— GESTAPÓ —
U K Kekkonen
Heiđursgestur.
Dagbók - 6/12/07
Heimsmeistari í teningakasti 2008

Annađ áriđ í röđ tók Herbjörn titilinn, ţrát fyrir harđa samkeppni frá forsetahjónunum.

Herbjörn Hafralóns 5223
Dularfulli mađurinn 3227
Vladimir Fuckov 2656
Nemal 1662
Garbo 1505
Nćturdrottningin 1241
Galdrameistarinn 1198
Vímus 1153
Útvarpsstjóri 1070
Rattati 834
Ríkisarfinn 733
Kargur 767
Offari 651
U K Kekkonen 545
Stephen Timoshenko 365
Grýta 322
hvurslags 295
Salka 270
Hvćsi 227
Ívar Sívertsen 211
Lopi 208
Gretzky 157
blóđugt 150
Upprifinn 136
ÖrvarÖnugi 134
Tina St.Sebastian 120
Garún 140
Álfelgur 113
Geimveran 109
Andţór 92
Bleiki ostaskerinn 114
Frć 86
Aulinn 81
Lúna 78
Sloppur 73
J. Stalín 71
Tígri 61
tveir vinir 51
Masi 37
Jón Spćjó 36
Speisi 32
Tigra 30
Skrítla 29
Billi bilađi 29(75 ţetta var ekki fallega gert)
Vambi Vöđvafjall 20
Öndverđur Meiđur 20
Línbergur Leiđólfsson 16
Ríkisarfinn 15
Frelsishetjan 15
Günther Zimmermann 14
Apríl 13
Anna Panna 12(0) ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›
Starri 11
Grágrímur 10
Útfararstjórinn 9
Demetría 8
Mikki mús 5
Lúna 4
Jarmi 2
Ađalfranz 2

   (2 af 6)  
6/12/07 06:01

Ívar Sívertsen

Hvađa svigadót er ţarna í listanum?

6/12/07 06:01

U K Kekkonen

Billi svindlađi sér 75 baunir.
En Anna á 120 skiliđ fyrir allar pönnsurnar.

6/12/07 06:01

Vladimir Fuckov

Má ekki leggja saman tölur allra er tengjast forsetaembćtti Baggalútíu til ađ fá út sigurvegara ? [Glottir eins og fífl]

6/12/07 06:01

Dula

Já , viđ hjónin erum náttúrlega talin sem ein heild, í baunafjölda, innleggjafjölda og öllum tölulegum stađreyndum. Viđ erum best í öllu.

6/12/07 06:01

Hvćsi

Herbjörn er kóngurinn !
Ég nć ţessu nćst.
<Fer ađ ćfa sig>

6/12/07 06:01

krossgata

Ţetta fer ađ verđa spurning um ađ koma sér upp nýrri áráttu.
[Íhugar ađ kaupa teninga fyrir sumariđ]

6/12/07 06:01

hvurslags

AĐ auki ćtti Vladimir ađ fá sér skammar/heiđursverđlaun fyrir pottrán aldarinnar. [glottir]

6/12/07 06:01

U K Kekkonen

Jú sjaldan hafa eins glćsileg tök viđ ađ snúa leiknum sér í hag sést á Gestapó.

6/12/07 06:01

Wayne Gretzky

Af hverju er ég ekki á listanum?

6/12/07 06:01

Geimveran

Ţú ert á listanum félagi.

Til hamingju Herbjörn og Vladimir (fyrir mesta pottrán í sögu Gestapó)!

6/12/07 06:01

Nćturdrottningin

Já, ég er nú bara sátt viđ 6. sćti miđađ viđ ađ ég hef nú ekkert veriđ sú virkasta síđustu mánuđi

6/12/07 06:01

Regína

Ţetta er óskaplega fallegur verđlaunagripur.
Til hamingju Herbjörn.

6/12/07 06:01

Wayne Gretzky

Tuttuasta og annađ sćti , er ţađ ekki ágćtt eftir einn mánuđ?

6/12/07 06:01

Golíat

Í hverju felst ţessi auvirđilega keppni?

6/12/07 06:01

Billi bilađi

Mér finnst nú ađ Herbjörn hefđi átt ađ hundsa ţennan 75 kall og halda áfram ţar sem frá var horfiđ. <Glottir eins og fífl> Mér leiddist bara smá í Ástrallalíu.

6/12/07 06:01

Ívar Sívertsen

Ég er í 20. sćti og gríđarlega sáttur viđ ţađ. Ég er ekki fíkill!

6/12/07 06:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Hvernig kamst mađur á slíkan lista ?

6/12/07 06:02

Rattati

Svei mér ţá bara, tíunda sćti ţrátt fyrir lélega ástundun. Sko bara,

6/12/07 06:02

Herbjörn Hafralóns

Ég er afar stoltur yfir ađ hafa unniđ annađ áriđ í röđ. Ég er Kekkonen einnig mjög ţakklátur fyrir ađ hafa haldiđ utan um stigagjöfina. Svo ţakka ég ykkur fyrir hamingjuóskirnar, en lćt ţess getiđ ađ lokum ađ ég hyggst nú draga verulega úr teningakasti og má vera ađ ég muni alveg leggja teningana á hilluna.

6/12/07 06:02

Bleiki ostaskerinn

Jei. Ég er í ţrítugastaogfyrsta sćti. Ţađ er draumurinn.

6/12/07 06:02

Salka

Til hamingju kćri kóngsi minn. Ţú ert bestu í einu og Öllu. <Ljómar upp og stekkur hćđ sína>
Herra Kekkonen mér finnst nú ađ anti-sentilmađurinn forseti vor ćtti ađ fá sviga utan um a.m.k. 200 atkvćđi.
En hehehehe... ţó tókst honum ekki ađ sigra!
<Klappar fyrir og knúsar kóngsa sinn> Hann er hetja og ósigrandi havđ sem á dynur.
HÚRRA! HÚRRA! HÚRRA!

6/12/07 06:02

Nermal

Ég óska sjálfum mér til hamingju međ fjórđa sćtiđ. Óska líka Nćturdrottninguni til hamingju međ 6. sćtiđ. Viđ tökum ţetta bara nćst!

6/12/07 06:02

Salka

Stephen Timoshenko (365) nýliđi kemur nokkuđ sterkur inn í 15. sćtiđ. Til hamingju.

6/12/07 06:02

Jóakim Ađalönd

Ég vil óska Herbirni innilega til hamingju međ titilinn. Skál!

6/12/07 07:00

Kargur

Ég sé ađ ég ţarf bara ađ verja tćplega tíu sinnum meiri tíma í teningakast til ađ ná nćsta titli örugglega.

6/12/07 07:01

Hvćsi

Hvađa pottrán er ţetta sem allir tala um ?
Hverju missti ég af ? Vill einhver útskýra ţetta ?

6/12/07 07:01

Herbjörn Hafralóns

Pottrániđ var framiđ á síđu 3504 í "tvćr sexur" og međ ţví ađ skođa margar síđur ţar á undan má sjá af hverju talađ er um pottrán.

6/12/07 07:01

Salka

Hvćsi. Skođađu sérstaklega síđurnar 3495 - 3503

6/12/07 01:01

Sumarlokunardraugur

BÚ!

6/12/07 01:01

Garbo

Til hamingju , Herbjörn!

U K Kekkonen:
  • Fćđing hér: 2/11/03 10:22
  • Síđast á ferli: 8/11/14 21:56
  • Innlegg: 1651
Eđli:
Konungur Finnlands Urho I
Frćđasviđ:
Allt sem viđkemur landstjórn svo og allt sem viđkemur Sovíetríkjunum.
Ćviágrip:
Fćddur í litlu ţorpi í Norđur Savo á fyrri hluta síđusta aldar. Ég varđ frćgur fyrir afrek mín á sviđi frjálsra íţrótta en síđar fór ég í pólitík og var bćđi forsetisráđherra og síđar Forseti lýđveldisins Finnlands.