafroskur

Ţađ gerir ekkert til
– svona hér um bil.
Alltaf er nóg af börnum til.

5/12/08 06:01

Von Strandir

Mér finnst nú frekar ótrúlegt ađ ţađ sé bara tvennt sem ţú skilur ekki!

5/12/08 06:02

Ívar Sívertsen

Sko! Ţađ var veriđ ađ sýna leik í enska boltanum, einhverjar stelpur voru ekki ađ fíla ţađ og fóru ađ syngja í karókíkerfiđ en ţá brjáluđust strákarnir, byggđu svalir og ţustu út á ţćr til ađ mótmćla.

5/12/08 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég hef svosem ekkert til málanna ađ leggja nema ađ mig langar ađ heilsa til allra í Ísafirđi og hvađanćfa ađ óg óska lagiđ Elliđarár
međ honum Manga Sćm .

5/12/08 01:00

Upprifinn

ţađ er miklu fleira sem ég skil ekki enda er ég bara fífl.

5/12/08 01:01

hlewagastiR

Ţađ skal tekiđ fram ađ ţó ađ ég skilji ekki ţetta tvennt sem ég greini í félagsritinu ţá útilokar ţađ alls ekki ađ ţađ sé ekki miklu fleira sem ég skil ekki. Raunar skil ég afar fátt og örugglea miklu fćrra en Upprifinn, ég lćt hann ekki gína yfir mér í ţessu.

[Kemur geđveikislega brjáluđu stuđkveđjunum kveđjunum til allra á Ísafirđi á framfćri og dúndrar Elliđaám Magga Sćm undir nálina]

5/12/08 01:01

Upprifinn

ég skil ekki![Hlćr eins og brjálćđingur.]

5/12/08 01:01

Kiddi Finni

Eiginlega, Hlewanen (má ekki kalla ţig svona?) eitt sem ég vil spyrja ţig. Hvađ er fúatimbur? Er ţađ:
a) fúiđ timbur
b) timbur sem mun fúna fyrr en varir
c) fúavariđ timbur (oftast grćnt eđa brúnt á litinn) ?
Bara til ađ vera viss hvađ er um ađ rćđa.

5/12/08 01:01

Kiddi Finni

Já, og stuđkveđjur til allra á Ísó.

5/12/08 01:02

hlewagastiR

Mér ţađ heiđur einn ađ vera Hlewanen. Haluaisin matkustaa suomeen joskus. Ég geri ráđ fyrir ađ timbriđ í ţessum kjallarsvölum sem hrundu til jarđar(!) í Glćsibć hafi aldrei veriđ c) og ţví lengst af veriđ b) en loks a) og ţví hafi fariđ sem fór.

5/12/08 02:01

blóđugt

Takk fyrir kveđjurnar.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684