— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/07
Yfirlýsing

Vegna ummćla minna sem fyrir mistök heyrđust í hátalarakerfi Sóma-samlokna í gćr, og lentu í beinni útsendingu á hinni vinsćlu vefmyndavél fyrirtćkisins, vil ég taka eftirfarandi fram:

Af orđunum mátti skilja ađ ég vćri reiđubúinn til ađ hafa sáđlát út í stóra keriđ međ rćkjusalatinu.

Ţađ dytti mér aldrei í hug ađ gera enda brot á grundvallarreglum samlokugerđar. Ţetta var sagt í fullkomnum hálfkćringi og einungis ćtlađ eyrum samstarfsmanns. Ţađ dytti engum minna samstarfsmanna í hug ađ taka orđ af ţessu tagi bókstaflega en alţekkt er ađ á milli okkar fjúki ýmislegt gráglettiđ.

Stundum er ţađ til spennulosunar á álagsstund.

Mér ţykir afar miđur ađ ţessi orđ skuli hafa fariđ fyrir eyru almennings og ađ ţađ hvarfli ađ einhverjum ađ draga trúverđuleika minn, eđa minna samstarfsmanna, í efa á forsendum ţessara mistaka. Ţađ ćtti ađ vera nćsta augljóst ađ ţessi ummćli voru ekki sett fram í alvöru og ég ítreka ađ sćđi í rćkjusalati er svo alvarlegt brot á meginreglum míns starfs ađ ég léti mér slíkt aldrei til hugar koma.

   (81 af 82)  
5/12/07 00:02

krossgata

Allt í lagi. Ég er hvort sem er međ ofnćmi fyrir rćkjum.

5/12/07 00:02

Jarmi

Hva'? Ertu ekki međ nógu gott sćđi í rćkjusalatiđ? Og ţá ennfremur, hver er ţađ sem sprautar sćđi í rćkjusalatiđ?

5/12/07 00:02

Skrabbi

Frábćrt félagsrit og nú er búiđ ađ útvíkka ţá bókmenntagrein sem ég hafđi frumkvćđi af ađ kynna hér. Ég er ţó ađeins hugsandi yfir ţví hvort hér sé um einelti ađ rćđa gegn ágćtri starfskonu stöđvar tvö.

5/12/07 00:02

Andţór

Snilld!

5/12/07 00:02

Garbo

[fćr sér rćkjusamloku]

5/12/07 00:02

Günther Zimmermann

Hva, ertu haldin impotentiam?

5/12/07 00:02

Günther Zimmermann

Haldinn, fyrirgefđu. (Ţótt samhengisins vegna hafi ţetta veriđ nokkuđ skondin fraudísk renna.)

5/12/07 00:02

Texi Everto

Ég vona ađ enginn hafi fiktađ neitt viđ baunasalatiđ.

5/12/07 00:02

Lopi

Ojjjjjj

5/12/07 00:02

Tigra

Hahahaha!

5/12/07 00:02

Golíat

Salat, sáđlát. Tengingin er auđséđ.

5/12/07 00:02

Huxi

En ţú slettir alltaf smá í túnfisksalatiđ, er ţađ ekki?

5/12/07 00:02

blóđugt

Hmm, ég er svolítiđ fegin ađ ég borđa aldrei neitt sem selt er undir merkjum Sóma.

Já, og sumt á bara ađ drekka af stút.

5/12/07 00:02

B. Ewing

Láttu bara vađa, ekki getur rćkjusamlokan orđiđ neitt verri. [Glottir] Láttu bara kjúklingalokurnar vera.

5/12/07 00:02

Garún

Gott ađ vita sem minnst, fyrri ummćli höfđu algjörlega fariđ framhjá mér, en sammála blóđugt.

5/12/07 01:00

Offari

Er ekki bara hćgt ađ deyfa ljósin?

5/12/07 01:00

Upprifinn

Ja hérna stelpur.

5/12/07 01:00

Kondensatorinn

EIgi skal slafra í sig slepjulegan viđbjóđ

5/12/07 01:00

Galdrameistarinn

Heppinn eg ad Somasamlokur eru ekki seldar i thiskalandi.

5/12/07 01:00

Billi bilađi

<Steikir sér Tasmaníudjöful yfir opnum eldi>

5/12/07 01:00

Jarmi

[Sleikir á sér Tasmaníudjöfulinn yfir...]
Ha?! Nei! Hvađa rugl er ţetta.

5/12/07 01:01

albin

Texi minn. Áttiru ekki viđ:
Ég vona ađ enginn hafi fitlađ neitt viđ baunasalatiđ.

5/12/07 01:01

Álfelgur

Hvađ erum viđ ađ tala um hérna?

5/12/07 01:01

Texi Everto

albin, ég veit ekki hvađ ţú gerir viđ baunasalat en ég meinti ţađ sem ég skrifađi! [Glottir út ađ hnakka]

5/12/07 01:01

albin

Oftast set ég ţađ ofan á brauđ, en ţega ég vill tilbreytingu set ég ţađ ofan á sođiđ brauđ.

Svo efast ég um ađ ţú vitir hvađ ţú meinar

5/12/07 01:02

Günther Zimmermann

Garún! Ertu viss um ađ ţú sért ekki sammála Blóđugu?

5/12/07 01:02

Bleiki ostaskerinn

Rćkjur eru hvort eđ er ómeti svo mín vegna máttu sletta í rćkjusalatiđ eins og ţér sýnist, ekki getur ţađ versnađ.

5/12/07 01:02

hlewagastiR

Ég hef ákveđiđ ađ láta af störfum hjá Sóma-samlokum.

Ástćđan er ummćli mín í vefmyndavél, sem mér var ekki kunnugt um, vegna blöndunar rćkjusaltats á miđvikudaginn var. Ég gerđi mér ekki grein fyrir ađ samtal mitt viđ samstarfsmann heyrđist á vef fyrirtćkisins en í ţví sagđi ég í hálfkćringi ađ ég vćri ađ spá í ađ hafa sáđlát í rćkusalaiđ međan viđ vćrum ađ blanda ţađ. Enginn sem ţekkir mig lćtur sér detta í hug ađ mér hafi veriđ alvara.

Ég virđi siđareglur samlokugerđarmanna og tek starf mitt alvarlega. Ţess vegna fellur mér ţungt ađ hafa orđiđ ţetta á og ţar međ orđiđ valdur ađ ţví ađ innihaldslýsing samloknanna sem ég vinn viđ ađ „smyrja“ hafi ađ ósekju veriđ dreginn í efa í ţjóđmálaumrćđunni. Rćkjusalatiđ verđur ađ vera hafiđ yfir allan vafa. Sé ekki svo, getur orđspor Sóma-samlokna og starfsmanna fyrirtćkisins beđiđ hnekki.

Ég hef ţví gengiđ frá ráđningarsamningi viđ Júmbó og byrja strax á mánudaginn ađ smyrja.

5/12/07 01:02

Skrabbi

Ef ţetta síđasta innlegg er ekki tćr snilld ... Ţetta ćtti ađ vera sjálfstćtt félagsrit.

5/12/07 02:00

Billi bilađi

Fćrđu ţá ekki ađ blanda hjá Júmbó? Bara smyrja?

(Konan vann einu sinni hjá Júmbó, en var bođin launalćkkun ţegar Sómi keypti Júmbó.)

5/12/07 02:00

Ívar Sívertsen

Mér finnst svona Hannesun ekki efni í félagsrit! Komdu međ eitthvađ frá sjálfum ţér fyrst ţú ert mćttur aftur!

5/12/07 02:01

albin

Ţegiđu Ívar, ţetta er langt um betra rit en mörg önnur undanfariđ. Hćttu svo ţessu vćli kellingin ţín. [Gottir eins og fífl]

5/12/07 02:01

blóđugt

Oj, Júmbó...

5/12/07 02:01

albin

Annars hélt ég í fyrstu ađ ţetta vćri rit um ljósmyndun. En ţađ er annađ mál.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684