— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 3/12/08
Í gć-ćć-ćr

Í gć-ćć-ćr
Vandamálin okkur virtust fjćr
víkingar í útrás sýndu klćr.
En ţetta var
nú víst í gćr.

Í bönkunum
breiddu menn úr bólgnum skönkunum
en sitja nú í ţyngri ţönkunum
međ bakábyrgđ, í bönkunum.

Ég er ćr, ég er glćr, upp međ tćr
og eiđur sćr
ţegar lífiđ er fjćr, feigđin slćr
vćri nćr ađ vera í gć-ć-ć-ć-
ć-ć-ćr.

Gengislán
lán sem enginn vildi vera án
virđast öfugsnúin bankarán
ć, gengislán
og Gordon Brown.

Gort Óla.
Forsetans er sprungin sport-bóla
sem lagđi fé ađ hćtti lort-njóla
í leynihólf
á Tortola.

Eymdin aum
öll mun hverfa, ţessu gefiđ gaum
ég hef tekiđ lán ţví ég á draum
og ég hef keypt mér hlut í Straum.

Mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm....

   (55 af 82)  
3/12/08 11:01

Wayne Gretzky

Hvađa lag er sungiđ viđ?

3/12/08 11:01

hlewagastiR

She loves you yeah, yeah, yeah

3/12/08 11:01

Regína

Sveitaballiđ passar einhvern vegin ekki alveg, bara nćstum.

3/12/08 11:01

Golíat

Magnađur óđur, enda höfundurinn ... uh góđur.

Held samt ađ ţađ hafi falliđ niđur err í síđustu línunni á undan Mm mm mm mm mm mm ........ og innsláttarvilla sé í ţessari línu ,,ţegar lífiđ er fjćr, feiđgin slćr"

3/12/08 11:01

hlewagastiR

Ć, ţakka ţér fyrir, Golsi minn, svona get ég veriđ blesyndur - en nú er ég búinn ađ laga.

3/12/08 11:01

B. Ewing

Jessterrdeij
Oll mć probblemms sím só far óveii!
Náv it-lúks-es-só đeir hir tú steij
Ó ć bí-lív inn jessterdeij

3/12/08 11:01

Regína

Svakalega gott rím hjá ţér hlebbi, og loksins kom rétta lagiđ hjá B.Ewing.

3/12/08 11:01

Billi bilađi

<Kaupir hlut í hlebbA>

3/12/08 11:01

Heimskautafroskur

Aldeilis frábćr texti! Var búinn ađ syngja ţetta til enda viđ lagiđ áđur en ég áttađi mig á hvađa lag ţetta var... sem er reyndar eitthvađ sem mađur ćtti ekki ađ segja frá. SKÁL!

3/12/08 11:02

Skabbi skrumari

Úgg...

3/12/08 11:02

Kiddi Finni

(stráir blóm í kringum sig og raular lagiđ...)

3/12/08 11:02

Bölverkur

Ţetta finnst mér bćđi fyndiđ og frumlegt. Hipp húrra!

3/12/08 11:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ćrlega ort & er ţađ vel. Skál !

3/12/08 12:00

Huxi

Ţađ er sómi ađ ţessu...

3/12/08 12:00

Vladimir Fuckov

Stórskemmtilegt ţótti oss fjelagsrit ţetta. Skál !

3/12/08 12:01

Mjási

Glćsilegt!
Ţín er snilldin snörpust.

3/12/08 13:00

Finngálkn

Mann langar bara ađ sćnga međ ţér Hlebbi... Ha!

3/12/08 13:01

krossgata

Búinn ađ fá leiđ á lofi? Ţú heldur kannski ađ nú blási ferskir vindar međ níđi? En, nei, ţví er nú ekki ađ heilsa, tek undir međ kórnum. Heill ţér konungur!

3/12/08 13:01

hlewagastiR

Ég verđ vođa feiminn ţegar ég fć svona mikiđ lof, rođna alveg niđur í líkţorn. Ţó er ég aldrei feiminn viđ Finngálkniđ enda fáir borubrattari í bókstaflegri merkingu ţess orđs.

3/12/08 14:00

Finngálkn

Ţjófiđ er ţitt Hlebbi!

4/12/08 00:02

Rattati

Ljómandi geđugt.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684