— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 4/12/07
Í bođi Byrs?

Ég veit ekki međ ađra en ég myndi ekki treysta ađila sem getur ekki beygt nafniđ sitt til ađ passa peningana mína.

   (82 af 82)  
4/12/07 22:02

hlewagastiR

Best ađ svara fyrirfram ţví sem ég hefđi böggađ Gunna Timb međ ef hann hefđi skrifađ ţetta:
1: Já, ég veit ađ Beygingarlýsing Orđabókar Háskólans er komin međ ţetta inn sem tvímynd. Ţannig var ţađ ţó ekki - ţeir breyttu lýsingunni til ađ ţóknast sparisjóđnum. ÍO er hins vegar međ ţetta á hreinu.
2: Já, ég veit, ég á enga peninga. En samt....

4/12/07 22:02

Rattati

Ég á ekki heldur peninga. Hjálpar ţađ?

4/12/07 22:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Tćr snild .

4/12/07 22:02

Skreppur seiđkarl

Á ţađ ekki ađ vera í bođi Kýr?

4/12/07 22:02

Álfelgur

Geta sparisjóđir bara vappađ sig inn Háskólann og séđ til ţess ađ íslenskri tungu sé breytt af ţví ađ ţađ hentar ţeim? [Er forviđa]

4/12/07 22:02

Upprifinn

Hvađ geta ţá bankarnir.

4/12/07 22:02

Skreppur seiđkarl

Ef ţeir géva péníng. Svo geda ţeir kannsgi bara feingiţ ađ breita ödlu aţţí ađ ţeir kunniggjađ skriva vehl.

4/12/07 22:02

Texi Everto

Góđ spurning Álfelgur! Fyrir mitt leyti treysti ég ekki háskóla sem leyfir athugasemdalaust ađ umsögn nemanda í auglýsingaformi innihaldi eina hvimleiđustu málvillu í nútíma íslensku; 'kennararnir eru ađ ţekkja mann' eđa eitthvađ álíka segir blessuđ stúlkukindin. Ég veit betur og ég tala nú bara viđ beljurnar hérna á sléttunni. Nú er ég endanlega hćttur ađ snobba fyrir einhverju háskólapakki.

4/12/07 22:02

Ţarfagreinir

Bankarnir geta ekkert núna. Skuldatryggingarálag er í toppi og lánhćfismat í botni. Bankafólk er heppiđ ađ geta borđađ á Argentínu annan hvern dag núorđiđ.

4/12/07 22:02

Kargur

Í dag heyrđi ég auglýsingu ţar sem Höldur var beygt afar einkennilega. Eđa bara ekkert beygt. Eitthvađ var frá Höldur. Held ég.

4/12/07 22:02

hlewagastiR

Höldur
Höld
Höld(i) (ekki Heldi)
Hölds (ekki Haldar)

4/12/07 22:02

Vladimir Fuckov

Svo komu upp vandamál varđandi beygingu orđsins spölur (Spölur) á sínum tíma ef vjer munum rjett.

4/12/07 22:02

hlewagastiR

Ólíkt Höldi er Spölur u-stofn - eins og t.d. köttur og Hörđur:
Spölur
Spöl
Speli
Spalar.

4/12/07 22:02

hlewagastiR

Annars er eitt nafn sem ég hef aldrei getađ munađ hvernig á ađ beygja og ţykir mér ţađ frekar vandrćđalegt.

4/12/07 22:02

Kargur

Og hvađa nafn er ţađ? HlewagastiR kannski?

4/12/07 22:02

hlewagastiR

Já.

4/12/07 22:02

Upprifinn

Ţađ hefđi nú veriđ flottara er spölur bognađi eins og kjölur.[ljómar upp.]

4/12/07 22:02

hlewagastiR

Já, eđa eins og tjaldur [tvípunktur, svigi lokast].

4/12/07 23:00

Upprifinn

[hlćr upphátt.]

4/12/07 23:00

krossgata

Auglýsing frá Lyfjum og heilsu ergir mig ţessar vikurnar. Ţar er alltaf veriđ ađ auglýsa eitthvađ frá 'Lyf og heilsa'.

4/12/07 23:00

hlewagastiR

Já, Krossgata, ţetta er rétt hjá ţér. Ég las ţađ til dćmis í Séđu og heyrđu á dögunum ađ viđskiptavinir Byggđs og búins vćru farnir ađ beina viđskiptum sínum til Gripins og greidds og jafnvel til Glugga og garđhúsa. Á sama tíma berast fréttir af ţví ađ gestum Tes og kaffis fjölgi eftir ađ ţar var fariđ ađ leika á grammófón gamlar plötur međ dúettinum Ţér og mér. Ţetta vakti athygli hjá stjórnendum 66 gráđna norđurs sem ţegar keyptu upp öll hlutabréf í Mörgu og merkilegu ehf. Ţetta síđastnefnda las í Honum/henni međan ég gćddi mér á hlađborđi Heits og kalds.

4/12/07 23:00

Ívar Sívertsen

Mér finnst líka afskaplega hjákátlegt ađ stjórnendur Flugleiđa skuli aldrei hafa getađ beygt nafn fyrirtćkisins rétt.

4/12/07 23:00

Bölverkur

Hagkaup skal vera fleirtala og líka Eimskip.

4/12/07 23:01

krossgata

Ć, mć bad. Ţađ var víst auglýst 'vörur frá Lyf og heilsu'. Svo viđ lesum ţá bara í Séđ og heyrđu, Bleikt og bláu, Hann og henni og beinum viđskiptum til Gluggar og garđhúsa og Gripiđ og greidds.

4/12/07 23:01

hlewagastiR

Krossa, ţú ţarna beygđir ţú ţó seinni huta nafnanna og ţađ er meira en flestir hera. Ţeir einfaldlega lesa í Séđ og heyrt, Bleikt og blátt, Hann og hún og beina viđskiptum til Gluggar og garđhús og Gripiđ og greitt.

4/12/07 23:01

krossgata

Jamm, ţađ varđ ađ gera ţađ - auglýsingin hljóđar upp á beygingu á seinni hluta nafns en ekki fyrri. Mađur verđur ađ vera í stíl.
[Glottir eins og fífl]

4/12/07 23:01

Texi Everto

Hvernig á ađ beygja Byr?

4/12/07 23:02

Günther Zimmermann

Byr
Bu
Bu
Byr.
Alveg eins og kvenmannsnafniđ Ýr og kýr!

[Leggst í jörđina &c.]

5/12/07 00:00

Jóakim Ađalönd

Ég hafđi eitt sinn kennara. Námskeiđin hjá honum voru hjá ,,Jón Frey".

Bölverkur kemur ţarna líka inn á mál sem ég hef haft í hávegum. Ţađ er óţolandi ađ Eimskip skulu vera sí og ć vera nefnd í eintölu og hiđ sama gildir um Hagkaup.

Ekki svo langt frá málefninu vaknar svo spurningin um eignarfalls-i-iđ. Hvers vegna er fólk ekki lengur í hópi? Er ţađ ekki í landi eđa bađi? Er ţađ í land og bađ? Andskotinn (sem er vízt ég...)

5/12/07 00:00

Jóakim Ađalönd

Já, ég gleymdi ţví: HlewagastiR, farđu svo fjandans til!

5/12/07 00:00

hlewagastiR

Ţetta eignarfalls-i - er ţađ ekki annars ađallega í ţágufalli?

5/12/07 00:00

hlewagastiR

Já, ég var rétt búinn ađ gleyma: [Rimmar fuglinn]

5/12/07 00:00

Jóakim Ađalönd

Ah, jú, ţađ er ţágufalls-i; ekki eignarfalls. Ţýzkukennarinn ruglađi mig í ríminu.

5/12/07 00:01

Bleiki ostaskerinn

Ég er í stanslausu brasi viđ ađ láta manninn minn tala sćmilega rétt og noti nokkuđ eđlilegar beygingar en ţađ ber nákvćmlega engan árangur. Ég er farin ađ halda ađ ég ţurfi ađ fara frá honum međ barniđ međan ţađ lćrir ađ tala svo ţví sé einhver von.

5/12/07 00:01

hlewagastiR

Manninn ţinn? Barniđ? Vá. [Reynir ađ ímynda sér hvernig er ađ eiga mök viđ ostaskera. Fellur í yfirliđ]

8/12/08 02:02

Skabbi skrumari

Var ţetta fyrirbođi bankahrunsins?

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684