— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 9/12/07
Tilbrigđi viđ stef

Ţetta er nú svona mest fyrir hann Vendihnapp vorn. Lag: Ţađ kvöldar viđ bergiđ - gamalt ţjóđhátíđarlag.

Ţú komst til ađ nýta ţér kófdrukkna mey
kengfulla tusku sem gćtti sín ei.
Drukkinni náđir ţú dömu á vald.
- ţú dróst mig inn í tjald.

Mér velgdi viđ fýlunni framan úr ţér
og fann hvernig ólgađi í kokinu á mér.
Ţú gómađ mig hafđir og grenjađir: tott
- ég gat ei synt á brott.

Ég fyllist hrćđslu, ótta og ógeđi
já, enn í dag,
ég fyllist öngviti og ógleđi
viđ ykkar lag.
Sú minning meiđir enn
er mćtti ég ţér í denn
ţú tókst mig kófdrukkna í dalnum, nítíjogţrjú.

Ég gat ekki hrćrt mig er holdiđ á ţér
hungur sitt deyddi - og barniđ í mér
stirđnađ í huga mér gapir ţitt glott
- ég gat ei synt á brott.

Ég fyllist hrćđslu, ótta og ógeđi
já, enn í dag,
ég fyllist öngviti og ógleđi
viđ ykkar lag.
Sú minning meiđir enn
er mćtti ég ţér í denn
ţú tókst mig kófdrukkna í dalnum, nítíjogţrjú.

   (72 af 82)  
9/12/07 07:02

Billi bilađi

<Raular ţetta viđ uppdiktađ lag ţar sem súg kann ekki hiđ uppgefna stef>

9/12/07 01:00

Vamban

"Young girl get out of my mind
my love for you is way out of line"

9/12/07 01:01

krossgata

Ég kann ekki heldur lagiđ sem nefnt er.
[Dćsir mćđulega yfir eigin fákunnáttu]
Ég hef samt blendnar tilfinningar gagnvart ţessu kvćđi.

9/12/07 01:01

Regína

Já, ég verđ ađ segja ađ kvćđiđ hans Billa hér á undan er öllu geđfelldara. Ţá er ég ţó ekki ađ setja út á yrkingarhćfileika (hvílíkt óyrđi, er ekki til annađ betra?) hlewagastiRs.

9/12/07 01:01

hlewagastiR

Elskurnar mínar, ţetta átti nú ekki ađ vera geđfellt ţví ađ ţetta fjallar um ţađ hvađ ţađ er lítt skemmtilegt ađ vera nauđgađ. Ég var ađ reyna ađ setja mig í spor ţess sem fyrir ţví verđur ţó ađ ţađ sé eflaust ekki hćgt. Veruleikinn í ţeim efnum er örugglega miklu ömurlegri en ţessi fátćklegu orđ í kvćđinu. Skrýtiđ, ég ţarf alltaf ađ skýra út hvađ ég er ađ fara. Líklega er ég svona ţvoglumćltur.

9/12/07 01:01

hlewagastiR

Melódían er annar hér:
http://www.esnips.com/doc/d1ccf6aa-a92f-4627-a458-ce898dc5d68d/1987--- -S%C3%AD%C3%B0asti-dansinn
Ógisla frćgt.

9/12/07 01:01

Regína

Ţetta er fínt Hlebbi, ţér tókst ţetta vel.

9/12/07 01:01

Billi bilađi

Já, ekta Geirmundar-sving í ţessu.

9/12/07 01:01

Huxi

Mikiđ djöfullui ertu klár viđ ađ setja saman kvćđi sem virka... Og ţú ert sko alls ekki ţvoglumćltur.

9/12/07 02:00

Finngálkn

Ha... Tilbrigđi viđ slef!

9/12/07 02:02

Mjási

MAGNAĐ!

9/12/07 03:02

Jóakim Ađalönd

Magnţrungiđ meistaraverk hjá ţér Hlebbi. Ţađ kemst enginn međ tćrnar ţar sem ţú prumpađir í gćr.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684