— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 4/12/08
Ţegiđu bara og syngdu

Í bernsku var mađur ósjaldan neyddur til ađ syngja „Í Hlíđarendakoti“. Mér fannst ţetta alltaf frekar sorrí texti en pćldi ekki í hvers vegna - fyrr en núna.

Fyrr var oft í koti kátt,
krakkar léku saman.
Ţar var löngum hlegiđ hátt,
hent ađ mörgu gaman.

Ţýđing á nútímamál: Ţegar ég var krakki var alltaf geđveikt gaman ţó ađ viđ byggjum í einhverju ógeđslegu koti.

Úti um stéttar urđu ţar
einatt skrýtnar sögur,
ţegar saman safnast var
sumarkvöldin fögur.

Ţýđir: Viđ fengum reyndar bara ađ hittast á kvöldin á sumrin og ef ţađ var gott veđur. Annars vorum viđ ađ ţrćla viđ bústörf eđa ţađ var ófćrt.

Eins viđ brugđum okkur ţá
oft á milli bćja
til ađ kankast eitthvađ á
eđa til ađ hlćja.

Ţýđir: Ţá sjaldan viđ sáum önnur börn fórum viđ strax ađ stríđa ţeim (kankast) eđa hlćja ađ ţeim. Eđa ţađ er ţađ sem viđ hefđum gert ef viđ hefđum mátt ţađ sbr. nćst:

Margt eitt kvöld og margan dag
máttum viđ í nćđi
ćfa saman eitthvert lag
eđa syngja kvćđi.

Ţýđir: Viđ máttum sem sagt ekki hlćja. Viđ máttum bara syngja einhverja sálma og sorgleg kvćđi - og bara í nćđi. Kommon, hvernig er hćgt ađ syngja í nćđi? Svo halda menn ađ Laddi hafiđ fundiđ upp Ţegiđubaraogsyngdu djókinn? Ónei, ţađ var Ţorsteinn Erlingsson.

Bćnum mínum heima hjá
Hlíđar brekkum undir
er svo margt ađ minnast á,
margar glađar stundir.
Ţví vill hvarfla hugurinn,
heillavinir góđir,
heim í gamla hópinn minn,
heim á fornar slóđir.

Ţýđir: Heillavinir góđir, ţetta var allt oflof og háđ. Okkur leiddist herfilega alla bernskuna og vorum bćldari en niđursetningurinn. Hvernig gat svo sem annađ veriđ - ég meina, ţetta var lengst útí fokkiing sveit.

   (54 af 82)  
4/12/08 07:02

Heimskautafroskur

Ćijá. Ég ólst líka upp í svona sveit... og ekki er ţessi raunsćja greining beinlínis ađ nćra hjá manni nostalgíuna. Ţetta starf ţitt bregst ekki!

4/12/08 07:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Harmrćn kaldhćđni ljóđmćlanda skín svo auđveldlega í gegn, ţegar kvćđiđ er tekiđ til greiningar & umfjöllunar af fćrustu ţartilbćrum sérfrćđingum, einsog hér er gert. Er ekki annars verulega líkleg sú kenning sem margir hafa haldiđ á lofti, ađ í frumtexta skáldsins hafi stađiđ „sumarkvöldin fjögur“ – svona tilađ undirstrika vesöldina ?

4/12/08 07:02

Regína

Mmmm, mér fannst svo gaman ađ vinna allan daginn, og eiga frí á kvöldin. Ţetta átti allt eftir ađ versna.

4/12/08 07:02

Bleiki ostaskerinn

Ţetta lag lćtur mig alltaf langa í nammi.

4/12/08 01:00

Skoffín

Afbragđs greining á ţessu annars drepleiđinlega sönglagi. [ljómar upp] Ţetta minnir óneitanlega á hiđ sígilda Frost á fróni sem mér fannst alltaf glađlegt vetrarlag á yngri árum. Ţetta var eitt ţeirra laga sem mađur lćrir í frumbernsku og veltir ekki fyrir sér meiningu textans fyrr en mörgum árum síđar; ţađ var nokkuđ óţćgilegt ađ uppgötva ađ textinn fjallar međ glađlegu hljómfalli um hungursneiđ, vetrarhörkur, féfelli og eymd á ţessum skelfilegu árum ţegar meiri hluti landsmanna treysti enn horuđum rolluskjátum fyrir afkomu sinni.

4/12/08 01:00

hlewagastiR

Skoffín: ţađ erf undarlega algengt ađ Íslendingar syngi hin sorglegustu harmkvćđi undir hressum stuđlögum. Sjáđu t.d. lagiđ um sjómanninn sem lagnar heim til Maríu sinnar en týnis í hafinu. María bíđur og bíđur enn, heldur í vonina en viđ vitum ađ hún fćr aldrei ađ sjá hann aftur. Á ţessum tímapunkti er stuđiđ í sönglaginu hvađ mest.

4/12/08 01:01

Skoffín

Ţetta er nokkuđ góđur punktur. Líklega voru harmurinn, dauđinn og fátćktin svo nálćg og sjálfsögđ fyrirbćri hér á árum áđur ađ best var einfaldlega ađ syngja um ţau í léttum dúr til ađ gera ţau bćrilegri.

4/12/08 01:01

Lopi

Ég var búinn ađ pćla í ţessu áđur. Ađ börnin gátu bara hist á kvöldin ţví ađ ţau voru ađ vinna á daginn. Ţannig var ţetta víst hérna í gamla daga.

4/12/08 01:01

Rattati

Góđur alltaf

4/12/08 01:01

krossgata

"Fyrr var oft í koti kátt" finnst mér holdgervingur, ţćgu prúđu ljóshćrđu barnanna í sögunum, stúlknanna sem fá nál og tvinna í jólagjöf og piltanna sem fengu bók sömu jól. Ţetta er sama fólkiđ - annar árstími.

4/12/08 01:01

Regína

Ćji, látiđi ekki svona. Ţetta var svona í gamla daga. Vinna allan daginn en samt höfđum viđ orku í alls konar prakkaraskap á kvöldin. Fótbolti, hlaupiđ á húsţökum ţar til ţađ var bannađ ţví naglarnir gengu upp svo ţökin láku um veturinn. Og svo voru sagđir brandarar. Hver segir ađ ţađ hafi veriđ prúđar sögur?

7/12/10 14:02

Regína

En já, ţetta er leiđinlegt lag.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684