— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/07
Er ist tot

Fregn í ţessu fćrđ var mér
fullur trega nú ég er.
Andast hefur andans grér.
Übermensch und Großmeister.

Er nú dáinn Derrick minn
Drottinn blessi öđlinginn.
Hann var mesti höfđinginn.
Hatt das Zimmer bettlaken?

Nú er sorgin sí og ć
sveimandi yfir ţýskum bć.
Derricks harmar dýran blć
die Kriminalpolizei .

Ţótt meistarinn sé liđiđ lík
lýsir af hans dánarbrík
andagift var öđlings slík.
Eine kleine Nachtmuzik.

Upp er tekin torfa grćn
tregafullur leggst á bćn
harmi sleginn Harry Klein.
Haben sie ein Moselwein?

Sjón- ţú bćttir -varpiđ vort
vísa skal um ţetta ort
Nú er allt af síđri sort
Scnnapps, das war sein letzes Wort!

   (60 af 82)  
2/11/07 15:01

Einn gamall en nettur

Ţetta er frábćrt kvćđi um ţennan góđa vin minn!
Hafđu ţökk fyrir ţetta Hlégestur!!

2/11/07 15:01

Kífinn

Já, ég sé ađ ţetta var merkismađur, Er hćgt ađ ná sambandi viđ hann međ tímavjelinni?

2/11/07 15:01

Regína

Ljúfur jafnan leysti brot,
löngum fann hver átti skot.
Dugmikinn ţó dró í ţrot,
Derrick jetzt ist selber tot.

2/11/07 15:01

Offari

Er Hlebbi byrjađur ađ evrópuvćđast? Ég hafđi líka gaman af Derrick

2/11/07 15:01

Detti mér allar dauđar lýs úr höfđi! Ţetta er sorgarfregn.

2/11/07 15:01

Jarmi

Derrick deyr aldrei. Ekkert frekar en Elvis eđa Chuck Norris. Ég neita öđru!

[Brestur í grát]

2/11/07 15:01

Galdrameistarinn

Ég vildi óska ađ ég gćti ort.

2/11/07 15:01

Günther Zimmermann

Ach! Au weia! Wer ins ganze Welt kann jetzt die angreifungswikinger fangen und zum hinrechtung bringen?

2/11/07 15:01

Nermal

Ég sendi fjölskyldu hans og Fritz Wepper mínar samúđarkveđjur. Derrick var af gamla skólanum og leysti málin međ hyggjuvitinu ekki međ einhverjum flóknum tćkjabúnađi og ţessháttar. Hsnn var mest töff löggukall veraldar.

2/11/07 15:02

Grágrímur

heh, ég sá hann meira segja einu sinni í eigin persónu á Geysi.
Hafđi ágćtt gaman af Derrick, sérstaklega ţegar ég var ađ basla viđ ađ lćra ţýsku í Fjölbraut. Derrick hjálpađi mér mikiđ ţar.

2/11/07 15:02

hvurslags

Ţetta er brilliant. Nú hló ég upphátt.

2/11/07 15:02

Útvarpsstjóri

[fellir tár]

2/11/07 15:02

Skabbi skrumari

Sorglegar fréttir... en frábćrt kvćđi til minningar um ţennan merka mann... salút

2/11/07 15:02

Golíat

Ţökk sé ţér Hlebbi, ţú mćlir fyrir munn okkar allra, Íslendinga.

2/11/07 15:02

Huxi

Ađ hćtti sannra Bagglýtinga hefur ţú međ ţessu dýra erfiljóđi, reist hinum mikla meistara óbrotgjarnan minnisvarđa sem hvorki mölur og ryđ fá nokkru sinni grandađ. Haf ţökk fyrir hlewagastiR

2/11/07 15:02

hlewagastiR

Ţakka öllum góđ orđ og ţó einkum Regínu fyrir frábćra viđbót. Ef einhverjir fleiri vilja bćta viđ vísum til heiđurs höfđingjanum ţá má gjarna lauma ţeim í orđabelg, helst samt undir sama bragarhćtti svo ađ vel fari á safninu sé ţađ flutt sem flokkur.

2/11/07 16:00

Sundlaugur Vatne

Vel eru hér orkt eftirmćli um sannkallađ stórmenni. Derrick var löggan sem allar ađrar löggur ţrá ađ verđa. Mađurinn sem leysti málin međ hyggjuvitiđ eitt ađ vopni. Nú er hann gegninn á vit feđra sinna og eftir sitjum viđ og söknum hetju í stađ. Hafđu ţökk fyrir framtak ţitt, Hlégestur.

Aldrei birtist aftur hann
sem allar gátur leysa kann
og glćpona í fjöru fann
auf Friedhof liegt der grosse Mann.

2/11/07 16:00

Upprifinn

á ég ađ skilja ţetta sem svo ađ Horst Tappert sé látinn?

2/11/07 16:00

krossgata

Mér finnst fyrstu 3 línur vísnanna skemmtilegar, en finnst eins og ég sé ađ missa af einhverju í 4 línu ţeirra, hvar eitthvađ ókennilegt mál er notađ.

2/11/07 16:00

Günther Zimmermann

Derrick! Alţjóđ dáđi hann!
Dáđasnáđi var međ sann!
Vísur um hann kveđa kann!
Klugheit beschreibt diesen mann!

2/11/07 16:00

Kífinn

Krossgata, án ţýskukunnáttu ćtla ég ađ ţýđa:
Ofurmenni og stórmeistari
Hafđi handsamađ Zimmer
Glćpa(rannsóknar)lögreglumađurinn
Lítil ein nćturmúsík
Áttu Móseld(dals)vín?
Snapps, var hans síđasta orđ
Regínukvćđi:
Derrick nú er sjálfur dauđur
Vatne:
Í Friedhof liggur sá stóri mađur
Gúndi:
Klókheit einkenndu ţennan mann.
(međ fyrirvara um misskilning)

2/11/07 16:00

hlewagastiR

Kífinn: Hat das Zimmer bettlaken er upp úr heimskulegum frasalista fyrir ferđamenn. Ţađ ţýđir: er ţetta herbergi međ sćngurfötum.

2/11/07 16:01

Texi Everto

Kífinn: Friedhof er kirkjugarđur ţannig ađ lína Vatnes ţýđir:
Í kirkjugarđi liggur hinn stóri (mikli) mađur.

2/11/07 16:01

hlewagastiR

Ja hérna, Texi, ţetta vissi ég ekki. Ţađ háir manni verulega viđ ađ semja ţýskhendur ađ kunna um ţađ bil ekkert í ţýsku og burđađist ţó Arndís mín Björnsdóttir sćllar minningar viđ ađ kenna mér ţađ fjóra vetur í röđ. Margt man ég eftirminnilegt úr ţeim tímum - nema ţýskuna. Ég held ég hafi lćrt meira á kvöldstundarbroti í vetur hjá ţeim Galdra og Zimmermann á opinberum Lystarhittingi heldur fámennum.

2/11/07 16:02

Garbo

Ég sem hélt ađ hann vćri löngu dáinn.

2/11/07 16:02

Ţarfagreinir

Derrick er órjúfanlegur hluti af ćskuminningum mínum ... [Ţerrar tár úr auga]

2/11/07 17:00

Günther Zimmermann

Derrick greip glćpa-Larrý,
ţví gólfinu heyrđ'ann marr'í
(á međan hann mallađi karrí)
mittlerweile, was tut Harry?

2/11/07 17:00

Einstein

Vá! Ţetta eru einkar góđar vísur hjá ţér hlewagastiR. Mikiđ vćri gaman ađ geta kveđiđ svona.

2/11/07 17:01

Texi Everto

Farinn er veraldar vegs,
vitrćnn mađur laus viđ pex.
Mér kyrfilega í augum vex
Kommissar Rex.

8/12/08 19:01

Sakamálin leysti' af list
löggumann, sem ţekkti Krist.
Góđan höfum gćđing misst.
Guter Mann gestorben ist.

Elsku Guđ, hvađ get ég sagt,
gráan slć ég sorgartakt.
Spyrjum ţann, sem var á vakt:
Wer hat Derrick umgebracht??

1/11/08 10:00

Á mig komiđ er nú fát,
eru mínar vísur mát?
Einsemdin er óréttlát.
<óstöđvandi brast í grát>

7/12/11 11:01

Regína

Vísnabálkurinn ásamt úrvali úr orđabelgjum er í vísnahorni moggans í dag. <Íhugar ađ hćtta viđ ađ segja upp mogganum>

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684