— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/08
Nýjung á gosdrykkjamarkađi

   (56 af 82)  
3/12/08 04:01

hvurslags

Sykursnautt er kjarnmikiđ orđ. Mun betra en "Spur Zero" eđa "Spur light."

3/12/08 04:01

Regína

Ţetta er frábćrt félagsrit, meitlađ og myndríkt! Ţađ fer beint í úrvalsrit!

3/12/08 04:01

krossgata

Ég man eftir Spur! Var hćgt ađ fá ţađ sykursnautt?

3/12/08 04:01

Grágrímur

Eg bíđ spenntur eftir Vanilla Spurinu...

3/12/08 04:01

hlewagastiR

Ef mađur setti bara örfá korn af sykri út í sykursnauđa Spuriđ ţá gerđi ţađ eins og sést lengst til hćgri á myndinni, bara miklu kröftugar. Ţeir voru langt á undan Kók og Menthos međ ţann effekt.

3/12/08 04:01

The Shrike

Mmmmmm.......

Spuuuuurrrrr.....

3/12/08 04:02

tveir vinir

er spur ađ fara aftur í framleiđslu?

3/12/08 01:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er spursmál.

3/12/08 01:00

Ikkabođ Dufţakur

En Hi-Spot, vađ ţađ líka til sykursnautt, er ţađ líka ađ koma aftur?

3/12/08 01:01

Heimskautafroskur

ég vil fá Vallas!

3/12/08 01:01

Jarmi

Efetrín. Ég var búinn ađ segja ţér ţađ margoft en ţú vildir ekki hlusta.

3/12/08 01:02

Nermal

Er ţá hćtt ađ frammleiđa Spur Max?

3/12/08 01:02

Skabbi skrumari

Spur... ég fékk alldrei spur, helvítis ropvatn sagđi pabbi gamli...

3/12/08 03:00

Lopi

Ég fékk alltaf spur í réttunum.

3/12/08 10:01

Sundlaugur Vatne

Já, Spur og Hi-spot... svo var líka til Pomac. En toppurinn var Póló, ţví á miđanum stóđ: Póló! Kjarnadrykkur úr ekta gerfikjörnum. Auk ţess var mynd af eldfjalli ađ gjósa enda drykkurinn framleiddur af Gosdrykkjaverksmiđjunni Heklu.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684